Selfoss - 08.05.2013, Blaðsíða 14

Selfoss - 08.05.2013, Blaðsíða 14
14 9. maí 2013 Hvar skal gist! Gísli Halldórsson í Króki sinnti vísnagerð og ljóða um langan aldur, bjó í Króki allan sinn búskap, fór með Árnesingum til Bragaþings 1996 vestur að Núpi og átta árum síðar kom hann aftur til þessa landsmóts hagyrðinga sem þá var haldið á Hvolsvelli og hafði þá meðferðis Flóavísurnar, óð til heimabyggðar þar sem er „mjúkt og gott að ganga“ og „gata sjaldan upp í mót“ og í síðustu vísunni hugar Gísli að ferðinni stóru til framtíðar: Enginn veit hvað okkar bíður eða hvar í kvöld skal gist. Elfur tímans áfram líður eflaust margt í burtu flyst. Um kúadilluna gerði Gísli ljóð, sem hann kallar sjálfævisögu hennar og leggur dillunni sjálfri í munn ljóðið: Ég er bara aska, sem út verður borin. Mér neyðin er naumast við neglurnar skorin. Mig langar að lifa og liggja á grúfu, en skáld þú mátt skrifa um skít upp á þúfu. Dillan fær auk heldur að ávarpa skáldið og gefur því leyfi til að skrifa um skít upp á þúfu. Gísli skáld stóð keikur og öndverður þessu glysi heimsins og auradekri hans en leitar og gerir líf því lítíl- mótlega, kúadillu á þúfu. Og skáldið býr henni veislu, – svona ámóta þeirra sem Árna Árnasyni var búin í Jagaralundi: Og dag eftir dag var hér dynjandi kæti; og flugunum fannst ég hreint fyrirtaks æti. Þá gisti sól geiminn með gullhlað um enni og kringlótta kjamma, – ég keimlík var henni. Þessi nýlátni sveitungi okkar, Gísli Halldórsson í Króki, fór vestur að Núpi, til Bragaþings 1996 með fé- lögum sínum úr héraði, þ.á m. hjón- unum í Gýgjarhólskoti, Kristrúnu á Fossi, Andrési á Hjálmsstöðum, Ólafi í Skeiðháholti, Halldóri á Litla-Fljóti og fleirum. Kalla mátti þá bragsnill- ingana Gísla og Jón í Koti eins konar útverði Árnesinga, Jón upp við Gull- foss og horfði til fjalla en Gísli fram við Þjórsárósa og hlýddi á brim við sandana. Um Gerðishamra, aðsetur hópsins þar í Dýrafirði, orti Gísli fag- urlega í gestabók staðarins og víkur þar að atburðum í ferðinni sem orðið höfðu yrkisefni: Gerðishamra góða mynd geymir lengi hjarta mitt þar má líta kræfa kind krummager og lúmskan pytt. Hér við loksins fundum frið flaut af hverju strái smjör. Staðinn kringir klettarið kyssir bára stein í vör. Hér að lokum birtast vísur Gísla um Flóann sem sveitungar hans hafa sungið í hartnær áratug en Sigurður dýralæknir Sigurðarson samdi fljótlega ágætt lag við vís- urnar: ..fást í næstu verslun!Ora grillsósur.. Grillum saman í sumar Úr Harð Haus (9) Ingi Heiðmar Jónsson Við hvetj um ykk ur til að senda blað inu línu. Láta vita af at burð um eða vek ið at hygli á því sem vel fer í sam fé lag inu. Hó ið í okk ur. Skrif ið á tor lak ur@fot spor.is eða hring ið í síma 894 2098. 10. maí 2012 3. tölublað 1. árgangur S U Ð U R L A N D 4 Foreldrar ánægðir með grunnskólana í Árborg 8-9 Samfélagið er ekki nógu gott foreldri 12 Afrískur að hætti hússins FIMMTUDAGUR 19. maí 2011 7 Sími 512 5407 gunny@365.is arnarut@365.is sigurlaug@365.is HAMRABORG 20A • KÓPAVOGI 544-4088 • YNJA.IS Málun bílastæða Vélsópun Malbiksviðgerðir Bílastæðaskilti Hellulagnir 5514000-www.verktak.is Trjáklippingar Trjáfellingar Sláttur Heimapúttvellir Fáið tilboð ykkur að kostnaðarlausu! 577 4444 OSEA Öryggiskerfi Vertu þinn eigin öryggisvörður og áttu þitt eigið öryggiskerfi. 