Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Samstaša gegn her ķ landi

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Samstaša gegn her ķ landi

						Ein af afleiðingum vopnahlés-
samkomulagsins sem undirritað
var í janúar 1973 er vaxandi
pólitísk kúgun í Suður-Vxetnam.
Fiöldahandtökur, strangari
lagasetning og síversnandi að-
búnaður pólitxskra fanga eru
einkennandi fyrir viðbrögð Sai-
gonstjórnarinnar við vopnahlés-
samkomulaginu. í samkomulaginu
er gert ráð fyrir auknu stjórn-
málafrelsi í því augnamiði að
koma á friði x .Vxetnam, en Sai-
gonstjórnin hefur afnumið það.
Vonir um að öllum pólitískum
föngum yrði sleppt hafa brost-
ið og fjöldi fólks, með ýmsar
stjórnmálaskoðanir, hefur verið
handtekinn af öryggislög-
reglu Suður-VÍetnam
Vopnahléssamkomulagið átti
að greiða fyrir lausn deilumál-
anna í Suður-VÍetnam með því að
stöðva vopnaviðskipti og opna
leið til stjórnmálalegrar lausn-
ar. En Saigonstjórnin lítur á
samkomulagið sem ógnun við til-
veru sína, fremur en tækifæri
til þess að koma á friði í land-
ir.u. Thieu forseti hefur engan
stuðning meðal fólksins og eina
leið hans til þess að halda
völdum er að bæla niður alla
pólitíska andstöðu.
Vopnahléssamkomulagið
I vopnahléssamkomulaginu eru
mjög nákvæmlega skilgreind þau
auknu stjórnmálalegu réttiridi,
sem það^á að tryggja alþýðuu
Suður-Vxetnam á leið hennar til
friðar og sjálfsákvörðunar.
í vopnahléssamkomulaginu og
fylgiskjölumm þess segir, að
fangar skuli meðhöndlaðir mann-
úðlega og allir fangar, sem
teknir hafa verið í átökum skulu
leystir úr haldi innan fárra
mánaða frá undirritun samkomu-
lagsins. En Saigonstjórnin hef-
ur kosið aðra leið. Refsilög,
sem gefin voru út x framhaldi af
undirritun vopnahléssamkOmulags-
ins, gefa til kynna áform Thieus
um að grafa undan samkomulaginu
x orði og verki.
1. janúar 1973 lýsti Georgi
McArthur, blaðamaður Los Angeles
Times, fyrirsjáanlegum afleið-
ingum hinna nýju laga:
"Forseti Suður-Vxetnam Nguyen
Van Thieu hefur fyrirskipað
fangelsanir og að "gera óvirkar"
þúsundir manna, ef svo fer að
vopnahlésviðræðurnar við Hanoi
beri árangur."
"Fyrirskipanir forsetans um
hert tök lögreglunnar eru kunnar
bandarískum yfirvöldum og hafa
verið samþykktar af þeim. Þær
eiga að taka gildi jafnhliða
vopnahléi".....
"Með orðunum að "gera óvirka"
Pólitískir fangar
Saigonstjórnarinnar
getur verið átt við hvaðeina
frá stuttri fangelsun til laun-
morðs. Bandarxsk yfirvöld gera
lítiö úr líkunum á aftökum
þótt þau játi að þær séu hugsan-
legar"........
Handtökur.hafa farið x vöxt
síðan x október, er ljóst varö
að dró til samkomulags í leyni-
viðræðunum x París
Eftir að samkomulagið tók
gildi, hafa þessi nýju refsilög
verið notuð í enn einni hrinu
pólitískra kúgunaraðgerða. Rit-
stjórnir biaða, verkalýðsleið-
togar og trúarleiðtogar, stúd-
entar og menntamenn hafa sætt
fangelsun af hendi öryggislög-
reglunnar. Við þetta bætist, að
þessi nýju refsilög banna 6^
milljónum flóttamanna að snua
heldur staðið við ákvæði vopna-
hléssáttmálans um pólitíska
fanga. Ýmsum ráðum hefur verið
beitt til að draga úr þýðingu
ákvæðanna um þa.' I fyrsta lagi
leggur Saigonstjórnin mjög
þrönga merkingu í orðið"óbreytt-
ir borgarar, sem teknir hafa ver-
ið höndum og fangelsaðir". Sam-
kvæmt skilningi Saigonstjórnar-
innar fullnægja innan við 3%
hinna 200.000 pólitísku fanga
skilyrðum til þess að vera látn-
ir lausir samkvæmt ákvæðum París-
arsamkomulagsins. Hinir fang-
arnir eru kallaðir "venjulegir
glæpamenn" og verður haldið inni
um óákveðinn tíma.
