Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 27

Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 27
JASS DANSHLJÓMSVEIT ÞÚRIS JÚHSSOHAR Hér birtist mynd af danshljómsveit Þóris Jónssonar, sem nú hefur spil- að á Hótel Borg í um það bil hálft annað ár. Á myndinni sjást, talið frá vinstri: Kjartan Runólfsson, Adolf Theodórs- son, Jóhannes Eggertsson, Skafti Sigþórsson, Baldur Kristjánsson og Þórir Jónsson. Sú breyting hefur alveg nýlega orðið á hljómsveitinni, ,að Adolf er hættur, en í stað hans hefur komið Ólafur Pétursson, sem áður var í hljómsveit Aage Lorange. Ennfrem- ur spilar Skafti nú ekki lengur með nema á dansleikjum. Allir hafa þessir menn spilað í danshljómsveitum bæði í Reykjavík og fleiri kaupstöðumsvo árum skiptir. Kjartan leikur á trompet og er auk þess einsöngvari hljómsveitar- innar. Hefur hann oft sungið í út- varpið, bæði með þessari hljóm- sveit og eins hljómsveit Bjama Böðvarssonar, en mfeð henni spilaði hann og söng lengi vel í Lista- mannaskálanum. Adolf leikur á tenor-saxofón og er þrautreyndur hljómlistarmaður. Hann var m. a. lengi í hljómsveit Carls Billich á Hótel ísland. Jóhannes er Gene Krupa hljóm- sveitarinnar — trommuspilarinn — og þykir ómissandi, enda er þetta þriðja hljómsveitin, sem hann spilar í á Borginni. Skafti spilar á altsaxofón og bregð- ur fyrir sig fiðlunni í viðlögum. Hann hefur verið í mörgum hljóm- sveitum m. a. Blue Boys og hljóm- HEIMILISRITIÐ 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.