Þjóðlíf - 01.03.1986, Blaðsíða 6

Þjóðlíf - 01.03.1986, Blaðsíða 6
Dotph Lundgren, einn mesti töffari samtímans. ___ RASTI söngkonunnar Grace Jones, sem minnst er á ann- ars staðar í blaðinu er ekki síður frægur en hún, þessa stundina að minnsta kosti. Dolph Lundgren heitir hann, stórvaxinn, Ijóshærður og sænskur risi og svo sterklegur í útliti, að hann er nú talinn með mestu töffurum samtímans. Dolph Lundgren er tuttugu og sex ára gamall og Sylvester Stallone valdi hann úr hópi átta þúsund um- sækjenda til að leika andstæðing sinn í nýjustu Rocky-myndinni sem margir hafa þegar séð hér á landi. Dolph leikur þar sovéska ris- ann Drago, sem er Rauða hættan holdi klædd - í þetta sinn (silkistutt- buxur með boxhanska. Hann hefur háskólagráðu frá Konunglega tækniskólanum í Sví- þjóð og aðra frá háskólanum í Syd- ney í Ástralíu. Hann ku tala fjögur tungumál reiprennandi, hefur öðlast svarta beltið í karate og leikur á hljómborð, sérog sínum til yndis- auka. Hingað til hefur hann hlotið sína upphefð í því að vera fylginaut- ur Grace Jones, en nú er öllum orðið Ijóst að strákur stendur einnig fvrirsínu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.