Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1955, Blaðsíða 16

Hagtíðindi - 01.01.1955, Blaðsíða 16
12 HAGTlÐINDI 1955 auk þess hefur verið gerð smávægileg leiðrétting á rúmlestatölu mótorskipa í stærðarflokki 30—99 lestir. Að öðru leyti eru áður birtar tölur óbreyttar. — Yið eftirfarandi samanburð á skipastólnum 1954 og 1953 er miðað við hinar endur- skoðuðu tölur fyrra árið. Frá árinu á undan befur skipum fjölgað um 11, en brúttólestatalan hefur liins vegar lækkað um 382 lestir. Frá hausti 1953 til liausts 1954 voru tekin af skipaskrá 19 skip, að rúmlesta- tölu 5 977 lestir br. Er þar fyrst að nefna Hæring, 4 898 lestir, er var seldur til Noregs. Togarinn Forseti, 405 lestir, var seldur til Færeyja og togarinn Óli Garða, 316 lestir, var rifinn. Ilin skipin fórust eða eyðilögðust á annan liátt. Frá 1953 til 1954 bættust við 30 skip, samtals 5 582 lestir brúttó, en stækk- anir á eldri skipum námu 13 lestum br., þannig að aukning rúmlestatölunnar var alls 5 595 lestir. Skipin, sem við bættust, voru vöruflutningaskipin Helgafell (2 194 lestir) og Fjallfoss (1 796 lestir),olíuskipið Litlafell (803 lestir), auk 16 íiskiskipa 12 lestir og þar yfir, samtals 705 lestir br. Sldp, minni en 12 lestir, sem við bætt- ust, voru 11 talsins, samtals 84 lestir. Innflutningur nokkurra vörutegunda. Janúar—des. 1954. Magnseiningin Jan.—des 1953 Desember 1954 Jan.—des. 1954 er tonn fyrir allar vörurnar, nema timbur, sem talið er í þús. ten.feta Magn Þúb. kr. Magn ÞÚb. kr. Magn Þús. kr. Koravörur, að mestu til manneldis .. 11 742,6 26 445 711,5 1 747 11 227,2 24 743 Fóðurvörur 14 055,6 21 481 583,0 905 12 526,2 19 319 Sykur 7 048,2 16 463 163,5 364 6 717,6 13 640 Kaffi 1 066,6 20 670 136,5 3 501 1 111,7 24 579 Áburður 23 565,8 23 683 5,2 12 21 901,4 22 841 Kol 48 210,7 19 331 6 612,0 2 605 43 469,9 16 123 Salt (almennt) 51 897,7 10 742 4 137,5 942 55 874,9 11 667 Brennsluolía o. fl 224 738,5 100 319 25 117,9 11 241 183 684,0 75 739 Bensín 54 124,4 46 301 7 454,0 5 129 54 417,2 45 603 Smurningsolía 4 117,8 11 356 656,2 2 033 4 187,4 12 133 Sement 54 710,6 21 069 7 186,3 2 453 63 434,3 20 380 Timbur (þús. teningsfet) 1 662,8 47 688 142,8 4 419 1 894,3 53 396 Jára og stál 13 888,3 45 121 658,6 2 120 16 446,9 46 302 Skip 2 135,0 26 059 2 367,0 20 755 5 182,0 45 114 Innlán og útlán sparisjóðanna. 1950 1951 1952 1953 1954 Mánaðarlok — millj. kr. Des. Des. Dcs. Des. Ágúst Scpt. Okt. Nóv. Spariinnlán Hlaupareikningsinnlán 121,1 6,5 128,2 9,4 143,3 8,7 174,9 10,3 201,1 11,5 200,9 11,1 202,2 11,0 202,3 11,3 Innlán alls 127,6 137,6 152,0 185,2 212,6 212,0 213,2 213,6 Heildarútlán 121,7 131,2 147,0 173,3 199,4 203,0 204,1 207,4 Ríkisprentsmiðjan Gutenberg.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.