Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Samstaša gegn her ķ landi

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga breidd


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Samstaša gegn her ķ landi

						HERSTÖDVAMÁUD
Þröst
ur
Ólafsson
Viö skulum sle
málum og ganga be
Af hverju er ísla
NATO, og hvaða ti
amerískur her í K
er átt við með va
og hverja er veri
Ef okkur tekst
um spurningum án
bragða, er auðvel
fyrir þvx, að við
herstöðvarinnar á
að meginmáli og t
ameríska setuliðs
ins í NATO. Dvöl
Keflavík er aflei
landsins í NATO,
aflefðing 'þjóðski
íslandi og þeirra
hlutfalla, sem my
inum eftir lok sx
styrjaldar.
ppa öllum for-
int til verks.
nd aðili að
lgangi þjónar
eflavík? Hvað
rnarbandalagi
ð að verja?
að svara þess-
allra undan-
t að færa rök
gerum afnám
Miðnesheiði
engjum dvöl
ins veru lands-
setuliðsins í
ing af veru
sem aftur er
pulagsins á
drottnunar-
nduðust í heim-
ðustu heims-
PÓLITÍSKUR BAKGRUNNUR
I heiminum takast á tvenns
konar öf1. Annars vegar þeir,
sem afneita því þjóðskipulagi,
sem þeir búa við og stefna að ;
framþróun, sem getur ekki þýtt
annað en afnám stéttaþjóðfélaga
svo og sérhverra félagslegra
forréttinda,sem þjóðfélagshópar
hafa hrifsað til sín í valda-
aðstöðu. Þetta eru í stórum
dráttum hin svokölluðu vinstri
öfl í austri og vestri.
Hins. vegar eru þáð þau öfl, "
sem rembast við. að festa stétta-
samfélagið í sessi, auka.'félags-
legt misrétti, arðrán ög kúgun
svo og öll forréttindi, hverju
naf ni, sem þau nefnast. Þessir
hópar eru nefnd hægri öfl. Að
sjálfsögðu er hér um mjög grófa
skilgreiningu að ræða og er
feikilegur pólitískur munur á
einstökum hópum innan vinstri og
hægri aflanna. Oft er erfitt
að sjá fyrir, hvort sumir hóp-
ar .stefna í reynd að auknu
frelsi og sjálfsákvörðunarrétti
fremur en ófrelsi og undirokun
í breyttri mynd.
Hvernig líta þau samfélög
ut, sem barist er á móti og
hvaða aðilar hafa hagnað af
vexti þeirra og viðgangi?
Með nokkurri einföldun má
skipta^löndum heimsins í þrjá
meginhópa, sem hafa viss sam-
eiginleg þróunareinkenni inn-
byrðis.
Vestrænt auövald
í fyrsta lagi vestrænu auð-
valdsþjóðfélögin, sem eru kom-
in lengst í sögulegri þróun:
Þróun framleiðsluaflanna - sem
í grófum dráttum eru hin fram-
sæknu, lifandi og skapandi öfl
samfélagsins, einkum á sviði
hinnar efnalegu framleiðslu -er þar
komin lengst. Efnahagsleg fram-
leiðsla er komin á það hátt stig,
að forsendur stéttlauss samfélags
eru raunhæfar. Þessar forsendur
fela í sér hátt framleiðslustig,
sem tryggir efnahagslegt sjálf-
stæði, frítíma, menntun og sam-
félagslega þátttöku x það rxkum
mæli, að forréttindahópar eru
að verða óþarfir eða þegar orðnir
það . En allsnægtir auðvaldsþjóð-
félagsins eru ekki eingöngu af-
leiðing iðnbyltingarinnar. Þær
eru ekki bara afleiðing sérhæfðr-
ar framleiðslu og arðráns heima
fyrir, heldur byggjast þær ekki
síður á hverskonar arðrani á
heimsmælikvarða, einkum hvað
varðar auðlindir annarra háðra
þjóða. Á meðan verið var að nýta
þá framleiðslu- og gróðamögu-
leika, sem heimsmarkaðurinn bauð
upp á, voru við lýði ríkisherir
í hverju landi til að tryggja
drottnunarstöðu þeirrar stéttar
(þjóðlegrar borgarastéttar), sem
knúði þróunina áfram x krafti
yfirráða yfir auðmagni.
Þá var ekkert NATO til, enda
var innbyrðis barátta þeirra
þjóða, sem lengst voru komnar,
um yfirráð yfir hraefna- og sölu-
mörkuðum alltof óbilgjörn og
tillitslaus til þess að slík sam-
staða gæti tekist.
