Helgafell


Helgafell - 01.09.1944, Blaðsíða 201

Helgafell - 01.09.1944, Blaðsíða 201
BÓKMENNTIR 359 vel, svo að sum þessi orð eru líkleg til lang- lífis í tungunni, svo sem set og ro/. Onnur þykja mér hæpnari, til dæmis höggun og Ijósgrýti. Hitt tel ég óþarfa og sízt til bóta að taka upp nýyrðið brúngrýti, þar sem tungan á til svo fag- urt orð og munntamt sem móberg. Margt mynda er í bókinni og sumar ágæt- ar. Má þar fyrst telja uppdrætti höfundar og skýringarmyndir, sem eru gerðar af miklum hag- leik og eru bæði til gagns og prýði í bókinni. Flestar ljósmyndanna eru einnig góðar, og ber að þakka þetta, því að mörgum sést yfir mynda- valið, er þeir rita slíkar bækur og gefa ut. Ritskrár og heimilda eru ágætar, en registur vantar, nema um nokkur jarðfræðihugtök. Prent- un og handbragð allt er betra en menn eiga að venjast nú, og er það útgefendum til sóma. Með þessari bók hefur Guðmundur Kjartans- son rutt sér til rúms innarlega á bekk íslenzkra náttúrufræðinga og sýnt það glögglega, að mik- ils má af honum vænta, ef allt fer með felldu. Pálmi Hannesson. Bókarauki við Borgarfjarðarsögu Kristleijur Þorsteinsson: ÚR BYGGÐ- UM BORGARFJARÐAR. — ísaf. 1944. 336 bls. Verð: kr. 45—; 75—. I bók þessari, sem er 336 bls. að stærð í frem- ur stóru broti, er safnað í eina heild greinum og ritgerðum Kristleifs fæðimanns á Stóra- Kroppi um ýmis konar þjóðleg efni, er birzt hafa hér og hvar í tímaritum, lesbókum blaða og víðar. Hefur sonur höfundarins, Þórður kennari Kristleifsson, safnað ritsmíðunum saman og búið bókina til prentunar. Kristleifur Þorsteinsson er löngu þjóðkunn- ur af ritum sínum, sem eru öll að meira eða minna leyti þjóðfræðalegs efnis. Liggur orðið mikið eftir hann í þeirri grein, því að í þessa bók eru hvorki teknar hinar mörgu ritgerðir hans í Sögu Borgarfjarðar né Ameríkubréf hans, sem birzt hafa í blaðinu Lögbergi nú á þriðja tug ára og hafa að geyma margvís- legan fróðleik úr héraði hans á því tímabili. Mega Borgfirðingar sér í lagi vera honum þakk- látir fyrir hin miklu drög hans til sögu hér- aðs þeirra, en ýmsir aðrir koma þar einnig við sögu. Þannig eru t. d. sagnaþættir af Vatns- leysuströnd einkar fróðlegir og vel ritaðir. Sagnaritun Kristleifs virðist að litlu leyti byggð á heimildakönnun, heldur reist á minni höfundar, sem hlýtur að vera óvenjutraust. En þrátt fyrir það má alltaf búast við einhverjum villum og missögnum, ekki sízt um ættir manna, ártöl og því um líkt, þegar svo er að farið. Hefur greinagóður Borgfirðirgur, Guð- mundur Illugason, bent á nokkur dæmi af því tagi í þessari bók Kristleifs í grein um hana, er birtist í blaðinu ,,Tímanum“ fyrir nokkru. Þetta er vitanlega galli, en þess ber þó að geta, að það er ekkert aðalatriði. Hitt skiptir mestu máli, að myndir höfundar af mönnum, atburðum og aldarhætti séu sannar og réttar, og það virðast þær vera. Misfellur f einstök- um smáatriðum má alltaf leiðrétta og mundi verða gert í næstu útgáfu. Það er mjög vel ráðið að gefa þetta ritgerða- safn Kristleifs út í einu lagi. Þykir mér það hin eigulegasta bók, sem aftur og aftur má grípa til sér til skemmtunar og fróðleiks. Guðní Jónsson. NYJAR BÆKUR UM FORN FRÆÐI Ur málsögu Indógermana Alexander Jóhannesson: UM FRUM- TUNGU INDÓGERMANA OG FRUM- HEIMKYNNI. Fylgirit Árbókar Háskóla Islands 1940—41. Samanburðarmálfræði nefnist sú grein mál- vísinda, er fjallar um afstöðu tungumála inn- byrðis, samkenni þeirra og sérkenni, eins og þau birtast í formi orðanna og merkingum, breytingar þær, er orðið hafa á þeim gegnum aldirnar, eðli þeirra breytiílga og þróun og þau lögmál, er þær lúta. Geysivíðtækar og marghátt- aðar rannsóknir af þessu tagi hafa verið gerð- ar á málum vestrænna þjóða, og hafa þær leitt í ljós, að tungumál flestra Evrópuþjóða og auk þess allmargra þjóða í Suðvestur-Asíu eru ekki aðeins á marga lund áþekk að allri byggingu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.