Félagsbréf - 01.07.1958, Blaðsíða 24

Félagsbréf - 01.07.1958, Blaðsíða 24
NAKASHIMA TON FULLXUMI BoSskapur þessarar sögu er taóspekin. ÞaS, sem Chi Chang öSl- ast meSan hann dvelst í jjöllunum, er „té“, „dyggS“ eSa „máltur“, sem taóspekingar tala um, „aS gœti bijaS himni og jörS“. Listir og reyndar alls kyns leikni er snar þáttur í taóspekinni. Taóspekingar líta svo á, aS margir listamenn og handiSnamenn notjœri sér mátt náskyldan taó, þó ekki nákvœmlega hinn sama. VagnasmiSurinn, trésmiSurinn, slálrarinn, bogmaSurinn og sundmaSurinn ná ekki fcerni sinni meS einbeitingu vöSvaorku, orku ytri skilningarvita né meS því aS ajla sér jróSleiks um starf sitt, heldur meS því aS hagnýta sér þann grundvallarskyldleika, sem tengir saman „frumefni“ þeirra sjálfra og „jrumefni“ þess sviSs, er þeir starfa á, þrátt fyrir þann mismun og fjölbreytileik, sem þar virSist vera um aS rœSa. OrS Chi Changs, aS „síSasta stig athafna sé athafnaleysi“ eru inntakiS í upphafi 38. kafla Tao Theking eSa bókarinnar um dyggSina og veginn: Hin æðri dyggð er sér þess ekki meðvitandi að hún sé dyggð; þess vegna er hún dyggð. Hin óæðri dyggð lætur aldrei af dyggðinni, þess vegna er hún ekki dyggð. Hin æðri dyggð virðist vera aðgerðalaus, en sarnt er ekkert, sem hún lætur ógert. Hin óæðri dyggð er aðgerðamikil, en þegar öllu er á botninn hvolft lætur hún allt ógert. ÞýS.: S. Sörensson. T borginni Hantan, sem var höfuðborg liins forna kínverska ríkis ■*- Cliao, bjó maður að nafni Chi Cliang. Hann setti sér það að verða mesti bogmaður lieimsins. Með miklum eftirgrennslunum komst hann að því, að bezti kennari landsins var maður nokkur, Wei Fei að nafni. Svo mikil var sögð bogfimi þessa manns, að liann gat skotið úr fullum örvamæli í eitt pílviðarlauf í hundrað skrefa fjarlægð. C'hi Chang lagði land undir fót og fór til liéraðs þess, þar sem Wei Fei bjó, og gerðist lærisveinn lians. Wei Fei lióf kennslu sína á því að skipa lionuni að læra að depla

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.