Helgafell - 01.07.1943, Blaðsíða 53

Helgafell - 01.07.1943, Blaðsíða 53
Hér fer á eftir stuttur kafli úr löngu og fjölbreyttu bréfi, sem Helgafelli hefur borizt aloeg nýlega frá einum vina sinna. MeS því a8 hér birtist aSeins glefsa úr bréfinu, teljum ViS sanngjarnt aS vikja í þetta sinn frá þeirri reglu tímaritsins aS greina najn höfundar. — R i t st j. Ritstjórar í slæmum félagsskap . Ekki hafði ég heldur búizt við því, mínir elskanlegu, að sjá nöfnin ykkar beggja undir bænarskrá 270 „áhrifamanna" til alþingis um að slá á frest fullveldi Iandsins um mjög óákveðinn tíma, þrátt fyrir margyfirlýstan vilja þingsins um skjótari og þjóðhollari lausn. Að vísu hafði mér þótt kenna kulda hjá ykkur áður í umtali um forustumenn málsins, bæði hjá T. G. í Léttara hjali og M. Á. í Umhorfum, í grein hans um niðurstöður skoðanakönnunarinn- ar í vetur sem leið, en þó fannst mér, að þær greinar gætu fremur verið skrifaðar af umhyggju fyrir auknum samhug og fræðslu um fullveldis- málið en fjandskap við það . . . Mér sárnar þetta af því, að þiS verSið Iíklega að teljast , .áhrifamenn" fremur en margir aðrir, og auk þess finnst mér svona loðin málamiðlunarmennska fara jafngóðum skáldum illa. Ég geri t. d. ekki sömu kröfu til Steins Steinars, sem er þarna með ykkur, því að mér hefur alltaf þótt eitt- hvert alvöruleysi loða við skáldskap og skoðanir þess manns, síðan hann birti eftirmæli sín um Kommúnistaflokkinn (hvers andlát ég harma þó ekki) . . . En ofboSslegast finnst mér samt aS sjá ykkur, Magnús og Tómas, undir þessu skjali með mönnum, sem allir vita, aS lifað hafa í hneykslanlegri andlegri sambúð um lengri eða skemmri tíma viS Hitler, Himmler og Julius Streicher, eins og þeim . . . (hér nafngreinir bréfritarinn sjö þekkta menn), svo að ég nefni aðeins tæpan helming slíkra pilta, sem undir bænarskrána hafa ritað með ykkur . . .“ Athugasemdir Helgafells Sýnilegt er, að bréfritarinn hlífizt hér ekki við aS aga þá, sem hann elskar, og ber ekki að mUvirSa það. ViS getum því miður ekki farið út í þá sálma í þessu hefti, rúms og tíma vegna, að gera grein fyrir ástæSum okkar til undir- skrifta þeirri áskorun 270 nokkuð kunnra manna, úr Reykjavík, Hafnarfirði og af Akur- eyri, til alþingis, sem vinur Helgafeljs tekur svo nærri sér. En þó munum við telja okkur skylt að láta koma fram við hentugri tækifæri þau rök, sem hníga aS því aS okkar dómi, að áskor- unin feli í sér tímabæra viðvörun til alþingis um að gæta metnaðar og hagsmuna landsins með skynsamlegri framkomu og drengskap í sambandsmálinu. Hins vegar er þaS málstað okkar vissulega hollast að játa vafningalaust, að bréfritarinn hefur nokkuð til síns máls, er hann bendir, á sinn hátt, á þá veilu í undirskriftasöfnuninni, að inn á skjalið hafa slysazt nöfn manna, sem vitað er, að hafa ósmekklegri afstöðu í utanríkismálum en 8vo, að þeir eigi þar heima. Reyndar mun vinur okkar gera fullmikið úr þessu. Um suma þá, er hann nafngreinir, vitum við, að þeir hafa fengið nokkra iðran f skóla mót- lætisins, og um andlegt heimilisfang annarra er ef til vill full sterkt að orði kveðið. En ef- laust eru þó undir áskoruninni nöfn nokkurra slíkra samfélagssjúklinga, sem bréfritarinn á við, og verða þau mistök ekki nógsamjega hörmuð. Tvö stjórnmálablöð vor, Tíminn og ÞjóSviljinn, hafa líka þegar gripið fegins hendi á þessari veilu, til þess aS ófrægja áskorendur yfirleitt. ÞaS er og mála sannast, að á þvílíkar undir- skriftir megi hiklaust líta sem dulbúinn áróður fyrir viðhaldi þess sambands vors við Þýz\a- land, sem hugarfarskvislingar vorir telja að skap- azt hafi við fyrirmyndarhernám Danmerkur. Til allrar hamingju eru menn af þessu tagi þó bæði fáir og áhrifalitlir hér á landi, og, sem betur fer, sýnu færri á margnefndu áskorunarskjali en gefið er í skyn í bréfinu. Aftur á móti benda líkur til, að hin órólega deild skilnaðarmanna eigi þá inn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.