í bréfi, sem nýlega barst frá
samtökum í Saigon, sem berjast
fyrir umbótum x fangelsum x Sai-
Horft niður á fangana, sem er hrúgað saman x rimlabúr.
Þau eru of l'ág til að hægt sé að rísa upp í þeim og of þröng til að
þar megi leggjast. Þarna hxrast fangarnir mánuði og ár.
A myndinni til vinstri: Fangi, sem látinn var laus 6. febrúar 1973
x Bien Hoa eftir langa vist x "txgrisbúri" á Con Son fangaeyjunni.
aftur til heimkynna sinna að
viðlagðri refsingu. Hin lýðræð-
islegu réttindi, sem kveðið er
á um í vopnahléssáttmálanum og
sem þjóð Suður-Vxetnams hefur
svo lengi verið meinað að njóta.
virðast fjarlægari nú en nokkru
sinni.
Pólitískir fangar
Saigonstjórnin hefur ekki
gonstjórnarinnar, kemur fram að
lögreglan hefur gripið til enn
öfgafyklri aðgerða gegn pólitxsk-
um föngum en að meðhöndla þá sem
venjulega glæpamenn. Meðal
þeirra ráða, sem gripið hefur
verið til að undanförnu er: að
drepa fanga með þvx að dreifa
meðal þeirra smitsjúkdómum til
að minnka matarskammtinn, að
láta fanga, sem sitja inni fyrir
venjulega glæpi, drepa samfanga
sxna, sem fangelsaðir hafa verið
af stjórnmálaástæðum.
Hörmulega er búið að poli-
txskum föngum Saigonstjórnarinn-
ar. í marz 1973, voru 104 af
yfir 100.000 föngum á Con Son-
eyju látnir lausir. Útlit þeirra
vitnaði um margháttaðar og grimmd-
arlegar pyndingar. Fréttamenn
voru þrumu lostnir er þeir sáu
ásigkomulag þeirra. í Time 19.
mars 1973 sagði: ^"Það á vart við
lengur að kalla þá menn- grófur
skúlptúr úr særðuholdi og knýttum
beinum."  TIMES í Lundúnum 4.
mars 1973 lýsir föngunum pannig:
"Lxkamir þeirra, sem bera merki
eftir keðjur og hlekki, lxkjast
helst beinagrindum. Fæturnir
eru máttvana. Þeir eru póli-
tískir fang_ar, sem Saigonstjórnin
lét lausa ur hinum alræmdu
"txgrisbúrum" á Con Son eyju.
Þessir fangar eru ekki að
koma úr skuggalegum mvrkrastofum
franskra eða vxetnamskra yfir-
valda, sem byggöar voru á fyrri
öldum, heldur úr nýlega; byggðri
fangelsasamstæöu, sem reist var
fyrir bandarxskt fé og sögð er
fullnægja kröfum bandaríska utan-
ríkisraðuneytisins um "nútxma
betrunarhús."
Árum saman hefur Bandarxkja-
stjórn skipulagt og kostað lög-
reglu og fangelsi Saigonstjórnar-
innar, en vill nú halda þvx fram
að pólitxsku fangarnir séu "inn-
anrxkismál" stjórnarinnar x
Suður-Vxetnam. Rxkisstjórn
Bandarxkjanna hefur skuldbundið
sig til þess að "virða og^fram-
kvæma" öll ákvæði vopnahléssam-
komulagsins, en samt hefur hún
enga athugasemd gertLvið það að
Saigonst^orn fótum' troði sam-
komúiliagið.
Bandarxkjastjórn verður að
taka afleiðingum þess, ef hún
ætlar aö láta við það sitja
aö taka við sínum liðsmönnum
sem teknir vonu tií fanga, en
láta það afbkiptalaust að þús-
undir manna séu drepnir úr
hungri og sjúkdómum og með
pyndingum x fangelsum Saigon-
stjórnarinnar, sem reist voru
að undirlagi hennar og fyrir
bandarxskt fé.
Unnið ur:
1) Hostages of War,
Saigon's Political Prisoners
eftir Holmes Brown og Don Luce
New York 1973.
2) In Thieu's Prisons
Foreign Language Publishing
House, Hanoi 1973.