Einokunarhringir  og  NATO
Á síðustu tuttugu árum hefur
þetta gjörbreyst.  Þjóöríkið er
aó líða undir lok. Það er orðið
áframhaldandi þróun stéttaþjóð*
félagsins fjötur um fót. Vest-
rænu auðvaldsríkin stefna nú að
efnahagsle|um-og pólitískum sam-
runa. En a sama hátt og ríkis-
'herirnir þjónuðu áður þvx hlut-
verki að tryggja drot'tnunarað-
stöðu hinna þjóðlegu bórgara-
stétta innan hvers'þjóðrikis , þá
hafa nú verið mynduð .hernaðar-
bandalög víðsvegar um heim til
að auðvelda og tryggja drottnun
nýrrar borgarastéttar, sem
spannar yfir stóran hluta heims-
ins. Þar sem þróun framleiðslu-j
aflanna er enn skammt á veg kom-
in - einkum vegna aldalangs arð-
ráns auðvaldsheimsins_þarf þessi
nýja borgarastétt á þjóðlegum
herjum að halda. Þeir standa í
þjónustu hennar, hvenær, sem
kallið kemur, eins og hefur sýnt
sig'í Indokína, en þó enn skýrar
í Chile, Indónesxu, Grikklandi,
Brasilxu og vxðar.
Hin nýja alheimsborgarastétt
hefur skipulagt sig í fjölþjóð-
legum fyrirtækjum. Þau bera
nafn sitt af því að athafnasvæði
þeirra spannar yfir fjölmörg
lönd. Þessi fyrirtæki yfirtaka
nú x æ ríkara mæli pólitxskt
hlutverk rxkisins, eins og skýr-
ast kemur fram x hxnni tilbúnu
olxukreppu og umfangsmiklum af-
skiptum þeirra af innanrxkismál-
um annarra rxkja. NATO, SEATO,
CENTO og önnur slík hernaðar-
bandalög eru orðin til af þvx að
þessi nýja borgarastétt þarfnast
alheimstryggingar fyrir drottn-
un sinni.
Vestrænt fyrirmyndarlýöræði
Bandaríkin voru að lokinni
sxðari heimsstyr.iöld voldugasta
efnahagseining  auðvalds-
heimsins og tóku þvx forystuna
við að sameina hinar þjóðlegu
borgarastéttir x eina alheims-
borgarastétt. Það er þessi stétt
sem stöðugt skerpir stéttabar-
áttuna ofan frá og beitir
hrottalegasta valdi og kúgun,
þegar hún álxtur þess þörf. Við
megum x þessu sambandi ekki láta
blekkjast af þvx, að hér og á
öðrum Vesturlöndum rxki fyrir-
myndarlýðræði, sem við séum að
verja. Lýðræði Vesturlanda
by~gist eingöngu á efnahagslegri
þroun þeirra, sem áður var skýrð,
enda er pólitxskt lýðræði nauð-%
synlegt til að viðhalda þessu
efnahagsástandi. En bæði ný og
gömul reynsla kennir okkur, að
lýðræðisleg stjórn getur hven-
ær sem er breyst x andstæðu
sína - 'ef hagsmunir auðvaldsins
krefjast þess.
Þvx er það, að sá einstakl-
ingur, sem styður auðvaldsskipu-
lagið og vill viðhalda þvx, hlýt-
ur líka að vilja fasisma. Auð- .
valdaskipulagið grxpur óhjá-
kvæmilega til fasisma, þegar
ástandið verður hættulegt fyrir
það.
Barátta gegn herstöðinni x
Keflavxk og NATO er þvx óhjá-
kvæmilega barátta gegn auðvalds-
þjóðfélaginu og áframhaldi þess
fasismanum, þvx að herinn er
trygging fyrir ákveðnu hagkerfi
og frelsi þeirra, eem á þvx
græða. Hann er hér ekki til
að verja hagsmuni þeirra, sem
verða að þola kerfið, jafnvel þó
a Islandi hafi um stundarsakir
tekist að sverfa sárustu brodd-
ana af því.
Austræn  forréttindi
I annan stað eru það komm-
únxsku Austur-Evrópulöndin.
