Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 39

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 39
INGIMAR ÓSKARSSON: GROÐURRANNSOKNIR I FLATEY Á SKJÁLFANDA INNGANGUR. Flatey liggur í mynni Skjálfandaflóa vestarlega, og aðskilur Flat- eyjarsund liana frá meginlandinu, eru aðeins 2/z km þar sem skemmst er nrilli lands (Víkurhöfða) og eyjar. Eyjan liggur á 66° fO' n. br. og 18° 51' v. 1. (miðað við vitann), og er aðeins tæpir 3 km2 að flatarmáli; hún liggur lágt yfir sjó — meginhluti hennar í aðeins 6—12 m hæð; og suð- austan til þar sem liæst ber á, er hún 16 m yfir sjó. Vegalengdin frá austri til vesturs yfir þvera eyjuna er litlu meiri en frá suðri til norð- urs, svo lögun hennar frá náttúrunnar hendi er sem ákjósanlegust fyrir íbúana. Ströndin er lítið vogskorin, aðeins buguð á tveimur stöðum, suðvestan og sunnan til; þar er lendingarstaður eyjarskeggja, milli Vað- steinsness og Skarfstanga (sjá mynd). Þar á litlu svæði er ströndin sendin, alls staðar annars staðar er hún mjög stórgrýtt. Á ca. 300 m löngu svæði eru lágir sjávarklettar á eyjunni austanverðri; víðast hvar annars staðar er ströndin lág með gömlurn, nöktum eða lágplöntugrón- um stórgrýtisöldum, sem varna hafrótinu, undir venjulegum kringum- stæðum, innrásar í eyna. Landslag eyjarinnar er fábreytt mjög. Ca. % hlutar hennar eru flatlendir, þýfðir grasmóar, en suðaustan til hallar henni lítið eitt mót suðri og er þar ræktaða landið og við rætur þess lægsta svæði eyjarinnar; þar er nrýrlendi nokkurt. Tvær stórar tjamir eru á eynni, Hvaltjörn nyrzt og Sjótjörn syðst, báðar afrennslislausar, og 3 smátjarnir vestan tii. Eðlilega er hér mjög úrfellasamt, einkum á sumrum. Á vetrunr liggur snjór sjaldan til lengdar nema syðst, þar senr eyjan er lægst. Jarðvegur er furðu djúpur og nroldin frjó, og er það óefað fugladrit- inu nrjög að þakka. Er því landið, þó óræktað sé, grösugt og gott til ræktunar. Sunrarið 1937 var ég við gróðurathuganir í eynni. í fyrsta lagi rann- sakaði ég samsetningu gróðursins við lrin mismunandi jarðvegsskil- TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓm 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.