Prentarinn - 01.11.2004, Blaðsíða 2

Prentarinn - 01.11.2004, Blaðsíða 2
Látnip iBlannp Bryn Griffiths, fyrrverandi formaður breska félagsins GPMU og formaður IGF til margra ára, lést í apríl 2004. Sigríður Ellertsdóttir fædd 26. september 1927. Varð félagi 29. september 1981. Vann aðstoðarstörf í prentsmiðjunni Eddu, þar til hún lét af störfum vegna aldurs. Sigríður lést þann 28. júlí 2004. Nýtt trúnaðarráð Framboðsfrestur vegna trúnaðarráðs FBM tímabilið 1. nóvember 2004 - 31. október 2006 rann út 12. október s.l. Einn listi barst og er því sjálfkjörið í ráðið. FBM óskar nýkjörnum aðilum velfarnaðar í starfi og þakkar þeim sem setið hafa í ráðinu fyrir störf í þágu félagsins. Eftirtalin voru í kjöri: Emil H. Valgeirsson, Hvíta húsið Hallgrímur P. Helgason, isafoldarprentsmiðja Helgi Jón Jónsson, Gutenberg Hinrik Stefánsson, Prentsmiðjan Oddi Hrafnhildur Ólafsdóttir, Morgunblaðið Hrefna Stefánsdóttir, Hallfríður Guðmundsdóttir fædd 2. desember 1922. Varð félagi 26. september 1960. Vann aðstoðarstörf í Borgarprenti, Odda og síðustu árin Leturprenti þar til hún lét af störfum vegna aldurs. Hallfríður lést þann 28. ágúst 2004. Kristín Helgadóttir, Prentsmiðjan Oddi Marsveinn Lúðvíksson, Plastprent Óskar Jakobsson, Litlaprent Pétur Marel Gestsson, íslandsprent Reynir Samúelsson, Hjá Guðjónó íslenska auglýsingastofan Kristján S. Kristjánsson, Plastprent Oddgeir Þór Gunnarsson, Prentmet Páll Heimir Pálsson, Ásprent-Stíll Reynir S. Hreinsson, Svansprent Sigrún Karlsdóttir, Prentsmiðjan Oddi Ingibjörg Sigurðardóttir fædd 21. maí 1944. Varð félagi 18. nóvember 1991. Tók sveins- próf í bókbandi 29. maí 1993. Ingibjörg vann við iðn sína í Prentsmiðju Árna Vald., Litla- prenti og í Gutenberg frá 1995 þar til hún lét af störfum sökum heilsubrests. Ingibjörg lést þann 11. október 2004. Sigurður Valgeirsson, Hvíta húsið Varamenn: Gunnar R. Guðjónsson, Morgunblaðið Halldór Þorkelsson, Kassagerðin Elín Sigurðardóttir, EKS Þórgunnur Sigurjónsdóttir, Gutenberg Ólafur Sigurjónsson, Hjá Guðjónó Trausti Finnbogason, Gutenberg Snæbjörn Þórðarson, Ásprent-Stíll Nýtt oplofshús í Miðdal Nú í sumar var vígt nýtt orlofs- hús FBM í Miðdal. Húsið er vel staðsett rétt ofan við tjaldsvæðið og er 78m: að stærð. Húsið er útbúið með öllum helstu þæg- indum s.s. heitum potti ofl. Hús- ið byggði Guðmundur Böðvars- son hjá Húsasmíði Laugarvatns. Félagsmenn hafa tekið vel á móti nýju húsi og er það bókað fram í febrúar á næsta ári. Forsíðukeppni Prentarans Fresti til að skila inn tillögum í keppnina lauk 17. september s.l. Þátttakendur voru 17 talsins og komu 34 tillögur að forsíðu. Dómnefnd skipuð Hrafnhildi Olafsdóttur prentsmið, Kalman le Sage de Fontenay grafiskum hönnuði og Pétri Marel Gestssyni prentsmið valdi þrjár tillögur sem birtar verða á forsíðu Prentarans á næstunni. Að sjálfsögðu var gætt nafnleyndar við valið og allar forsíður voru undir dulnefni meðan dómnefnd komst að niðurstöðu. Úrslit voru kunngerð í félagsheimili FBM miðviku- daginn 6. október. Sigurvegarar í keppninni voru Loftur Ólafur Leifsson grafískur hönnuður og Alda J. Rögnvaldsdóttir grafískur hönnuður, en Alda átti tvær tillögur sem sigruðu. Ritnefnd Prentarans þakkar öllum þátttak- endurn íyrir þá vinnu sem lögð var í íjölda góðra hugmynda að forsíðu blaðsins. Innsendar tillögur verða birtar á vefsíðunni FBM.is Kíktu á heimasíðu Fálags bokagenðarmanna www.ilmi.is 2 ■ PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.