Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Blaðsíða 168

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Blaðsíða 168
GRASAFREGNIR HREISTURSTEINBRJÓTUR OG SKARFAKÁL. Saxifraga foliolosa R. Br. Sumarið 1963 fórum við Helgi Hallgrímsson víða um háfjöllin við Eyjafjörð. Fundum við þá hreistursteinbrjótinn (Saxifraga joliolosa) á þrem stöðum, sem hans var ekki áður getið frá. Áður hefur hann mér vitanlega fundizt á tveim stöðum: Vatnsfjalli í Skagafirði (Thorvald Sörensen) og á Heiðarfjalli við Öxnadalsheiði (Áskell og Doris Löve). í sumar fannst hann í Kinnafjalli sunnan Öxnadalsheiðar, Jrar sem hann er víða í 900—1100 m hæð yfir sjávarmáli. Ennfremur uppi á brún Torfufells í Eyjafirði í 900 m hæð og að lokum í brún Þrastarhólshnjúks við Hörg- ardal einnig í 900 m hæð. Má merkilegt heita, að hann skuli ekki hafa fundizt fyrr á síðastnefndum stað, þar sem tæplega munu nokkur fjöll vera betur könnuð á landinu, en einmitt fjallaklasinn ofan Möðruvallasóknar í Hörgárdal. Þetta er greinilega háfjallaplanta, sem vafalaust hefur lifað hér síðustu ísöld. Mun enginn hinna 5 kunnu fundarstaða vera neðar en í 800 m hæð. Cochlearia officinalis L. Það er alkunnugt, að skarfakál vex víða í fjörum eða við bæi nálægt sjó um land allt. Hitt mun síður kunnugt, að það vex einnig á háfjöllum. Á slíkum stað fannst það fyrst við Snæfell af Ingólfi Davíðssyni. Seinna fann ég nokkrar plöntur af skarfakáli uppi á háfjallinu milli Kolgrafagils og Fossgils í Garðsárdal í Eyja- firði, eða sumarið 1958. Árið 1961 fann ég það aftur uppi á háfjallinu milli Stóra- Krumma og Súlna við Eyjafjörð og sumarið 1963 uppi á Kinnafjalli við Öxnadals- heiði og uppi á Torfufelli í Eyjafirði. Um fyrstnefndan fundarstað veit ég lítil deili, en hinir 4 síðastnefndu eru allir frá 800 og upp i 1100 m hæð yfir sjávarmáli. Virðist skarfakálið hafa þarna mjög takmarkaða úthreiðslu, nenta á Kinnafjallinu, Jiar sem það fannst allvíða. Þessi eintök skarfakálsins eru mjög smávaxin og dálítið frábrugðin venjulegu skarfakáli. Ymsum afbrigðum skarfakáls hefur verið lýst frá fjöllum í Bretlandi, Skandinavíu og Grænlandi, en ekki virðast Jiau eintök, sem ég ég lief, falla íullkomlega undir neitt Jieirra. Nýlega voru tekin eintök af skarfakáli ofan af Kinnafjalli til ræktunar í grasadeild Lystigarðs Akureyrar, og verður fróð- legt að fylgjast með, ef sú tilraun tekst, hverjum breytingum það tekur, við að koma niður á láglendi. En reynslan í grasadeild L. A. hefur sýnt, að flest smávaxin Ijallaafbrigði plantna taka miklum Jjroskabreytingum við að koma niður á lág- lendi, og líkjast eftir fárra ára ræktun fullkomlega eintökum, sem vaxa á láglendi. Stuðlar Jietta að lausn á Jieirri spurningu, hvort raunverulega sé um mismunandi afbrigði að ræða, cða aðeins mismun vegna óltkra lífskjara. Hörður Krislinsson. 162 Flórn - tímarit um íslenzka grasafræbi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.