Tónlistin - 01.06.1946, Blaðsíða 50

Tónlistin - 01.06.1946, Blaðsíða 50
48 TÓNLISTIN Sjálfstæði tónlistarmannsins Eftir 25 ára hlé við Scala (óperuna í Milano) hefi ég verið hrópaður nið- ur í „Vald örlaganna" strax eftir fyrsta þátt. Eftir flutninginn á „Aida“ sveim- uðu endalausar slúðursögur Um, að ég væri ekki lengur sá hinn sami Verdi, sertl skrifað hefði „Grímuleikinn“ (grímu- leik þann, sem í fyrsta sinni var „pípt- ur niður“ í Scala), — að nokkru skárri væri aðeins fjórði þáttur (í ,,Aida“), — að ég kynni ekki að skrifa fyrir söngrr- ara, — að annar og fjórði þáttur að- eins hefðu nokkurn veginn þölanlegt inni- hald (þriðji ekki neitt) — og áð ég væri þar að auki eftirhermir Wagners !!! Dá- fallegur árangur, þegar maðúr að liðn- um 35 árum, verður að enda sem eftir- likjandi!!! Víst er um það, að gaspur þetta þok- ar mér ekki um hársbreidd frá takmarki mínu, og hefir aldrei gert, því að ég hefi ávallt vitað, hvað ég vildi; en þeg- ar ég svo er kominn þar sem nú stend ég, hvort sem það er hátt eða lágt, þá get ég vissulega sagt: úr því sem kom- ið er, getið þið gert það sem ykkur þókii- ast; og þegar mig langar til að semja músík, þá get ég gert það i stofu minni, án þess að verða að hlusta á dóma vís- indamanna og heimskingja. Verdi (vegna blaðadóma um „Aida“ 1872). Dauðadans jazzins Haraldur Sigurðsson hefir ákaflega víðtæka og alhliða þekkingu á æðri tón- bókmenntum heimsins, eldri sem yngri. Hann hefir einbeitt starfskröftum sín- um i þjónustu þess háleita í listum, þess sem hefir kjarna, innihald, sál, markmið. Skyldi því engan undra, þótt hann liti ,,jazzinn“ óhýru auga og harmaði lítt, frekar en aðrir mótstöðumenn skipulags- bundins hávaða, er nefnist stundum mús- ík, þótt sá dagur rynni sem fyrst upp, að hann (jazzinn) stigi sinn allsherjar dauðadans. Vísir, ip.11/42. ÞórSur Kristleifsson. Sérstæð tónlist Þá fer það eigi fraiiihjá neinum, sém til íslands kemur og hefir eyrun sæmi- lega opin, hve íslenzk tónlist hefir orðið fjölbreyttari, þjóðlegri og sérstæðari á síðari árum. Eiga þar fyrst og fremst hlut að máli hin eldri tónskáld, lífs og liðin, sem brautina ruddu, en þar koma einnig til greina yngri tónskáldin, sem fylgt hafa hinum eldri í spor með tón- lagasmíðum af ýmsu tagi, og með þeim hætti aukið fjölbreytni og svipbrigði ís- lenzkrar tónmenntar, en á því sviði er um mikinn gróður að ræða. Varð ég t. d. mjög hrifinn af hinu ágæta lagi Sig- valda Kaldalóns tónskálds við hið hjart- næma erindi úr kvæðum Eggerts ÓÍafs- sonar, „fsland ögrum skorið“. Þótti mér það einnig verðskuldað réttlæti örlaganna, að þetta ljóð ættjarðarvinarins mikla og vorboðans í sjálfstæðisbaráttu fslendinga skyldi hefjast upp í slíkan heiðurssess í hugum landa hans, eins og raun bar vitni, einmitt á þvi ári, þegar draumur kyn- slóðanna um endurheimt frelsi íslands rættist að fullu. SamtíSin, marz ’45. Richard Beck. TDNLISTIN Útgefandi : „Félag islenzkra tónlistarnianna“. Ritstjóri : Hallgrímur Helgason. Afgreiðsla: „EK“, Austurstræti 12. Simi 4878. Utanáskrift ritsins: Pósthólf 121, Reykjavik. Prentað í Félagsprentsmiðjunni h.f.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.