RG
HERSTOÐVAMALIÐ
frh. af bls.3
til að samþykkja b'rottför hers
ins nema óttinn við háttvirta
kjósendur. Markviss upplýsinga-
starfsemi á fundum, í verkalýðs-
hreyfingunni og x skólum þarf
nú að fylgja x kjölfar þeirrar
hreyfingar, sem þegar er farið
að örla á innan Framsóknar- og
Alþýðuflokksins.
Auglýsa skal þau fyrirtæki,
sem mest viðskipti hafa við her-
inn og setja þau x viðskiptabann.
Við verðum að höfða til þjóð-
ernistilfinningarinnar , þvx að
hún er mjög mikilvæg á txmum
árásarglaðrar og vaxandi heims-
valdastefnu. Ekki má vanmeta
takmarkaða möguleika hennar.
Hér á Islandi eru slagorð gegn
hernum ekki auðfundnari en slag-
orð gegn auðvaldskerfinu og
heimsvaldastefnu þess. Rökin
eru x reynd þau sömu, nema
hvað auðveldara er að skxr-
skota til fleiri tilfinninga
gegn erlendum her heldur en inn-
lendu auðvaldi. Við þurfum a&
gera fólki ljóst hyerja herinn
er að verja hér; að það hefur
kostað alþýðu annarra landa
fórnir og blóðböð að hafa þess
konar varnir, þegar harðnað
hefur á dalnum. Sú hlutfalls-
lega velmegun, sem xslensk al-
þýða býr nu við féll ekki af
himnum ofan. Hún náðist vegna
harðcar baráttu við atvinnurek-
endur, sem voru of veikir til að
geta beitt sér að vild. Eng-
inn er kominn til að segja, að
þetta ástand sé varanlegt. Til-
búin olxukreppa á vissulega
eftir að þrengja x búi hja þeim,
sem minnst mega sxn og ráða ekki
yfir eigin vinnuafli. Alþjóð-
legt auðvald er sterkara nú en
nokkru sinni fyrr og ber ekki að
efast um samstöðu íslenska litla
bróður, þegar x odda sker. Lífs-
kjaraskerðing hjá alþýðufólki x
Evrópu er þegar orðin tilfinnan-
leg og fer vaxandi meðan gróði
fjölþjóðafyrirtækja svo og miðl-
ungsfyrirtækja eykst. Við urðum
áhorfendur fyrrnefndaar samstöðu
x landhelgismálinu, þegar íslensk
borgarastétt sneri bökum saman
við evrópskt útgerðarauðvald.
Ætli sé ekki hyggilegra að
vera búinn að losa sig við her-
inn áður en að þeim átökum kem-
ur? Við þurfum engra fleiri
sannana við. NATO og herinn
sýndu afstööu sxna greinilega í
landhelgisdeilunni.
En sigur x baráttunni gegn
heimsvaldastefnu og yfirvofandi
fasisma verður ekki unninn hér
á landi eingöngu. Ef ekki tekst
að sameina alla þá,sem berjast
gegn þessum ófreskjum x eina al-
heimsfylkingu, þá er ósigurinn
vís. Við getum því ekki lengur
leyft okkur þann munað að starfa
eingöngu á þjóðlegum grundvelli
jafnvel þótt heimatökin séu hæg-
ust.
Við megum ekki lengur tak-
marka okkur við einstök^fórnar-
dýr fasismans eins og Vxetnam
og Chile, þótt stöðugt verði að
skxrskota til blóöugrar reynslu
þeirra.
Sá fasismi, sem virðist x upp-
siglingu nú, hefst x þriðja heim-
inum en mun enda x hinum þróaða
auðvaldsheimi. Við sitjum því
öll x sama báti.
Okkar slagorð eru skýr:
FYRST GEGN HERVALDI
SÍÐAN GEGN AUÐVALDI
HVAR í HEIMI SEM ER.
CHILE
Þegar hershöföingjarnir höfðu ^efiö út fyrirskipanir
um að brenna skyldi allar marxxskar bókmenntir,
þegar lögreglan haföi lokað þjóöina inni
á íþróttaleikvanginum,
þegar landvarnarráðuneytiö hafði lokað öllum flugleiðum
fyrir fuglum himinsins,
kyrrsett jarðardýrin,
og gefið út tilskipan um frestun á vorinu
um óákveðinn tíma,
þá klökknuðu hjörtu bankastjóranna x Wall Street,
og hinum framlengda vetri var veitt efnahagsaðstoð.
ðlafur Gíslason
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8