Vísbending


Vísbending - 26.04.2011, Blaðsíða 1

Vísbending - 26.04.2011, Blaðsíða 1
26. apríl 2011 16. tölublað 29. árgangur ISSN 1021-8483 1Evran hefur komið mörgum sem spáðu skjótu falli hennar á óvart með hækkandi gengi. Fáum dettur í huga að kreppunni sé lokið á Íslandi. Ytri aðstæður eru þó batnandi. Þetta þýðir væntan- lega að stór hluti af okkar vanda er sjálf- skaparvíti. Osama er dauður og það fór vel. Hann hefur verið andlit ógnarverka í heiminum. 3 Vikurit um viðskipti og efnahagsmál V í s b e n d i n g • 1 6 . t b l . 2 0 1 1 1 2 4 Miðað við umræður um mikinn vanda í efnahagslífi margra Evr-ópuríkja og yfirvofandi upp- lausn evrópska myntsamstarfsins mætti ætla að gengi evrunnar veiktist mjög gagnvart öðrum myntum. Sú hefur þó ekki verið raunin. Þvert á móti hefur gengi evrunnar styrkst gagnvart bæði Bandaríkjadal, sterlingspundi og japanska jeninu. Í lok apríl stefndi gengi evru gagn- vart dollar í 1,50 sem margir telja að sé ákveðið huglægt þak. Sterk evra eða aðrir veikir? Ekki þarf að deila um það að mörg Evr- ópuríki standa veikt. Nú virðast menn jafnvel ætla að horfast í augu við að Grikk- ir geti ekki greitt allar sínar skuldir. Hugs- anlegt er að afskrifa þurfi skuldir á fleiri ríki. Margir hafa sagt, að vandi ríkjanna hafi aukist við það að geta ekki lækkað gengið. Það er rangt, en hann kæmi öðru- vísi fram við gengisfall. Gengisfelling færir fjármuni frá neytendum (almenningi) til útflytjenda. Vandi ríkjanna liggur fyrst og fremst í of mikilli skuldsetningu eða mikl- um halla á ríkisrekstri nema hvort tveggja hafi verið. Enginn þarf þó að efast um að vandinn hefur reynt mjög á samstarfið innan Evrópusambandsins þar sem ríkin þurfa að gæta mikillar varfærni í ríkisfjár- málum á næstu árum. Mörg ríki þurfa að vera með afgang á ríkisfjármálum til þess að draga úr skuldum. Raungengi dollars gagnvart 18 stórum myntum hefur lækkað um 18% á tæpu ári og smám saman sigið til lengri tíma lit- ið, en er þó ívið hærra nú en það var fyrir þremur árum, sumarið 2008. Margir telja að hækkunin á evrunni gagnvart dollar sé einnig merki um að fjárfestar telji að Evrópski seðlabankinn muni hækka vexti fljótlega. Þannig verður það meira spenn- andi en áður að færa fé sitt til evrusvæð- isins. Þetta er jafnframt talið merki um að menn hafi trú á því að efnahagslífið á svæðinu sé að færast í rétt horf þrátt fyrir mikinn vanda nokkurra landa. Ástæðan fyrir því að vaxtahækkun er nú talin líkleg er þó ekki síður þau merki Evran styrkist gagnvart helstu myntum um aukna verðbólgu sem sést hafa á und- anförnum mánuðum. Vextir voru hækk- aðir í 1,25% í apríl. Ekki er búist við því að vextirnir verði hækkaðir á maí fund- inum, en verð á framvirkum samningum bendir til þess að markaðurinn búist við 0,75% hækkun á næstu tólf mánuðum. Ýmislegt hjálpast til við að veikja Bandaríkjadal. Mikill og