Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 51

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 51
STEINDÓR STEINDÓRSSON: UM HALENDISGROÐUR ISLANDS ÞRIÐJI HLUTI. 5. HEIÐI (The Heath vegetation) Heiðin er eitt víðáttumesta gróðurlendi hálendisins, þeirra sem gróður er samfelldur í. Hún er þurr og fremur ófrjó og einkennisteg- undir hennar eru smárunnar og þyrrkingslegar, grasleitar plöntur. í einu gróðurfylki hennar verður gamburmosi (Rhacomitrium) drottn- andi. Á nokkrum stöðum eru fléttur, einkum fjallagrös (Cetraria is- landica) og hreindýramosi (Cladonia rangiferina) og Alectoria ein- kennistegundir í heiðinni. Gróðurlendi þetta er ýmist kallað mólendi eða heiði á íslenzku. Er það nokkuð rakið í riti mínu 1945, og stakk ég þar upp á að nota bæði þessi nöfn, mólendi um gróðursveitir lág- lendisins, en heiði um hálendið, vegna þess, að svipur gróðurlendisins er mismunandi. Á láglendi er yfirborðið næstum ætíð þýft og oft stór- þýft, en á hálendinu er það miklu sléttara, og oft aðeins nabbaþýft eða alveg slétt. Við nánari athugun, hefi ég komizt að þeirri niður- stöðu, að kalla allt þetta gróðurlendi heiði án tillits til legu þess, og hefi ég notað það nafn í Skrá 1951. Sakir breytilegs gróðurs kemur til greina að skipta heiðagTÓðrinum í þrjú megin belti, lágheiði, mið- heiði og háheiði. Lágheiðin mundi þá helzt talin frá sjávarmáli upp í um 300 m hæð, miðheiðin 300—450 m og háheiðin þar fyrir ofan svo hátt, sem samfeldur heiðargróður nær, sem óvíða mun vera hærra en 600—700 m. y. s. En vitanlega liggja þessi mörk misjafnlega hátt eftir landshlutum og staðháttum. Gróðurfarslega skiptist heiðin í þrjú fylki grasheiði (Graminé-heath) með drottnandi grasleitum tegundum, runnaheiði (Dtvarfshrub-heath), þar sem smárunnar drotna og mosa- heiði eða mosaþembu (Rhacomitrium-heath) þar sem gamburmosinn þekur mestan hlut yfirborðsins, en blómplöntur fáar og strjálar. í þess- ari ritgerð eru þau gTÓðurhverfi, sem fléttur eru áberandi í, talin til mosaheiðarinnar, en réttast væri að tala þar um fjórða fylkið fléttu- heiði (Lichen-heath). Eftir áðurnefndum hæðabeltum skiptast gróður- 4 TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.