Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 107

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 107
28. Callitriche hermafroditica, haustbrúða. — Reykir á Reykjaströnd, Skagf. 1962. 29. Chamaenerion latifolium, eyrarrós. — A Þórðarstöðum í Fnjóskadal fann ég allmarg- ar plöntnr með niiklu smærri blómum en vcnja er til. Lengd krónublaða 10—15 mm, og breidd 3—5 mm. Ef til vill er hér um sérstakt afbrigði að ræða. 20. Oxycoccus microcarpus, mýraberjalyng. — Jafnaskarð, Mýr. 1961. 21. Diapensia lapponica, fjallabrúða. — Reykir á Reykjaströnd, Skagf. 1962. Reistará, Eyf. 1963. 22. Utricularia ininor, blöðrujurt. — Laxfoss, Mýr. 1961. 22. Galium brevipes, þrenningarmaðra. — Bolungarvík, N.-ísf. 1959. Vegamót, Snæf. 1960. 24. Campanula rotundifolia, bláklukka. — Húsafell, Borgf. 1956. Nýir og sjaldgcefir slœd'ingar. 1. Anthemis arvensis, akurgæsajurt. — Kalmanstunga, Mýr. 1956. 2. Artemisia vulgaris, malurt. — Akureyri 1961. * 2. Calamagrostis canadensis. — Skógræktarstöðin Tumastöðum, Rang. 1961. Nýr. * 4. Hordeum nodosum. — Haukadalur, skógræktarst. Am. 1961. Nýr. .5. Lamium album, ljósatvítönn. — Sauðárkrókur 1962. Virðist breiðast ört út og er sennilega fyllilega ílend víða um land. 6. Melandrium noctiflorum, rökkurstjarna. — Akureyri 1959. * 7. Mentlia spicata, axmynta. — Vestmannaeyjar 1960. Nýr. 8. Rorippa silvestris. — Tegund þessi virðist breiðast út með skógræktarstöðvunum. Eg hefi fundið hana bæði á Tumastöðum og í Jafnaskarði, og virðist hún fyllilega ílend. * 9. Rumex stenopliyllus. — Akureyri 1961. Nýr. 10. R. ohtusifolius. — Akureyri 1961. *11. Senecio nebrodensis. — Akureyri 1960. Nýr. Akureyri 1. maí 1964 Steindór Steindórsson frá Hlöðum. Floristic news 1964 by Steindór Steindórsson, Aliureyri College, Akureyri New localities are mentioned for 34 rare species. A form of Chamaenerium latifolium with srnall flowers is described. 11 of rare introduced species are mentioned, whereof 5 marked with an asterisk are new to the Icelandic Flora. Sumarið 1962 fór ég allvíða um skagana beggja megin Eyjafjarðar. Á vestri skaganum hafði ég viðdvöl á eitirfarandi stöðunt: Dalvík, Siglufirði, Barði í Fljót- um og Hofsós. Á austari skaganum er nú öll byggð eydd, utan við Finnastaði á Látraströnd, Þverá í Fnjóskadal og Björg í Kinn. Vegir eru af skornum skammti á svæðinu, og því erfitt um ferðalög. Þó eru víða skipbrotsmannaskýli með ströndum fram, sem eru hinir ágætustu gististaðir. TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.