viðvarandi fjár- lagahalli hefur verið vandlega auglýstur að undanförnu og vextir eru enn lágir þar sem Seðlabankinn freistar þess að blása lífi í atvinnulífið. Margir telja að mikil verð- bólga geti verið í pípunum í Bandaríkj- unum vegna þess hve miklu hefur verið dælt inn í efnahagskerfið af peningum eftir hrunið. Afgangur á utanríkis- viðskiptum Það er athyglisvert að mörg Evrópuríki hafa afgang á utanríkisviðskiptum og hann virðist fara vaxandi í sumum tilvikum. Hjá Írum er hann um 15% af VLF, um 25% í Hollandi og 1-2% í Þýskalandi. Á Spáni og Ítalíu er lítils háttar halli, en meiri (3- 4%) í Frakklandi og 5-6% á Grikklandi. framhald á bls. 4 Mynd 1: Gengi evru gagnvart Bandaríkjadal undanfarna 12 mánuði Mynd 2: Gengi evru gagnvart japanska jeninu undanfarna 12 mánuði Mynd 1: Gengi evru gagnvart Bandaríkjadal undanfarna 12 mánuði Heimild: nyt.com Mynd 1: Gengi evru gagnvart japanska jeninu undanfarna 12 mánuði Heimild: nyt.com Mynd 1: Gen i evru gagnvart Bandaríkjadal u danfarna 12 mánuði Heimild: nyt.com Mynd 1: Gen i evru gagnvart j pa ska jeninu u danfarna 12 mánuði Heimild: nyt.com Mynd 1: Gengi evru g gnvart B daríkjad l u danfar a 12 mánuði Heimild: nyt.com Mynd 1: Gengi evru gag vart jap ska jeninu u danfar a 12 mánuði Heimild: nyt.com My 1: Ge gi evru g gnv rt Ban ríkjad l undanfarna 12 mánuði Heimild: nyt.com Mynd 1: G gi evru gagnv rt japanska jeninu undanfarna 12 mánuði Heimild: nyt.com Mynd 1: Gengi evru gagnvart Bandaríkjadal undanfarna 12 mánuði Heimild: nyt.com My 1: Gengi ev gag vart japanska jeninu undanfarna 12 mánuði Heimild: nyt.com My 1: Gengi e r gagnv rt B ndaríkj d l undanfarna 12 mánuði Heimild: nyt.com My d 1: Ge gi e ru g g v rt jap ska je inu undanfarna 12 mánuði Heimild: nyt.com Mynd 1: Gengi evru gagnvart Bandaríkjadal undanfarna 12 mánuði Heimild: nyt.com Mynd 1: Gengi evru gagnvart japanska jeninu undanfarna 12 mánuði Heimild: nyt.com Heimild: nyt.com Heimild: nyt.com Apr. Apr.Júl. Okt. Jan. Mynd 1: Gen i evru gagnvart Bandaríkjadal undanfarna 12 mánuði Heimild: nyt.com Mynd 1: Gengi evru gagnvart japanska jeninu undanfarna 12 mánuði Heimild: nyt.com Mynd 1: Gengi evru g g vart Bandaríkj d l undanfar a 12 mánuði Heimild: nyt.com Mynd 1: Gengi evru gagnvart japanska jeninu undanfar a 12 mánuði Heimild: nyt.com Mynd 1: G gi evru gagnv rt Ba ríkjad l undanfarna 12 mánuði Heimild: nyt.com Mynd 1: Ge gi evru gagnvart japanska jeninu undanfarna 12 mánuði Heimild: nyt.com My 1: Gengi evru gagnvart Bandaríkjadal undanfarna 12 mánuði Heimild: nyt.com Mynd 1: Gengi ev gag vart japanska jeninu undanfarna 12 mánuði Heimild: nyt.com My 1: Ge gi e r gagnv rt B ndaríkj d l undanfarna 12 mánuði Heimild: nyt.com My d 1: Gengi e ru g g v rt jap ska je inu undanfarna 12 mánuði Heimild: nyt.com Apr. Júl. Okt. Jan. Apr.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.