Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.07.1947, Blaðsíða 5

Sveitarstjórnarmál - 01.07.1947, Blaðsíða 5
SVEITARSTJÓRNARMÁL Tímarit um málefni íslenzkra sveitarfélaga. Utgcfandi Samband íslenxkra sveitarfélaga. Ritstjóm: ]ónas Gudmundsson, Olafur B. Björnsson, Eirikur Pálsson, Björn Guðmundsson, Karl Kristjánsson. Utanáskrift: „Sveitarstjórnarmál", Túngötu18, Reykjavík. 7. ÁRCANCUR 1947 1. HEFTI Með þessu he.fti ,,S'veitarstjórnarmála“ verður sú breyting á átgáfu þeirra, að við útgáfunni tekur Samband islenzkra sveitarfélaga, og verður ritið fram- vegis gefið út af stjórn þess með þeirri tilhögun, er nánar segir siðar. Sveitarstjórnarmál hófu göngu sina i september 194-1. Var ég þá eigandi þeirra og útgefandi, en fékk nokkurn styrk hjá fclagsmálaráðuneytinu til litgáf- unnar. Um áramótin 1944—47) varð sú breyting enn á, að ég hietti að vera i'itgef- andi ritsins, en við tók skrifstofa eftirlitsmanns sveitarstjórnarmálefna, og hefur hún gefið ritið lít siðan. liitstjórnina hafði ég á liendi þann tíma að fyrirlagi ráð- herra sem einn þátt í starfi minn sem eftirlitsmaður. En i septembermánuði 1946 var skrifstofa eftirlitsmanns sveitarstjórnarmál- efna lögð niður eða látin renna inn i hið nýstofnaða félagsmálaráðuneyti. Og cr það ráðuncyti tók að vaxa, urðu störf min þar svo mikil, að mér var með öllu ókleift að sinna lítgáfu og ritstjórn „Sveitarstjórnarmála“ i skrifstofutíma mín- um, eins og áður var ivtlazt til að ég gerði. Ber siðasti árgangur þcss og glögg merki. Á landsþingi Sambands islcnzkra sveitarfélaga, sem héið var í októbermánuði s. I., var samþykkt að fara fram á það við félagsmálaráðherra, að sambandið tseki að sér útgáfu timaritsins að hálfu móti ráðiineytinu, og var stjórn sambandsins falið að tilnefna af sambandsins hálfn ritnefnd, ef af þessu yrði. Mál þetta lá svo niðri meðan stjórnarkreppan stóð yfir, eða frá þvi i október 1946 og fram í febrúarbyrjun 1947. Þegar hin nýja rikissijórn settist á laggirnar, var málinu strax hreyft við miverandi félagsmálaréiðherra, og að lokinni athugun varð það að samkomulagi, að sambandið tæki við útgáfu ritsins að öllu leyti frá 1. janúar 1947 að tclja og ráðuneytið vcilti þvi nokkurn slyrk fyrstu árin. meðan ritið væri að ná meiri éitbrciðslu og verða fjárhagslega styrkara. Stjórn Sambands islenzkra sveitarfélaga samþykkti á fundi sinum i marz s.l. að taka við iitgáfu ritsins á þessum grundvelli og skipaði á sama fundi í bráða- birgðaútgáfunefnd og ritstjórn eftirtalda menn: Jónas Guðmundsson skrifstofustjóra, Reykjavik, Olaf B. Björnsson bæjarfulltriia, Akranesi, Eirik Péússon bæjarstjóra, Hafnarfirði. Björn Guðmundsson kennara, Núpi, Karl Kristjánsson oddvita, Húsavik. Útgáfustjórnin mun fljótlega réiða ritstjóra fyrir timaritið, en furst um sinn, þar til hann verður ráðinn, annast litgáfustjórnin ritstjórnina, en afgreiðslu annast

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.