Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Blaðsíða 12

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Blaðsíða 12
FRÉTTIR FRÁ SVEITARSTJÓRNUM Fundarherbergi borgarráðs. Ljósmyndastofa Reykjavikur tók myndina. Margrét Harðardóttir, arkitekt: • • Oðru hverju vilja menn vanda til verka Ræða haldin við vígslu Ráðhúss Reykjavíkur Hér eru þeir samankomnir í dag, sem skópu Ráðhús Reykjavíkur. A rnorgun ganga þeir hér um, sem taka við húsinu og móta þá starfsemi, sem í því verður í fram- tíðinni. Það eru orðin forréttindi í okkar nútímaþjóðfélagi að vinna að sköpun fremur en framleiðslu. Hvoru tveggja þarf þó að standa á styrkum stoðum. Markmið sköpunar er ætið að laða fram skýra hugsun eða gott handverk til að efla og fegra mannlífið. Mikilvægi þess að fjárfesta í betra mannlífi er vanmetið nú á dögum, enda erfitt að skilgreina slíka fjárfestingu í hagtölum og fjármála- kerfurn. Framleiðsluhraði og hagkvæmni eru þau lög- mál, sem við nú fylgjum. Tilgangur framleiðslunnar er oft lítt íhugaður, enda sér markaðssetningin um að út- vega neytendahóp og halda honum við efnið. Bygging- arlistin hefur ekki sloppið undan þessum ægishjálmi peningavaldsins og er ætíð undir hann seld. Öðru hverju vakna menn þó upp og vilja vanda til verka. Slíkt gerðist, þegar borgarstjórn Reykjavíkur 138
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.