Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1995, Blaðsíða 73

Læknablaðið - 15.11.1995, Blaðsíða 73
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 825 Aðalfundur LÍ hvetur til hertra tókbaksvarna Læknum ætti að vera flestum stéttum ljósar afleyðingar tó- baksneyslu, einkum reykinga. Afleyðingar nikótínfíknarinnar blasa við flestum læknum í starfi. Læknar eru sú starfsstétt, sem hvað best hefur tekið til sín þessa þekkingu, reykingatíðni meðal lækna er með því lægsta sem þekkist meðal starfsstétta. Læknafélögin tóku mjög merki- legt skref í reykingavörnum, er þau á aðalfundi á ísafirði 1984 samþykktu að fundir skyldu vera reyklausir. Þá var enn mjög algengt að reykt væri á fundum jafnt vinnufundum sem aðalfundum. Bólusetning gegn inflúensu Alþjóðaheilbrigðisstofnunin ráðleggur að inflúensubóluefni 1995-1996 innihaldi eftirtalda stofna: A/Johannesburg/33/94 (H3N2) A/Singapore/6/86/ (HlNl) eða A/Texaz/36/91 (stofnarnir eru skyldir) og B/Beijing/184/93 Hverja á að bólusetja? * Alla einstaklinga eldri en 60 ára. * Öll börn og fullorðna sem þjást af langvinnum hjarta-, lungna-, nýrna- og lifrarsjúk- dómum, sykursýki, illkynja sjúkdómum og öðrum ónæmis- bælandi sjúkdómum. Læknar víða um lönd hafa látið þessi mál sig miklu skipta og nýlega var haldið í Stokk- hólmi fyrsta alþjóðlega þing Lœkna gegn tóbaki. Undirritað- ur sat þingið ásamt Þorsteini Blöndal lækni. Fór ekki milli mála, að læknar eru einn mikil- vægasti hópur heilbrigðisstarfs- manna til að berjast gegn tóbaksplágunni. Ekkert tæki hefur reynst sterkara í þeirri baráttu en samtal læknis og sjúklings. Nú blæs Læknafélags íslands til orrustu á ný! Á aðalfundi LÍ 29. og 30. september síðastlið- inn var samþykkt ályktun þar * Starfsfólk heilbrigðisþjónustu og aðra þá sem daglega annast fólk með aukna áhættu. Brýnt er að bólusetningum ljúki eigi síðar en í nóvember- lok. Frábendingar Ofnæmi gegn eggjum, forma- líni eða kvikasilfri. Bráðir smit- sjúkdómar. Bólusetning gegn pneumó- kokkasýkingum Landlæknir vill einnig minna á bólusetningar gegn pneumó- kokkasýkingum á fimm ára fresti til handa öllum sem eru eldri en 60 ára og einstaklingum sem eru í sérstökum áhættuhóp- um. sem skorað er á ríkisstjórn og Alþingi að efla baráttu gegn reykingum. (Sjá ályktanir aðal- fundar LÍ annars staðar í blað- inu.) Stjórn LI hefur á fundum sín- um lýst miklum áhuga á málinu og hyggst mynda starfshóp, sem vinnur málinu frekara brautar- gengi. Sveinn Magnússon læknir Framhaldsnám í heimilis- lækningum - marklýsing Félag íslenskra heimilis- lækna hefur sent frá sér marklýsingu fyrir framhalds- nám í heimilislækningum. í formálsorðum fyrrum for- manns FÍH, Sigurbjörns Sveinssonar, kemur fram að unnið hefur verið að þessu síðustu tvö árin. Er það í anda samþykktar félagsins að unnt sé að stunda sér- fræðinám í heimilislækning- um bæði samkvæmt mark- lýsingu og skipulögðu námi eftir tímatöflu á ýmsum heil- brigðisstofnunum. Nú eru starfandi 172 heim- ilislæknar hér á landi, þar af 111 sérfræðingar í heimilis- lækningum. Flestir hafa þeir hlotið sérmenntun sína er- lendis. Dreifibréf landlæknis- embættisins nr. 7/1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.