Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Samstaša gegn her ķ landi

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Samstaša gegn her ķ landi

						Fataskipti Bandaríkjahers
f Viet Nam
Tillaga Gylfa Þ. og félaga á
Alþingi um, að herstöðin í
Keflavík verði ekki lögð niður,
heldur skuli breytt um yfirbragð
hennar, hún gerð að"óvopnaðri
eftirlitsstöð" o.s.fr. hefur
vakið vonir ýmissa Nato- og her-
námssinna um, að ísland verði nú
jafnvel enn betur en áður flækt
inn x hernaðarkerfi Bandaríkj-
anna, eða öllu heldur bandarísku
heimsvaldastefnunnar. Fata-
skiptahugmyndin er ekki ný af
nálinni, því að nú hafa Víetnam-
ar fengið nærri árs reynslu af
einu afbrigði hennar.
Dulbúningur stríösins
Enda þótt 4. grein Parísar-
sáttmálans kveði á skýrum orðum:
"Bandaríkin hætti hernaðarlegri
íhlutun sinni og blandi sér ekki
í innri málefni Suður Víet Nam",
og þetta var undirritað af Banda-
ríkjastjórn 27. janúar 1973, þá
eru enn í Suður VÍet Nam 24.000
bandarískir hernaðarráðgjafar.
John Murray hershöfðingi, sem
aðsetur hefur í bandaríska sendi-
ráöinu í Saigon, er yfirmaður
þessa herafla, sem klæddur hefur
verið úr einkennisfötunum. En
stríðsreksturinn er eftir sem
áður undir stjórn Bandarxkja-
manna, frá Pentagon koma áætlan-
irnar og í Suður Víet Nam sjá
þessir borgaraklæddu "ráðgjafar"
um, að ekki skolist til um fram-
kvæmd þeirra.
Og strxðið heldur áfram, þótt
hermennirnir hafi skipt um föt.
Stöðugt berast fréttir af árásar-
aðgerðum Saigonhersins, sem
stjórnað er af bandarísku hern-
aðarráðgjöfunum. Æ umfangsmeiri
landvinningaárásir eru gerðar á
landsvæði, sem heyra undir stjórn
Bráðbirgðabyltingarstjórnarinn-
ar (BBS) og á síðustu mánuðum
hefur Saigonstjórnin aukið loft-
árásir á frelsuðu svæðin. Það
nýjasta í þeim efnum eru loftár-
ásir langt inn á frelsuðu svæðr-.-
unum, sem eru í engum tengslum
við landvinningaherferðir Sai-
gonherjanna, og virðast engum
tilgangi þjóna öðrum en að
valda eyðileggingu og dauða, það
eru ógnarárásir sama eðlis og
hennar varðandi VÍet Nam hefur
ekkert breyst.  "Nixon-kenning-
in" að halda tökunum á Suður
Víet Nam og koma í veg fyrir
friðsamlega endursameiningu VÍet
Nam, eins og Parxsarsáttmálinn
gerir ráð fyrir, það eru áform
bandarísku síðnýlendustefnunnar.
Nguyen Van Thieu og stjórn
hans í Saigon er ekkert annað en
verkfæri bandarísku heimsvalda-
sinnanna, enda tala vopnaflutn-
ingar Bandaríkjastjórnar, sem
eru líka brot á Parísarsáttmál-
Nixon og Thieu meS augum teiknarans  David Levine.
loftárásir Bandarxkjamanna á
þéttbýl svæði, svo sem íbúðar-
hverfi og sjúkrahús í Norður
Víet Nam.
Nixon og Thieu
Enda þótt tekist hafi að
knýja Bandarxkjastjórn til þess
að undirrita Parísarsamkomulagið ,
þá er ljóst orðið, að stefna
anum, sínu máli um það. A þessu
ári hefur Saigonhernum verið séð
fyrir 300.000 tonnum af skotfær-
um, nær 5oo flugvélum, sem flest-
ar eru orrustuflugvélar, 6oo
skriðdrekum og öðrum stríösvögn-
um, þar af meira en helmingur
M.48 skriðdrekar, 200 orrustu-
skipum og bátum og 6oo fallbyss-
um, þar á meðal eru 105, 155 og
175 mm fallstykki.
