Vikublaðið Gestur - 13.11.1955, Blaðsíða 1

Vikublaðið Gestur - 13.11.1955, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐ Reykjavík, 13. nóv. 1955. 1. tbl. 1. árg. Verð kr. 5,00 Angela, hrífandi ástarsaga. Stefnumót kl. 3 skemmtileg smásaga Leiksýningar í Austurbæjarbíó ogf á Akranesi. Spéspegillinn — gamanþáttur. I þættinum Skyggnzt að baki tímans tjalda, birtist frásögnin: Hryðjuverk á Vestfjörðum. Spennandi frásögn: Hjá mannætum á Nýju-Guineu. Nýjasta nýtt — fréttablað. Leynilögreglusagan: Cardby frá Scotland Yard. Krossgáta. — Skrítlur Ungverski fyrirliðinn N obels ver ðlaunaskáld kemur heim. Ljósm.: Ól. K. M. Á hafnarbakkanum stóðu þúsundir lands- manna og buðu Halldór Kiljan Laxness vel- kominn heim. Á myndinni sést skáldið ásamt konu sinni, Auði Sveinsdóttur, og eldri dótt- ur þeirra hjóna, Sigríði. Ferenc Puskas.

x

Vikublaðið Gestur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið Gestur
https://timarit.is/publication/1067

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.