Sagnir - 01.06.2007, Blaðsíða 74

Sagnir - 01.06.2007, Blaðsíða 74
Áhrif kristniboðs á samfélag og menningu í Pókothéraði, 1978-2006 Skólabörn í Pókot. Guðbjörg Sigríður Petersen er fædd árið 1983. Hún lauk BA prófi I sagnfræði og menntunar- og uppeldisfræði árið 2006. Igreininni Áhrif kristniboðs á samfclag og mcnningu í Pókothéraði, 1978-2006 er sjónum beint aö samspili kristniboðs og menningar i Kenýu. Sérstaklega er hugað að islensku kristniboði í Pókothéraði. Varpað er Ijósi á breytingar sem verða með tilkomu kristniboðs og hugað aó kostum oggöllum þess á ríkjandi menningu. Fjallað er um kristniboðsaðferðir trúboða á nýlendutímabilinu i Kenýu um uldumótin 1900. Þier eru síóan bornar saman við kristniboðsaðferðir nútímans. Til að kynna störf kristniboða i dag er valið starfssvœðið Pókot en í því héraði hafa íslendingar starfað i þrjátíu ár. Þegar þeir komu þangaó fyrst var meitningin ósnortin og ekkert kristniboð hafði farið þar fram áður. Samband íslenskra kristniboða Samband íslenskra kristniboða, SÍK, eru landssamtök fjölmargra kristniboðshópa og félagahópa um allt land. Sambandið var stofnað 1929. Hópamir starfa innan frjálsra félagasamtaka, lúterskra safnaða eða sjálfstætt. Tilgangurinn með samtökunum er að fá fólk saman til að styrkja trú sína, fræðast um kristniboð, útbreiða kristna trú á íslandi og víðar um heim og safna fé til rekstursins.1 Þær greinar sem lúta að tilgangi félagsins, trúarjátningu og mannaráðningum em birtar hér íyrir neðan: • 1. gr. Tilgangur sambandsins er að reka kristniboð meðal heiðingja og efla Guðsríki heima fyrir. • 2. gr. Sambandið játar evangelísk-lúterska trú og styður þá eina til starfa, sem þá trú játa. • 9. gr. Sambandsstjómin ræður menn til kristilegrar starfsemi innanlands, eftir því sem efni og ástæður leyfa og launar þeim úr sambandssjóði, enda safni þeir jafnframt fé til starfsins. Einstök félög eða héraðssambönd mega líka senda menn í sömu erindum um sitt umdæmi, ef sambandsstjómin telur þá færa til þess. • 10. gr. Aðalfundur ákveður, hvaða fulltrúa kristniboða félagið tekur að sér að styðja, og hvaða kristniboðsfélög það vill vera í samvinnu við, meðan það getur ekki sjálft hafið sjálfstætt kristniboð í heiðnum löndum.2 70 - Sagnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.