Bandarxkjastjorn hefur gert
flugher Thieus að þriðja stærsta
flugher £ heimi og Saigonherinn
er fjórði fjölmennasti herinn
hér á jörðu, enda þótt xbúatala
Suður Vxet Nam sé einungis um
19 miljónir.
Aovaranir BBS
Bráðbirgðabyltingarstjórnin
(BBS) og Þjóðfrelsisfylkingin
(ÞFF) hafa á undanförnum mánuð-
um varað við áætlunum Bandarxkja-
stjórnar, og bent á, að áfram-
haldandi vera Bandaríkjahers í
Suður Vxet Nam, enda þótt dul-
búin sé, brjóti ekki aðeins al-
varlega í bága við Parísarsam-
komulagið, heldur bendi til þess
að nýjar stórárásir séu yfirvof-
andi .
Síðustu fréttir bera heim
sanninn um þetta. Stríðsyfir-
lýsing Thieus "forseta" 4. jan.
sl., er hann opinberlega fyrir-
skipaði árásir á frelsuðu svæðin
og lýsti þvx yfir, að stríðið
væri hafið á ný, er óræk sönn-
un fyrir raunverulegum vilja
Bandaríkjastjórnar, því að
eins og allir vita, er Thieu
ekkert annað en verkfæri hennar,
eins og reyndar fyrirrennarar
hans allt frá Diem á dögum Eis-
enhovers og Kennedys.
USA ógnar enn
Nú hafa sem sagt "óvopnuðu
eftirlitsmennirnir" í Suður VÍet
Nam lokið undirbúningi sxnum
eftir áætlun Pentagon og kominn
txmi til að kippa x streng leik-
brúðunnar; Thieu hrópar óskaorð
strxðsmangaranna í Bandarxkjunum,
strxði.ð er hafið á ný. Doktor
Kissinger hafði á sinn sérstæða
hátt haft formálsorð að þessu,
er hann lýsti þvx yfir, 30. nóv.
sl., að "verið væri að kanna
möguleika á því að hefja loftár-
ásir í Indókxna á nýjan leik."
srh
Laos: Málaliðar CIA margbrjóta vopnahléssamkomulagið
Nefnd sú, sem Vientiane-
stjórnin og Föðurlandsfyl'kingar
Laos skipuðu sameiginlega til
að vinna að framkvæmd samkomu-
lags um vopnahlé, hélt sinn
fyrsta fund x Vientiane tuttug-
asta og þriðja nóvember síðast-
liðinn. Soth Phetrasi, for-
svarsmaður fulltrúa föðurlands-
fylkingarinnar, Neo Lao Haksat,
benti á í ræðu sinni við það
tækifæri, að Föðurlandsfylkingin
hefði allt frá þvx að vopnahlé
gekk x gildi 21. febrúar sl.
gert sitt besta til að vinna að
varanlegum friði i landinu, en
hægrisinnaðir öfgamenn á yfir-
ráðasvæði Vientiane-stjórnarinn-
ar hafa á hinn bóginn reynt að
spilla friðnum. Þessir aftur-
haldsmenn, sem eru á mála hjá
Bandaríkjunum, hafa meðal annars
reynt að hindra flutninga á
starfsliði Föðurlandsfylkingar-
innar til aðalborga landsins,
höfuðborgarinnar Vientiane og
konungsborgarinnar Luang Prabang,
en í samkomulaginu er gert ráð
fyrir að Föðurlandsfylkingin
fái bækistöðvar í þeim borgum
báðum. Þetta háttalag afturhalds-
sinnanna x landxnu hefur til
þessa hindrað, að samningsaðil-
ar kæmu því x verk að mynda sam-
eiginlega bráðbirgðastjórn fyrir
allt landið ásamt ráði eða ráð-
gjafanefnd, sem skipuð yrði
fulltrúum beggja aðila, en um
þetta hvorttveggja hafði verið
samið.
