Sagnir - 01.04.1980, Blaðsíða 79

Sagnir - 01.04.1980, Blaðsíða 79
® gerar byrjendabækur er ekki hægt a3 taka sem hluta af námsefninu. Námsefnið getur ekki tekið til bóka sem búið er að lesa á fyrri stigum. Til viðbótar þeim sagn- fræðiritum sem lesin eru, á að i'annsaka ákveðin verk sem snerta hvert efnissvið fyrir sig. IMidtirlag Til leiðbeiningar nemendum liggja frammi námsefnislistar og sýnishorn þess hvernig hægt sé að byggja upp námið. Nemendur eiga tneð góðum fyrirvara, áður en Prófmisseri hefst, að leita ráða hjá kennara, eða leggja fram val sitt á heimildum og ritverkum, ^g hann verður að samþykkja það aður en prófskráning er tilkynnt. I tilkynningunni á nemandinn að gera grein fyrir því námsefni sem hann tekur próf í. Hann skal gefa UPP titil aðalritgerðar og það svið sem hann hefur valið. Hann a einnig að gefa upp sérefni til 'grunnfagsnámsins" ásamt sértíma- bili og sérefni sem hann hafði í "mellomfagsprófinu". Þar á eftir a hann að gefa upp þau sögusvið °g heimildasvið sem hann leggur íram. Nemandinn á einnig að gefa UPP þá kennslu sem hann hefur valið sér. Skrifleg próf standa yfir í tvo daga, átta tíma hvorn dag. Hvorn dag er hægt að leggja fram eitt eða fleiri verk úr höfuð- Bfeinum nemandans. Eftir að skrif- ■*-egt próf hefur verið tekið, fer íram munnlegt próf. Þau próf ná yfir allt aðalnámsefni nemandans annað en aðalritgerð. Það er fastur liður í prófinu að það séu einnig gefnir möguleikar á að ræða hinar skriflegu einkunnir áður en endanleg einkunn er gefin. 1 heimspekideildarnáminu er engin grein sem gefur sjálfkrafa starfsmöguleika. Af þeim nemendum sem nú þegar hafa lokið námi eru í dag u.þ.b. 85$ við kennslu- störf. Það eru framundan sýni- legir atvinnuörðugleikar hjá heimspekideildarnemendum svo að mun fleiri þurfa að leita sér að atvinnu fyrir utan þau svið sem þeir hafa lagt stund á og jafnframt að taka að sér vinnu sem ekki er í neinni snertingu við menntun þeirra. Mun fleiri þurfa að taka að sér stjórnunar- störf, rannsóknir, safnvörslu og blaðamennsku. Eftir gildandi reglum gefur cand.mag. próf rétt á að verða aðjunkt en cand.philol. próf rétt til þess að verða lektor. Auk embættisprófsins þarf heimspeki- deildarkandidat einnig að taka námskeið í uppeldisfræðum ef hann ætlar að leggja stund á kennslu og liann þarf að nema hana í eitt misseri. Einnig þarf hann að stunda æfingakennslu undir leiðsögn reynds kennara. Af þessari samantekt sést að íslenskir og norskir sagnfræði- nemar glíma mikið til við sömu vandamálin þó að kerfið sé ekki það sama. Að lokum þakka ég Ragnheiði Helgu Þorláksdóttur og Sigurði Ragnarssyni fyrir að greiða götu mína svo að þessi grein yrði að veruleika.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.