Sagnir - 01.04.1980, Blaðsíða 51

Sagnir - 01.04.1980, Blaðsíða 51
Hvers vegna smáflokkaframbod? Þær aðstæður sem einkum hafa verið fyrir hendi við framboð smáflokkanna eru þær sömu og vísað er til í umfjöll- uninni um stefnumál þeirra,þ. e. lýðveldisstofnunin og stjórn- arskrárdeilan í kjölfar hennar; vera hersins á stríðsárunum og endurkoma hans 1951; og stefnu- ágreiningur eða valdaátök inn- an þingflokkanna er leitt hef- ur til klofnings. Þó mætti enn bæta við óljósu atriði,- eigin- lega viðbrögðum kjósenda við stöðnun.sem sprottin er af al- mennri stjórnmálaþreytu. Þetta kemur m.a. fram í kosningunum 1971, eftir tólf ára samfellt stjórnartímabil Sjálfstæðis- flokks og Alþýðuflokks. Hafa smáflokkarnir hvorki fyrr né síðar hlotið stærra hlutfall heildaratkvæðamagns samanlagt yfir allt landið.(Sjá töflu 4). Framboðsflokkurinn var dæmi- gerður fyrir þessar aðstæður og miðaði allan málflutning sinn við þær. Svipað hluífáll fékkst einnig í kosningunum 1953 og réð herstöðvarmálið þar mestu um. Þó ber að geta þess að undanfarandi 2-3 ár fyrir kosningarnar 1953 og 1971 hafði verið kreppa í ís- lensku atvinnulífi og mikið Tafla 4 Hlutfall heildaratkvæða- tölu smáflokka í alþingis- kosningum 1942-1974. Ar Hlutfall 1942 V 1.3 * 1942 h 2.2 - 1946 o.5 - 1949 1953 9.3 1956 4.5 - 1959 V 2.5 - 1959 h 3.4 - 1963 o. 2 - 1967 4.8 - 1971 lo.9 - 1974 5.0 - atvinnuleysi,þótt ástandið væri betra sjálf kosningárin. Vantrú fólks á hæfni þingflokkana til að leysa efnahagsvandann kann því að hafa ráðið nokkru um. Stjórnarþátttaka eða af- staða þingflokkanna til ríkis- stjórna getur einnig valdið nokkru um framboð smáflokkanna. Andrés Kristjánsson skýrði þetta þannig í grein um Möðru- vallahreyfinguna: Það getur líka verið um- deilanlegt hvort Framsóknar- flokkurinn hefur í stefnu og forustuliði færst meira til hægri en góðu hófu gegn- ir, en rétt er þó að benda á eina loftvog, sem gjarn- an segir til um það, á hvora höndina flokkar hall- ast. A árunum milli 193o og 194o, þegar Framsóknarflokk- urinn hafði náið samstarf við skyldasta flokk til vinstri, svo að sumum'for- ingjum hans var stundum brugðið um sósíalisma fyrir bragðið, mynduðust átök í hægri jaðri hans, sem ollu stofnun Bændaflokksins. Nú eru jaðarátök í vinstra armi, gagnrýni á flokkinn hjá félagshyggjufólkinu. Milli 193o og 194o myndað- ist rúm fyrir nýjan flokk milli Framsóknarflokksins og Ihaldsflokksins /svg7 en þá var ekkert rúm til vinstri fyrir nýjan flokk. Nú er þessu öfugt farið. Nú er rúmið ekkert hægra megin,en allir vita hvað gerðist í síðustu kosningum /*þ.e. kosningasigur Samtakanna 1971/. Þannig stendur þessi loftvog núna og segir sína sögu.(2) Þetta kemur heim við þá staðreynd að Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur höfðu setið (2) Þjóðmál, 14.nóv. 1973
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.