Að sjálfsögðu sjá bandarxsku
heimsvaldasinnarnir og innlend
handbendi þeirra sxna sæng út-
breidda, ef tekst að koma á
friði í landinu og er það sama
sagan og frá Vxetnam. Frá þvx
að friðarsamningurinn var gerð-
ur x Laos, hafa þessir aðilar
einnig stöðugt reynt að koma af
stað ófriði á ný, og má til dæm-
is benda á,að á einni viku x
nóvember síðastliðnum rufu Banda-
rxkjamenn og laótxskir aftur-
haldssinnar vopnahléð tvö hundr-
uð og fimmtán sinnum. Á þeim
txma flugu þeir yfir tvö hundruð
svæði Föðurlandsfylkingarinnar
og fluttu þangað sjö smáhópa
þjálfaðra skemmdarverkamanna.
Annan nóvember réðist sveit
taílenskra afturhaldssinna inn
x héraðið Ban Muong, en biðu
skjotan osigur í viðureign við
laótxska þjóðfrelsisherinn (Path-
et Lao). Sxðar um daginn g_erðu
flu^vélar heimsvaldasinna árásir
á heraðið og bæði vörpuðu
sprengjum og skutu af vélbyssum.
Þrátt fyrir truflanir af
hálfu afturhaldsins eru nú her-
menn, lögreglumenn og aðrir
starfsmennFöðurlandsfylkingar
Laos komnir til Vientiane og
Luang Prabang, og komu^hinir
fyrstu þeirra þangað tólfta
október sl. Hefur þeim verið
vel fagnað af íbúunum.
Tuttugasta og fimmta nóvember
sl. skýrði Vitún Jasavas hers-
höfðingi, yfirmaður taílenzka
herliðsins x Laos, erlendum
blaðamönnum svo frá, að "hann
hefði stjórnað taílensku liði x
Laos x níu ár, x náinni samvinnu
við bandarxsku leyniþjónustuna.v.
CIA." Kvað hershöfðinginn þessa
xhlutun Taílands á vegum CIA
hafa aukist ár fra ári og verðu
nú Bandaríkin til hennar hundrað
og sextxu miljónum dollara ar-
lega. Þetta fé sést þó hvergi á
neinum fjárlögums enda kemur CIA
þvx leynilega áleiðis og opinber-
lega sver Bandaríkjastjórn fyrir
alla xhlutun x Laos.
Samkvæmt vopnahlés- og friðar-
samningi Vientiane-stjórnarinnar
og föðurlandsfylkingar Laos er
dvöl erlends hers x landinu 6-
leyfileg, svo og hvers konar af-
skipti erlendra herja af lands-
málum. Engu að sxður er enn
fjölmennur taxlenskur her x^land-
inu á mála hjá CIA, og er nú sum-
part reynt að fela hann meö þvx
aö blanda honum £ hersveitir
Vientiane-stjórnarinnar og
hinar sérþjálfuðu stigamannasveit-
ir Vang Paos, sem lengi hefur
starfað sem málaliðsforingi
Bandarxkjastjórnar x Laos.
Frá þvx að friðarsamningurinn
var gerður, hafa laótxskir aftur-
haldsmenn hert um allan helming
kúgunina á þeim svæðum, sem þeir
ráða enn yfir, og er taxlenskum
hermönnum beitt mjög x þvx
skyni. Afturhaldið heldur^einn-
ig þúsundum manna x fangabúðum,
og hafa þeir ekki verið látnir
lausir þrátt fyrir friðarsamn-
inginn.
dþ.
Þegar bandarxski hershöfðinginn
Haekins var spurður um pólitxsk-
ar afleiðingar af napalmárásum
á þorp, svaraði hann: "Þær inn-
ræta^Vxet Kong raunverulegan
guðsótta... og það er hann, sem
gildir".
Hin villimannlega árás Banda-
rxkjamanna á þjóðir Indókxna ,
er oft fordæmd, en spurningar,
sem rista dýpra koma sjaldan upp
x meginfarvegi almenningsálits-
ins. Við getum þess vegna átt
von á nýjum innrásum x Indókxna
og annars staðar. Ef andstaðan
verður aftur vanmetin, getur
sagan frá Vxetnam endurtekið sig;
en ef skipuleggjendunum tekst
betur upp verður það sagán'
frá Guatemala, sem gleymd-
ist svo , f1jótt.
Noam Chomsky: The Backroom
Boys (Drengirnir bak við
tjöldin', Fontana/Collins
1973).

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8