1 stk. hreyfiskynjari 1 stk. hurðaskynjari 2 stk. fjarstýringar Tilboðsverð kr. 36.136 Dalvegi 16b s:554-2727 Vefhýsing og heimasíðugerð Vefhýsing: 500MB þitt c-panel stjórnborð ótakmörkuð e-mail og margt fleirra aðeins 1.000kr á mánuði. Heimasíða: fullgerð og birt 48.000kr. (ATH verð án vsk.) Bemar.is Álhella 4 Til leigu Glæsileg 107 fm. 3ja herb. íbúð í Grafarholti. 4. hæð, lyfta. Leigutími 1 ár eða lengur. Ásett leiguverð 150.000 Uppl. í s. 893 3985. 3j.herb 90fm við Teigasel 140þ og 40-80fm iðnaðarhús Smiðjuv.4a 100þ. Mail:se1@internet.is Húsnæði óskast Óska eftir 4-5 herb íbúð Óska eftir 4-5 herb. íbúð, helst á 108 svæðinu. Ef þig vantar leigendur sem hugsa um eign þín sem sína eigin þá erum við fjölskyldan. Toppmeðmæli. Uppl. í s. 868 4904. Sumarbústaðir Framleiðum sumarhús, 20 ára reynsla, sjá heimasíðu: sumarhus.com s. 615- 2500. Geymsluhúsnæði geymslur.com Geymslur frá 3990.- kr á mán. Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggismyndavélar. S. 555 3464. www.geymslaeitt.is Sér geymslur frá 4 til 17 m2. Lágt verð. Opið 8-22. Búslóðir, lagerar, bókhald, iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað. S: 564-6500 Bílskúr BÍLSKÚRSHURÐIR OG OPNARAR UPPSETNING, VIÐHALD, VIÐGERÐIR 30 ára reynsla.. Hringið í síma 892 7285 Gisting Gisting í 2-3 manna stúdíóíbúð í gistiheimili við Dugguvog. Verð frá 8.000 per nótt. S. 824 6692. ATVINNA Atvinna í boði Óska eftir stýrimanni. Vantar stýrimann á Valgerði BA45 skráningarnr. 2340. Í byrjun júní. Uppl. í 893 1687 Óskar Gísla. Vantar fólk í símasölu 2-5 kvöld virka daga frá kl.17.30- 21.30. Góðir tekjumöguleikar. Lágmarksaldur 20 ára. Uppl. í síma 868 4551 eftir hádegi virka daga. Heildverslun Öflugt heildsölufyrirtæki óskar eftir að ráða sumarstarfsmann í fullt starf við afgreiðslu, pökkun og nótútskrift. Lágmarksaldur 18 ár Áhugasamir sendi umsóknir / fyrirspurnir á netfangið: vinnukraftar@gmail.com Vilt þú vinna mikið og hafa mikil laun. Uppl. Einar 7732100 http://lrisland. is/einar Óska eftir vönum manni á hjólavél sem getur séð um lóðafrágang og hellulagnir og unnið sjálfstætt uppl: 896 1018 / byggben@simnet.is Getum tekið nema á samning í húsasmíði einnig ósakð eftir verkamönnum í allskyns sumarstörf 896 1018 / byggben@simnet.is Þríund óskar eftir að ráða starfsmann til bar og umsjónastarfa. Framtíðarstarf. Lágmarksaldur er 20 ár. Íslenskukunnátta skilyrði, Icelandic skills required. Áhugasamir sendi umsókn á thriund@simnet.is Atvinna óskast Rafvirkjanemi á fjórða ári óskar eftir sumarstarfi. Vanur raflagnavinnu og vinnu við þjónustu og sölustörf. Uppl. s: 662 3616 eða fsrafmagn@visir.is TILKYNNINGAR Tapað - Fundið Kisi minn Prinz týndist af heimili sínu í Eskilhlíð aðfararnótt mánud. og er sárt saknað. Grá/svart bröndóttur högni með hvítar loppur, er gæfur og kelin en var um sig gagnvart fólki í fyrstu. Þorvaldur í s: 862-1184 Takk :) Rauðri kerru með svörtum Polan Pro Slátturtraktor og Partner sláttuvél var stolið frá Dekkverk Garðabæ í nótt. Fundarlaun. S 7779848 Tilkynningar Við viljum hjálpa öðrum Ef þú átt reiðhjól og notar það ekki og vilt hjálpa öðrum þá getum við sótt það til þín. Við munum gera við það og nota til að styrkja þá sem þurfa á hjálp að halda. Frekari upplýsingar hjá Birgi í s. 849 9872. Einkamál