Sveitarstjórnarmál - 01.12.1953, Blaðsíða 5
SVEITARST J ÓRNARMÁL
3
JÓNAS GUÐMUNDSSON:
r
Bjargráðasjóður Islands
fjörutíu ára.
Hinn 10. nóvember 1913 voru lög urn
Bjargráðasjóð íslands staðfest af konungi.
Þótt þessi sjóður sé nú fertugur, hefur verið
hljótt um hann frá fyrstu tíð og flestum nú-
lifandi landsmönnum sennilega lítt kunnugt
um sjóð þennan, tilgang lians og starfsemi.
í tilefni af þessu afmæli Bjargráðasjóðs
þvkir rétt að rekja hér tildrögin að stofnun
hans, eða það sem nú verður um þau vitað,
og helztu þætti úr sögu sjóðsins þau fjöru-
tíu ár, sem hann hefur nú verið til.
I.
Hinn 30. júlí árið 1913, var lagt fram og
tekið til umræðu í Efrideild Alþingis frum-
varp til laga um hallærisvarnir. Frumvarpið er
á þingskjali 191 og eru flutningsmenn þrír,
þeir Guðjón Guðlaugsson, þm. Stranda-
manna, Jósef J. Bjömsson, 2. þm. Skag-
firðinga og Hákon Kristófersson, þm. Barð-
strendinga.
Væntanlega verður hægt að gera nánari
grein fyrir málum þessum hér í ritinu fyrri
hluta þessa árs.
5. Skrá yfir mannf/ölda o. fí.
Skrifstofa sambandsins hefir að tilhlutan
tekjustofnsnefndar safnað allmiklum upplýs-
ingum sem nauðsvnlegar eru þegar endur-
skoða skal tekjukerfi sveitarfélaganna. Á
Höfuðatriði frumvarpsins voru þessi:
1. Stofna skyldi sérstakan sjóð, er nefnd-
ist Hallærissjóður.
2. Tekna skyldi sjóðnum aflað með því að
leggja persónugjald á hvern mann og konu
í landinu, sem eldri væru en 20 ára, og skvldi
gjaldið vera jafnt á alla — ein króna á mann.
En auk þess skyldi ríkissjóður leggja fram
50 aura á hvem gjaldskyldan mann til sjóðs-
ins. Var gert ráð fyrir að tekjur sjóðsins yrðu
þegar á fyrsta ári um 60 þúsund krónur.
Heimilisfeður og vinnuveitendur áttu að inna
gjaldið af hendi en innheimta það síðan hjá
heimilisfólki sínu og öðru starfsfólki.
3. Stjóm sjóðsins skyldu skipa: Forstjóri
atvinnumálaskrifstofu stjómarráðsins og
skyldi hann vera formaður, formaður Búnað-
arfélags íslands, formaður Fiskifélags ís-
lands og einn maður frá hvoru þessara félaga,
kjörnir á Búnaðarþingi og Fiskiþingi. Stjóm-
in skyldi heita hallærisvarnastjóm, og átti
bls. 24 hér á eftir birtist skrá sem skrifstof-
an hefir tekið saman er sýnir mannfjölda í
hverju sveitarfélagi í árslokin 1952 og út-
svör, tekju- og eignarskatt og gjald til al-
manna trvgginganna einnig á því ári. Rétt
þykir að birta þessa skýrslu því hún hefir
að geyma mikinn fróðleik og má öllum þeim
verða að miklu liði sem vilja hugsa sjálfstætt
urn þessi efni og lausn þessa og jafnvel einn-
ig annarra vandamála sveitarfélaganna.