Þetta eru lönd sem af' sjálfs-
dáðum eða með^aðstoð rauða hers-
ins beittu "sósíalískum" aðferð-
um til umsköpunar þjóðfélagshátta
sinna. Hér er ekki um að ræða
sósíalísk lönd samkvæmt marxxsk-
um skilningi, þar sem allar for-
sendur sosxalismans vantar, hvað
svo sem þróunin kann að bera x
skauti sér. Fremur hæfir að
kalla þau "eftir-auðvaldssamfé-
lög", sem gert hafa misjafnlega
velheppnaðar tilraunir til að
yfirvinna stéttasamfélagið.
Vegna skorts á efnahagslegum
forsendum hafa því svipuð fyrir-
bæri verið innleidd í þessum
löndum og x auðvaldsskipulagi -
nú á grundvelli rxkiseignar á
atvinnutækjum og félagslegrar
skipulagningar, sem byggist
á öflugu skrifstofuveldi. Fá-
mennur forréttindahópur beitir
fiöldann hörkulegu valdi til
þess að halda honum andlega
ófullveðia og efnahagslega
undirokuðum.
Þessir fámennu forréttinda-
hópar, sem nú ráða yfir kommún-
istaflokkum rxkianna £ austri,
vilia iafn ógiarnan afsala sér
forréttindum sxnum oe' vestræn
borgarastétt stéttaþióðfélags -
ins. Að vxsu væri það röng
alhæfing að draga þá x sama dilk
og vestræna drottnara vegna 6-
lxkrar sögulegrar stöðu og hug-
myndafræðilegs arfs. Báðam er
það þó sameiginlegt að vil^a
viðhalda forréttindasamfélögum,
Varsiárbandalagið er nú ekki
sxst tæki til valdatryggingar
skrifstofuveldis Austur-Evrópu-
rxkianna, eins og berlegast kom
í liós x Ungverialandi og Tékkó-
slóvakxu.
Her er ekki staöur til að
rekia ólxka sögu þessara tveggja
höfuðhernaðarbandalaga nútxm-
ans. ¦ Vissulega voru þau á á-
kveðnu söguskeiði svarnir and-
stæðingar, einkum á meðan heims-
valdastefna bandarxskrar borg-
arastéttar beindist að endur-
skipulagningu og sameiningu
borgarastéttar Evrópu, um leið
og ný lönd voru sett undir eft-
irlit hennar, þar á meðal Island.
Á meðan verið var að ganga end-
anlega frá áhrifasvæðum stór-
veldanna og staða hinnar nýiu
stéttar fyrir austan var enn
nokkuð óliós, voru bein hernað-
arátök hugsanleg. Varsiárbanda-
lagið var þvx vegna uppruna síns
fremur varnarbandalag nýrra
þióðfélagshátta, iafnvel þótt
þeir hafi ekki verið sósxalxskir
nema að litlu leyti. NATO var
frá upphafi varnarbandalag borg-
arastéttarinnar og auðvaldssam-
félagsins, sem átti í vök að
veriast eftir að hafa beitt fas-
isma sér til varnar. Stefna
endurskipulagðrar borgarastéttar
var ekki í þvx fólgin að una við
sitt, taka móralskri niðurlæg-
ingu strxðsins sem ábendingu,
heldur hugði hún á umfangsmikla
landvinninga vxðsvegar um heim,
sem henni og tókst að marki.
Nú þegar innri mótsagnir
beggia samfélagsmyndananna verða
skýrari, eykst samvinna þeirra
afla, sem vilia viðhalda for-
réttindum sínum, gegn þeim, sem
stefna að afnámi þeirra, sbr.
faðmlög Brésneffs og Nixons.
Andstæöan milli NATO og Varsiár-
bandalagsins er að lxða undir
lok og eftir stendur barátta
allra þeirra, sem lxta | afnám
stéttasamfélags og forrettinda
sem forsendu fyrir friálsu og
öruggu lxfi. því erum við á
móti öllum hernaðarbandalögum,
sem stofnuð hafa verið til að
innsigla núverandi drottnunar-
og valdahlutföll, hvaða nafn-
gift, sem þau annars bera.
Vanþróaðar hálfnýlendur
I þriðja o^ sxðasta lagi
eru svo vanþrouðu löndin, þau
lönd, sem verið hafa nýlendur
auðvaldsrxkianna, en hefur á sxð-
usta árum tekist áð öðlast póli-
txskt siálfstæði. Siálfstæði
þeirra er þó meira x orði en á
borði, þvx efnahagslega eru þau
hálfnýlendur auðvaldsrxkianna.
Fiölþióðafyrirtækin hafa skipu-
lagt heimsmarkaðina á þann veg,
að vanþróunin er eðlileg afleið-
ing rxkiandi ástands. Allar al-
frh. á bls. 3
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8