Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Blaðsíða 127

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Blaðsíða 127
nesi, frá bænum Kothvammi, sem er skammt fyrir utan Hvammstanga, og sagt, að hann hefði fundizt á mel þar fyrir utan túnið. Sýnishorn þetta er svipað þeirn brandi, sem áður var lýst, nema dálítið brúnna á litinn. Loks færði einn nemandi minn úr Menntaskólanum mér dávænan lurk af stein- gerðu tré austan úr Borgarfirði eystra, en þar kvað vera mikið af slíkum lurkum í fjöllunum og á áreyrum. Sýnishorn af öllum þessum fundum eru gevmd í Náttúrugripasafninu á Akur- eyri. H.Hg. KAUP Á GRASASÖFNUM. Grasasöfnin eru grasafræðingum, það sent minjasöfnin eru þjóðfræðingum. Án grasasafna verður engin grasafræði stunduð. Grasasöfnin eru mikil verðmæti, ekki sízt ef þau eru metin eftir þeirri vinnu, sem safnandinn hefur til þeirra eytt. Þess er þó tæpast að vænta að safnandinn fái þannig sannvirði fyrir safn sitt, enda yrðu söfnin þá óhóflega dýr. Fæstir safnarar munu hafa það í huga við söfn- unina, hvað þeir muni fá fyrir safnið er tímar líða fram, heldur safna menn yfirleitt af því að það veitir þeim ánægju, annaðhvort söfnunarstarfið sjálft eða fræðin sem að baki liggja, og oft þó hvorttveggja. Sú ánægja verður auðvitað ekki metin til fjár. Af þessu leiðir að afhending grasasafna hlýtur alltaf að vera dálítið tilfinninga- mál fyrir safnandann. Eftirsjá hans verður ekki heldur með fé bætt. Hitt má vera hverjum safnanda nokkur huggun, að vita söfn sín á öruggum geymslustað í höndum þeirra, sem kunna með Jtau að fara, og kunna að meta þau og virða. Hygg ég að sú vitneskja sé hverjum sönnum safnanda meira virði en pen- ingarnir, sem hann fær fyrir safn sitt, enda er það altítt, a. m. k. erlendis, að menn gefi söfn sín til viðurkenndra náttúrufræðistofnana. Fylgir Jrá gjarnan það skilyrði, að safninu verði ekki sundrað, heldur varðveitt sem sérstök heild. Finnst mér raun- ar, að Jjað ætti að vera meginregla á náttúrugripasöfnum, að varðveita söfn einstakra manna sem heild, brengla þeim ekki við söfn annara manna og enn síður að láta úr þeim eintök í skiftum eða á anuan hátt. Tilefni þessara hugleiðinga eru raunar tvenn kaup á grasasöfnum, sem fram fóru á síðastliðnu ári (1964). Á ég |>ar við grasasöfn Jieirra Helga Jónassonar, bónda og grasafræðings á Gvendarstöðum í Kinn og Guðbrands Magnússonar, kennara í Siglufirði. Safn Helga á Gvendarstöðum er meðal Itinna stærstu einka-grasasafna í land- inu. Hefur Helgi safnað í nær öllum landshlutum um áratuga skeið. Mér er það kunnugt að Helgi er manna fundvísastur á plöntutegundir, og hafi hann hitt fyrir sér sjaldgæfa jurt, hefur hann jafnan gert sér far um, að safna af henni sem flestum og beztum eintökum, svo að hægt yrði síðar, að nafngreina hana. Er safn Helga að þessu leyti með fullkomlega vísindalegu sniði. Bezti hluti salnsins mun vera af Vestfjörðum, en þar hefur Helgi ferðast undan- farin sumur. Ríkissjóður ltefur nú fest kaup á þessu mikla safni, og verður það varðveitt í TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAl'RÆÐI - FlÓra 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.