Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 21

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 21
HELGI JÓNASSON: FLÓRA OG GRÓÐUR í AÐALDAL FORMÁLI. Sumarið 1930, frá 16. júlí til 20. ágúst, fór ég víða um Aðaldal í Suð- ur-Þingeyjarsýslu, milli Skjálfandafljóts og Laxár, norðan frá sjó og suður að Vestmannsvatni, rannsakaði háplöntugróður á þessu svæði og safnaði plöntum. Tilgangurinn með rannsókn minni var aðallega þessi: 1. að fá vitneskju um hvaða tegundir háplantna vaxa á þessu til- tekna svæði, 2. að rannsaka útbreiðslu hverrar tegundar fyrir sig, 3. að athuga í stórum dráttum helztu plöntufélög á svæðinu. Niðurstöður þessara rannsókna birtast í eftirfarandi grein, sem upp- haflega var skrifuð sem skýrsla til Menningarsjóðs (1931), en úr hon- um fékk ég styrk til rannsóknanna. Aðaldalur er allur, að lieita má, ein samfelld slétta, minna en 50 m yfir sjó. Meginhluti Jiessarar sléttu er þakinn lirauni, sem kailast einu nafni Aðaldalshraun, en er partur af Laxárhrauni, sem runnið hefur úr Mývatnssveit niður Laxárdal fyrir um 2000 árum síðan. Ofan til í dalnum og meðfram Laxá er liraunið viðast gróið og jafnvel að mestu ltorfið í jarðveginn. Eru jrar vlða móar og mýrlendi og þar standa flest- ir bæirnir. Niðri í dalnum hefur jarðvegsmyndun verið hægari og hraunið ef til vill ósléttara, enda er þar óvíða samfelldur gróður en skógarkjarr víðlent. Norðan við hraunið er jarðvegur sendinn og eins meðfram Skjálfandafljóti. Nánari lýsingu á staðháttum er að finna í gróðurlýsingunni. <---------- Kort nf AtSahtnl og nágrenni. (Geodeetisk Institut.) 2* TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓrtl 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.