Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Blaðsíða 131

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Blaðsíða 131
RITFREGNIR Flora turopaea. Vol. I. Lycopodiaceae to Platanaceae. Edited by: G. T. Tutin, V. H. Heywood, N. A. Burges, I). H. Valentinc, S. M. Walters et IJ. A. Webb — Cambridge, University Press, 1964. Meira en áratugur er nú liðinn síðan ákveðið var að koma á fót sameiginlegri flóru fyrir Evrópulöndin. Verkinu hefur miðað luegt, enda er það yfirgripsmikið, cn fyrsta bindi flórunnar liggur nú fyrir, og nær það yfir byrkninga, berfrævinga og tví- kímblöðunga aftur að platanaætt. Þetta fyrsta bindi er um 500 bls. í stóru fjórðungs- broti, ritað á ensku. Ytarlegir greiningarlyklar eru í flórunni, og stuttar lýsingar á hvcrri tegund, auk þcss sem vitnað cr til frumheimilda. Getið cr um vaxtarlendi tcgundanna og sagt frá út- breiðslu í stórum dráttum, en auk þess eru talin upp lönd þau eða ríki, sem tegundin finnst í (nöfnin skammstöfuð). Engar myndir eru í bókinni, og cngin út- breiðslukort, og rýrir það mjög gildi vcrks- ins. Ingimar Óskarsson, grasafneðingur, hefur annazt tun bókina frá íslands hálfu, cn auk ]>css er Askell Löve meðal ráðgjafa ritverks- ins, og licfur setið flesta funtli ritnefndar- innar. Meginverkefni nefndarmanna virðist hafa verið fólgið í skilgreiningu á tegundum og samræmingu nafngifta. Er ckki að cfa, að þar hafa þeir unnið þarft vcrk. Hitt væri auðvitað ósvinna, að ætla þeim að hafa fundið alls staðar það réttasta og bezta. Til þess mun þó ætlast, að í þessu efni verði Evróptiflóran til fyrirmyndar og er því ekki úr vegi, að minnast á fácinar skil- greiningar, scm eru frábrugðnar þvi, sem við hér lieima höfum vanizt. Eg tck t. d. jafnaættina (Lycopodiaceae). I stað einnar ættkvíslar, er henni nú deilt i fjórar. Lcnda hinar íslenzku tegundir í þremur þeirra. Þannig heitir skollafingur Huperzia selago (L.) Bcrnh. ex Schr. & Mart. Litunarjafni heitir Diphasium alpinum (L.) Rotm. en lyngjafni og burstajafni halda ætt- kvíslarnafninu Lycopodium. Hins vegar er íslenzki lyngjafninn talinn til nýrrar teg- undar, Lycopodium dubuni Zoega, sem auk þess er talinn vaxa í Færeyjum.Skandanávíu og Norður-Rússlandi. Tegund |>essari er fyrst lýst eftir íslenzkum eintökum af Johan Zoega í hans Flora Islandica, 1772. Þá má geta þess, að íslenzka naðurtungan heitir nú Ophioglossum azoricum C. Presl., en sú tegund hefur meginútbreiðslu í Vest- ur-Evrópu og á eyjuin Atlantshafsins. Gleymzt hefur að geta um Asplenium septentrionale frá íslandi, en tegundirnar Dryopteris abbreviata (DC.) Newman og Cystopteris dickieana R. Sim., sem raunar eru aðcins klofningstegundir frá stóra- burkna (D. filix mas) og tóugrasi (Cyst. fru- gilis) eru taldar vaxa hér. Þcssi dæmi úr gróplöntunum ættu að nægja til að sýna lesendum, að hér eru á ferðinni ýmsar róttækar nýjungar, scm ís- lenzkir grasafræðingar þurfa að taka af- stöðu til fyrr eða síðar. Væri þá Evrópuflóran þarft vcrk.ef henni tækist að koma því róti á hugina hér, sem na-gði lil þess, að allt íslenzka plöntunafn- greiningakerfið yrði tekið til gagngerðrar endurskoðunar. H. Hg. TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÚra 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.