Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.1999, Blaðsíða 59

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1999, Blaðsíða 59
F U LLTR ÚARÁÐS F U N D I R 55. fundur fulltrúaráðs sambandsins haldinn á Hótel Sögu 27. nóvember 1998 55. fundur fulltrúaráðs sambands- ins var haldinn á Hótel Sögu i Reykjavík 27. nóvember sl. kl. 13.30 að lokinni íjármálaráðstefnu sambandsins. Þetta var fyrsti fundur fulltrúa- ráðsins sem haldinn er samkvæmt þeirri breytingu sem gerð var á lög- um sambandsins á landsþinginu á Akureyri í ágúst 1998 að fulltrúa- ráðið skuli koma saman til fundar tvisvar á ári. Formaður sambandsins, Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson, setti fúnd- inn og bauð fulltrúa og gesti vel- komna. Hann var síðan kosinn fundarstjóri og með honum Pétur Jónsson, sem þá gegndi embætti varaforseta borgarstjómar. Fundar- ritari var kosin Sigrún Jónsdóttir, bæjarfúlltrúi í Kópavogi. Ávarp varaforseta borgar■ stjórnar Pétur Jónsson, varaforseti borgar- stjómar Reykjavikur, bauð fúlltrúa- ráðið og gesti velkomna til starfa í Reykjavík. Hann ræddi nokkuð byggðamál og flutning fólks til höf- uðborgarsvæðisins. Hann vék sér- staklega að hlutverki Reykjavíkur sem höfuðborgar og kvað borgina þurfa að virka eins og stór hemill á atgervisflótta úr landi, flótta sér- menntaðs fólks, t.d. í heilbrigðis- greinum, með því að gefa fag- menntuðu fólki tækifæri til þess að fá starf við sitt hæfi í landinu. „Við erum í samkeppni við útlönd um hæft fólk,“ sagði Pétur. Fjárhagsmál Á fúndinum var kosin ein starfs- nefnd, Qárhagsnefnd. í hana voru kosin í upphafi fúndarins þau Guð- mundur Bjarnason, bæjarstjóri í Fjarðabyggð, Bragi Michaelsson, bæjarfulltrúi í Kópavogi, Olafur Kristjánsson, bæjarstjóri í Bolungar- vík, Herdís Sæmundardóttir, sveit- arstjórnarfulltrúi í Sveitarfélaginu Skagafjörður, og Jónas Jónsson, oddviti Ásahrepps. Birgir L. Blöndal, aðstoðarfram- kvæmdastjóri sambandsins, kynnti tillögu að fjárhagsáætlun sambands- ins fyrir árið 1999 svo og tillögu að þriggja ára áætlun, fyrir árin 2000-2002. Tillögunum var vísað til fjárhags- nefndar fúndarins. Eftir umfjöllun í nefndinni vom þær samþykktar síð- ar á fundinum. Aherslur í starfi nýrrar stjórnar Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson flutti á fundinum ræðu sem hann nefndi Áherslur í starfi sambandsins. Hann kvað hlutverk sambandsins lögboð- ið með tvennum hætti, annars vegar verkefni samkvæmt sveitarstjómar- lögum og hinum ýmsu sérlögum og hins vegar verkefni samkvæmt lög- um sambandsins og ákvörðunum landsþings þess, fulltrúaráðs og stjómar. Hann lagði áherslu á hags- munagæslu í þágu sveitarfélaganna gagnvart ríkinu, minnti á samstarfs- samning ríkis og sveitarfélaga og undirstrikaði nauðsyn þess að sam- skipti þessara grunneininga stjóm- skipunar landsins færu fram með eðlilegum og skynsamlegum hætti. Vestfirðingar við borð á fulltrúaráðsfundinum. Við borðið sitja, talið frá vinstri, Þór Örn Jónsson, sveitarstjóri á Hólmavík, og Sigurður R. Ólafsson, bæjarfulltrúi í ísafjarðarbæ, og hinum megin Haukur Már Sigurðarson, bæjarfulltrúi í Vesturbyggð og formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga, Björgvin Sigurjónsson, oddviti Tálknafjarðarhrepps, og Guðni G. Jóhannesson, bæjarfulltrúi í isafjarðarbæ. Út við gluggann Jónína Sand- ers, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.