Efnisala–Framleiðsla –Renniverkstæði – Stálsmíði – Landbúnaðartæki GARÐATORGI 7 – 210 GARÐABÆ Sími : 545-0800 - fax : 545- 0801 gardatorg@gardatorg.is – www.gardatorg.is Var úr sögn úr skóla skrif stof unni sam þykkt með tveim ur at kvæð um á bæj ar ráðs fundi í morg un (fimmtu dag)? Svo kann að fara að úr sögn Ár borg­ar úr Skóla skrif stofu Suð ur lands verði end an lega sam þykkt með at­ kvæð um tveggja full trúa af níu full trú um sem sitja í bæj ar stjórn inni. Elfa Dögg Þórð ar dótt ir, bæj ar full trúi meisri hluta Sjálf stæð is manna er for mað ur Sam bands sunn lenskra sveit ar manna og ekki sátt við til lög una. Til að láta ekki sker ast í odda gæti það orð ið henn ar út leið að vera fjar ver andi á bæj ar ráðs fundi 10. maí (í morg un). Fari svo næg ir sjálf stæð is mönn um að tveir full trú ar flokks ins greiði at kvæði á bæj ar ráðs fund in um með til lögu um úr­ sögn. Sitji Egg ert Valur, full trúi Sam fylk­ ing ar inn ar, hjá á bæj ar ráðs fund in um er til lag an end an lega sam þykkt. Bæj ar stjórn mun þá ekki gera ann að en að sam þykkja fund ar gerð bæj ar ráðs. Mæti Elfa Dögg hins veg ar á bæj ar ráðs fund er erf itt fyr­ ir hana að sam þykkja til lög una um úr­ sögn. Komi til þess að hún greiði at kvæði gegn kem ur það til kasta bæj ar stjórn ar að kveða upp úr um úr sögn. Þar er lík legt að meiri hluti sé tryggð ur – og at kvæði Elfu Dagg ar muni ekki ráða bagga mun. Auk henn ar hafa Arna full trúi Sam fylk ing ar­ in ar og Andr és Ingi, full trúi VG, lýst yf ir and stöðu við til lög una. TAXÍ TAXÍ í Hveragerði 5-8 manna bílar Sími: 483-4200. Sumarið byrjar á pallinum við kaffi Krús Mynd: ÞHH Flóavísur Enn ég horfi yfir Flóann Hér er mjúkt og gott að ganga og í hljóði vísu syng gata sjaldan upp í mót. túnið, börðin, mýrar, móann Mjaðarjurt og ilmgrös anga mosaþúfur, berjalyng. allra meina fæst því bót. Lengst í fjarska sé ég síðan Skammt mun þó til hulduheima safírbláan, mikið víðan hörmulegar sagnir geyma fagursveigðan fjallahring. Heljarstaðir, Hamarsgrjót. Enginn veit hvað okkar bíður eða hvar í kvöld mun gist. Elfur tímans áfram líður eflaust margt í burtu flyst. Fullvíst er samt það, að þó hann þætti blautur, gamla Flóann, helst ég kýs sem himnavist. ort í ágúst 2004 Gísli Halldórsson Vor í Árborg fimmtu- dag til sunnudags Menningar- og bæjarhá-tíðin „Vor í Árborg 2013” hefst á morgun, uppstigningadag. Hún stendur fram á sunnudag. Vakin er athygli á því að afhending menningarviður- kenningar sveitarfélagsins verður á Hótel Selfossi klukkan 17 á hátíðar- setningunni á fyrsta degi. Atburðir rekja sig hver af öðr- um alla daga og er víða opið hús á vinnustofum, söfnum og á fleiri styöðum. Þá eru viðburðir undir beru lofti. Meðal annars fara leik- skólabörn um á Selfossi, Stokkseyri og Eyrarbakka og safnast öll saman við bókasafnið á Selfossi á föstudag klukkan 11. Börnin eru spennt að nýta vega- bréfin í Gaman-saman fjölskyldu- leiknum. Atriði bætast við og er margt forvitnilegt. Dagskrána í heild má finna á vef sveitarfélagsins arborg.is Auglýsingasíminn er 578 1190 Netfang: auglysingar@fotspor.is fotspor.is

x

Selfoss

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Selfoss
https://timarit.is/publication/988

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.