Harmonikublaðið - 01.06.2002, Blaðsíða 5

Harmonikublaðið - 01.06.2002, Blaðsíða 5
HARMONIKUBLAÐIÐ FRÓÐLEIKUR A/s A. TIAGSTR0M KOBENHAVN Kebcnhavriy J. 15. Jan. 1937 Dn jcg for nogcn Tid sidcn bestilte cn Piano-Hormonika lios Dcru, tilstaar jcg ganskc aahcnt, ut jeg vur i »tor Tvivl om. hvorvidt det vildc lykkcs Dcm at bygge ct Instrument svarendc til de Dimcnsioner, der maatte til for at passe en Mand of min Storrclse. Jcg hlev dcrfor bande behagclig og glædelig ov'erraskct, da Instrumcntet ankom og viste sig langt at overtrseflfc, hvad jeg huvde tænkt mig. Instrunientct er, trods sin Storrelsc, mcget elegant og lctsjdllcligt, har en progtfuld stor og paa samme Tid blod Tone, og rnaa jeg give Dem min bcdste Kompliment for den Lethcd og Sikkerhed, hvormed buadc Diskant- og Baskluviuturct virker pua dctte Kæmpeinstrument. Enhver maa forstaa hvilke Vnnskeligheder De har haft at overvinde, og desto storre er Æren, nuar det cr Iyk- kcdes Dem paa en sua udmærket Maade. Deres forbundnc JOHANN PETUP.SSON P. S. Pau Billedet vil Dc se mig fotogrnfcret summen med cn Mand uf normal Hojde, med en Piuno-IIarmonika af nlmindclig Storrclse. j-j g Forlang vort nye Katalog for 1937, der sendes gratis og franco. A S A. HAGSTR0M, Harmonikafabrik V<;sterbrogade 6";, Kobcnhavn V, Telf. Ccntr. 6036 Navn Adressc Ágætu lesendur Harmonikublaðsins Fyrir nokkru fann ég gamla blaðaúrklippu í dóti móður minnar. Þetta er mynd af mági hennar Jóhanni Péturssyni Svarfdæling ásamt öðrum heiðurs manni sem ég veit engin deili á. Ég sendi hér með blaða úrklippuna vona að hún prentist svo þið getið séð þessa tvo harmonikuleikara sem myndin er af ásamt smá fréttapistli. Jóhann Pétursson var föðurbróðir minn og í barnsminni mínu var hann sveipaður dýrðarljóma. Ekki minnkaði álit mitt á þessum stóra frænda mínum er ég frétti að hann væri harmonikuleikari. Ég átti þann draum sem reyndar aldrei rættist.að ég fengi einhverntíma að spila með stóra frænda, en ég eignaðist snemma harmoniku þótt ekki næði ég umtalsverðum árangri á það stórkostlega hljóðfæri. Að sögn þeirra sem heyrðu hann spila á harmonikuna þótti hann góður hljóð- færaleikari, en frægð hans reyndist þó vera á öðru sviði. Það sýnir áhuga lóhanns fyrir harmon- ikunni að hann lét sérsmíða harmoniku fyrir sig.Þetta hljóðfæri er til sýnis ásamt öðrum munum jóhanns heitins á Byggðasafninu á Dalvík. í lok þessa pistils vil ég þakka þeim sem standa að útgáfu þessa þlaðs. Megi það dafna og þroskast um mörg ókomin ár. Ég hvet aila unnendur harm- onikunnar að styðja við bakið á aðstand- endum þessarar blaðaútgáfu. Með kveðju til allra vina harmon- ikunnar. Pétur S. Víglundsson, Lundi, Skagafirði (lundur@krokur.is) SUMARMOT HARMONIKUUNNENDA VESTURLANDS 2002 Verður haldið í Fannahlíð í Skilmannahreppi norðan Akrafjalls helgina 12. -14. júlf. Hvetjum fólk til að koma og njóta skemmtilegrar helgar við spil og spjall. Dansað föstudag og laugardag. Næg tjaldstæði. Allir velkomnir. Upplýsingar gefur Rafn í síma 696 9745 og Þórður í síma 431 2692. Stjórnin Takið eftir! Þeir sem hafa áhuga á að senda efni í 3. tölublað Harmonikublaðsins, sem koma mun út í október, eru vinsamlega beðnir að koma því til ritstjóra í síðasta lagi 25. september 2002. mnr

x

Harmonikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.