Nýtt Helgafell - 01.04.1957, Blaðsíða 9

Nýtt Helgafell - 01.04.1957, Blaðsíða 9
 i. HEFTI II. ÁRG. JAN.-APRÍL 1957 Bls. 8 Tómas Guðmundsson: Hann mundi aldrei slá af nokkurri kröfu 15 Steinn Steinarr: Ljóð 16 Hermann Pálsson: Orðasmíð og málhreinsun 20 Shirley Jackson: Happdrættið 26 Sólon: Leyndarráðsstjóm 29 Kristján Karlsson: W. H. Auden 34 Undir skilningstrénu 35 Bókmenntir. Kristján Karlsson, Kristján Eldjárn, Hermann Pálsson, Sigurður Þórarinsson, Jón úr Vör 43 Tónlist. Ragnar Jónsson 45 Leiklist. Þorsteinn Hannesson 47 Blaðað í bókum RITSTJÓRN: Tómas Guðmundsson Ragnar Jónsson ábm. Kristján Karlsson Jóhannes Nordal :: í:-í ig: MANNINUM VAR í öndverðu gefinn frjáls vilji, en sagan segir, að með því hafi skap- arinn viljað sýna honum sérstakt traust og efla hann að ábyrgðartilfinningu og and- legum þroska. Það ætti að vera óþarft að rekja hér, hvernig við sjálfir, forfeður vorir og meðbræður höfum kunnað með þetta hnoss að fara og hversu tekizt hefur að þræða veg dyggðarinnar í sífelldri tog- streitu og vali milli góðs og ills. Er sú raunasaga kunnari en frá þurfi að segja. Það er því ekki furða, þótt menn hafi í aðra röndina þráð að varpa af sér þunga þeirrar ábyrgðar, sem hið frjálsa val hefur lagt þeim á herðar. Reynsla sýnir líka, að þeir hafa fagnað hverri kenningu, sem virzt hef- ur leysa þá undan henni. Og hefur nútím- inn verið sérstaklega auðugur af slíkum kenningum. Vér höfum völ á alls kyns sál- fræðilegum skýringum á misgerðum vor- um, sem sýna að þær stafa allar af óvið- ráðanlegum ástríðum, röngu uppeldi eða andlegum áföllum; svo að ekki sé minnzt á þá pólitísku forlagatrú, sem kennir þjóð- félaginu um allt ranglæti og ljær fylgis- mönnum sínum einsýnt ofstæki í stað frjálsr- ar hugsunar og persónulegrar ábyrgðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.