Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Blaðsíða 62

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Blaðsíða 62
— initt hcla liv — skall aldrig bli dig svek och brusten lycka, nien viirn och liv. Allgott væri, ef Hallbcrg þýddi kvæði eins og t. d. Islenzkr vögguljóð með jafngóðum ár- angri. Eins og öllum er kunnugt, hcfur Laxness ævinlega vakið miklar deilur, og fáir eru þeir landar hans, sem líta hann fullkomlega réttu auga. Þar skiptir um of í tvö horn. Og jafnvel þeir, sem sannast dæma hann og réttast, eru oft um of bundnir af ýmsu öðru, sem ekki kemur málinu beint við og ýmsum smáatrið- um. En Hallberg sér Laxness úr víðari sjóndeild- arhring, cinmitt vegna þess að hann sem út- lendingur er engum háður. En Hallberg gleymir samt ekki því forna spakmæli, „að margt smátt gerir eitt stórt.“ Af óþreytandi elju hefur hann dregið saman efni til verksins. Af geipilegri ná- kvæmni rekur hann persónusköpun í ritum Laxness og styður skoðanir sínar ólíklegustu heimildum. Bezt tckst Hallberg að lýsa per- sónusköpun Laxness í kaflanum um Sölku Völku (sjá sérstaklega Skaldens hus bls. 142— 166), en þar segir svo, bls. 150: „Med hjálp av samirda islándsk tidningspress kan man pl- visa, hur Laxness i Torfdals (þ. e. Kristófer Torfdal) gestalt p! ett sinnrikt sátt har kombinerat drag frln tvá kánda politiker med olika partifárg: socialdemokraten Olafur Frið- riksson och Jónas Jónsson. Dct áger rum en förskjutning under beráttelsens glng: till cn början flr Olafur lámna de vásentliga bidragen, senare kommer justitieministerns fysioncmi tydligt fram. Sammansmáltningen ár ett exem- pel pl vad man brukar kalla för konstnárlig ekonomi. Men kanske har diktaren ocks! just med denna glidning vclat ironiskt belysa det kameleontiskt skiftandc i det politiska ráv- spe!et.“ En Hallberg gcrir meira en að lýsa því hversu persónur í bókum Laxness verða til. Hann sýnir okkur líka, hve nákvæmni Laxness er mikil og hversu hann leggur á það alla stund að fága stíl sinn og vanda allt sem bczt. Ymsar upplýsingar Hallbergs hljóta að verka á sumt það fólk, sem hefur ráðizt mest á Laxness, eins og ískalt steypibað. Á þetta sér- staklega við um bókina Atómstöðina. Hallberg segir: „Overhuvud taget ár alla manuskript till detta vcrk s! fullstándigt bcvaradc, att man kan följa dcss framváxt steg för steg, frln det första utkastet, benámt Grindin í sögunni (Stommen i romanen) om scxtitv! paginerade blad över tv! handskrivna och tv! maskinskrivna fullstándiga manu- skript fram till trycket." (Skaldens hus bls. 468.) Með þessu hefur Hallberg að eilífu hrak- ið þá sk'. ðun, að Atómstöðin sé einhvers konar „lykilróman“ og skrifuð í reiðikasti. En eru ekki áhrif hennar söm og jöfn, þó að svo sé ekki? A.m.k. hcfur Kristján Albcrtsson ekki fyrir- gefið Laxness þá bók enn. Með ritverki sínu um Laxness hefur Petcr Hallberg ekki einungis reist mesta núlifandi rithöfundi íslands mikinn minnisvarða og ágæt- an, hcldur er slíkt verk algjör nýlunda í bók- menntagagnrýni, sem Island snertir, eins og að ofan getur. I kjölfar undirstöðurits munu koma fleiri. Það væri án efa mjög skemmti- legt, ef einhver tæki sig til og skrifaði um kvæði Laxness sérstaklega, og ennfremur væri fróðlegt, að eitthvað væri sett saman um rit- gerðir Laxness. Um hvorttveggja ritar Hall- berg að vísu, en lengi má um bæta. Frágangur er í bezta lagi. íslenzk orð eru nákvæmlcga stöfuð. Þó má ncfna á bls. 36 í Skaldens hus: Inn- gargur að ritdómum í staðinn fyrir Inngangur o.s.frv. En þetta eru smámunir, sem tekur vart að nefna. Vonandi lætur Peter Hallberg ekki við þess- ar tvær bækur sitja, en sendir frá sér þá þriðju, éins fljótt og auðið er. Hallfreður Orn Eiriksson. Dansljóð Kristján irá Djúpalrek: Það gefur á bátinn. Heimskringla MCMLVII. Textar við dans- og dægurlög hafa lengst af ekki verið taldir til bókmennta, nema þá rétt í orði. En hvernig getur það þá komið fyrir, að eitt virðulegasta forlag landsins legg- ur nafn sitt við bók, sem ekkert er annað en danslagatextar? Það er ekkert launungarmál, að Kristján frá Djúpalæk er eitthvert bezra skáld sinnar kyn- slóðar og hefur farið vaxandi með hverri bók. 60 DA8SKRÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.