Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 95

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 95
SMAGREINAR MERKISAFMÆLI. Eins og getið er í formála þessa heftis, hefur árið sem er að líða (1967) verið óvenju auðugt af merkisafmælum, merkra náttúrufræðinga, og ekki sízt grasafræð- inga. Frá okkar sjónarmiði séð, er aldarafmæli Dr. Helga Jónssonar, auðvitað merk- ast, og er þess rækilega minnst af Steindóri Steindórssyni, fyrr í þessu hefti. Mér þykir viðeigandi, að geta einnig í stuttu máli nokkurra annarra náttúru- fræðinga, sem áttu merkisafmæli á árinu. BJARNI SÆMUNDSSON DÝRAFRÆÐINGUR. ALDARMINNING. Bjarni Sæmundsson er fæddur á Járngerðarstöðum í Grindavík, þann 15. apríl 1867. Hann lærði náttúrufræði í Kaupmannahöfn og lauk þaðan kennaraprófi í þeim fræðum. Gerðist síðan kennari við Latínuskólann, og kenndi þar samfleytt í um það bil þrjá áratugi, eða til ársins 1923, er hann var leystur frá kennarastörf- um á fullum launum, vegna vísindastarfa sinna. Hafði hann þá um langt skeið unnið að vísindalegum rannsóknum á fiski og fiskveiðum umhverfis landið, auk þess sem hann var formaður Náttúrufræðifélagsins og safnvörður við Náttúrugripa- safnið í Reykjavík frá aldamótum. Það kom í hlut Bjarna að byggja safnið upp í nýjum húsakynnum í safnhús- inu við Hverfisgötu (núverandi Landsbókasafni), og óhætt að segja, að það gerði hann af miklum myndarskap, svo að safnið þar, mátti raunar telja hans eigið sköp- unarverk. Aður hafði safnið eingöngu verið sýningarsafn, en Bjarni gerði á fáum árum úr því hina merkustu vísindastofnun, enda stundaði hann sjálfur merkar rannsóknir á dýrum safnsins, og birti í ýmsurn erlendum vísindaritum. Fullnaðar- rannsókn á sumum dýrasöfnum Bjarna, hefur þó ekki farið fram fyrr en nú fyrir fáum árum, og birzt í ritsafninu Zoology of Iceland. Sézt bezt af þeim niðurstöð- um, live óhemju duglegur Bjarni var við söfnun dýra, einkum þó sjávardýra, enda voru þau aðalviðfangsefni hans. Enda þótt Bjarni væri fyrst og fremst dýrafræðingur, safnaði hann einnig hvers kyns öðrum náttúrugripum, svo sem plöntum og steinum, þar sem því varð við kom- ið, enda mun liann hafa kunnað á því nokkuð góð skil. Telur Magnús Björnsson í minningargrein um Bjarna (1940), að hann hafi á yngri árum hneigst mest að grasafræði, og jafnvel hugsað sér að gera hana að aðalnámsgrein sinni, en ýmsar ástæður rnunu hafa valdið því, að svo varð ekki, m. a. það, að um þetta leyti voru tveir íslenzkir grasafræðingar að vaxa úr grasi, þeir Helgi Jónsson og Stefán Stefáns- TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓm 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.