Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 46

Læknablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 46
40 L Æ K N A B L A Ð I Ð Að§kotalilu(ir í liuigum Aðskotahlutir í lungum eru 10 sinnum algengari hjá börn- um en fullorðnum. Við grein- inguna skiptir miklu máli livort þessi corpora aliena gcfa skugga á röntgenmynd eða ekki. Komi þeir fram á mynd er auðvelt að staðsetja ])á í lungnapípunum, en ef þeir eru röntgengagnsæir er það mun erfiðara. Hér verður sagt frá 3 sjúk- lingum, sem komu i barnadeild Landsspitalans siðastliðið ár með röntgengagnsæa aðskota- hluti i lungum. 1. E. S. 15 mán. stúlka kom 11/3 1958. Þ. 24. janúar hafði telpan setið á gólfinu heima hjá sér og vei'ið að leika sér. Fékk hún þá snögglega mikla hóstakviðu, eins og eitthvað hrykki ofan i hana. Næslu 2—3 klukkutímana fékk hún öðru hverju slæm hóstaköst, en síðan nokkurn ert- ingshósta ef hún grét. Hún blán- aði aldrei, en öndun var tiðari inn kominn niður í 120 slög á mínútu. Tveimur vikum eftir skurðað- gerð fékk sjúklingur blóðsvepp í hægra lunga (infarctus pul- monis) og pneumonia, var sett á dicumarol meðferð. Nú er líð- í hvíld en áður, og liún varð móðari við áreynslu. Þessu fylgdi ekki hitahækkun. Daginn áður höfðu bræður hennar ver- ið að leika sér að kaffibaunum í sömu stofu. Við komu í spítal- ann leil sjúklingur vel út, hún var ekki blá, en dálítið móð. Yfir öllu hægra lunga var veild- uð öndun bæði að ofan og fram- an. Innöndun var eðlileg, en i útöndun heyrðist flautuhljóð. Röntgenmynd af lungum sýndi að liægra lunga var þanið og mediastinum og lijarta var fært yfir til vinstri. Á myndinni var greinilega loft í barkapípu og vinstri lungnapípu, en náði að- eins 1 cm. niður í lungnapípuna liægra megin. Þó var ekki hægt að greina með vissu aðskotahlut í lunganu. Vegna gruns um corpus ali- enum var daginn eftir komu sjúklingsins gerð bronchoscopia í aether svæfingu, og kom þá strax í ljós kaffibaun ofarlega í an sjúklingsins góð. Notkun lyfjanna curare og scoline hefur valdið miklum framförum í svæfingum. Önd- unarvélin á einnig eftir að ryðja sér braut þar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.