Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.07.1947, Blaðsíða 44

Sveitarstjórnarmál - 01.07.1947, Blaðsíða 44
40 SVEÍTARSTJÓRNARMÁL Tilkynning frá Tryggingastofnun ríkisins. Iðgjöld einstaklinga lil Iryggingasjóðs hafa verið ákveðin sem hér segir: Fyrir kvænta karla .............. —- ókvænta karla ............. ógiftar konur ............. alinannalrygginganna fvrir árið 1947 I. verðlagssv.: kr. 380.00 — 340.00 — 250.00 II. verðlagssv.: kr. 300.00 — 270.00 — 200.00 Fyrri gjalddagi iðgjaldsins er í janúannánuði og fellur þá í gjalddaga: I. verðlagssv.: II. verðlagssv.: Fyrir karla, kvænta og ókvænta .... kr. 170.00 kr. 130.00 — konur, ógiftar ................... — 120.00 — 100.00 Afhending tryggingarskírteina til fólks á aldrinum 16—67 ára fer fram í janúar, samkvæmt nánari ákvörðun innheimtumanna, og her þá að greiða fyrri hluta iðgjaldsins auk skírteinagjalds, kr. 30.00. Afhendinguna annast umboðsmenn Trygg- ingastofnunarinnar, þ. e. sýslumenn og bæjarfógetar, hver í sínu umdæmi, lögreglu- stjórar í Bolungavik og Keflavik, en í Reykjavík tollstjórinn. Ariðandi er, að fólk vitji skirteinanna hið allra fyrsta. Þeir, sem sækja um bætur á árinu 1947 og voru ekki orðnir 1‘ullra 67 ára 1. janúar s. 1., þurfa að leggja fram tryggingarskírteini með kvittun fyrir áföllnum iðgjöldum, Reykjavík, 10. janúar 1947. Tryg'gingastofnun ríkisins. Tilkynning frá Tryggingastofnun ríkisins. Bætur samkvæmt lögum um almannatryggingar greiðast eftir á mánaðar- eða ávsfjórðungslega, og liefjasl hótagreiðslurnar fyrir árið 1947 uin næstu mánaðamó . Umboðsmenn Tryggingastofnunarinnar (í Reykjavik Sjúkrasamlag Reykja- vikur) annast bótagreiðslur og tilkynna nánar um greiðslustað og tima hver í sinu umdæmi. Reykjavík, 10. janúar 1947. Tryggingastofnun ríkisins.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.