Vísbending


Vísbending - 16.07.2012, Blaðsíða 1

Vísbending - 16.07.2012, Blaðsíða 1
Vikurit um vi!skipti og efnahagsmál 1 Að virkja tækifæri jarðvarmans Frumorkunotkun á Íslandi 2011 16. júlí 2012 28. tölubla! 30. árgangur ISSN 1021-8483 Jar!varmi er a!al frumorku- gjafinn á Íslandi. Margar "jó!ir hyggja á aukna n#tingu á næstu árum. Íslendingar eru ekki eins menntu! "jó! og "eir vilja vera og "ess vegna ólíklegt a! menntun "jó!arinnar geti veri! sá vaxtarbroddur e!a tilefni til samkeppnisyfirbur!a eins og vonast er til. Vi!skiptavina"róun er n# lei! til "ess a! auka líkur á a! vöru"róun og n#sköpun skili árangri. 1 32 4 Ísland á möguleika á a! ver!a fyrsta landi! í heiminum sem n#tir hvorki olíu né kol sem orkugjafa. Jar!varmi er helsti orkugjafi Íslands og Ísland er "a! land í heiminum sem notar hlutfallslega mest jar!varma sem orkugjafa í heiminum. Einungis Ítalir framlei!a meiri orku me! jar!varma en Íslendingar í Evrópu. $a! eru tækifæri í jar!varmanum og "a! vekur "ess vegna ekki undrun a! fyrsti formlegi klasinn sem hefur veri! fóstra!ur á Íslandi sn#st um jar!varma. Orkusagan Fáir Íslendingar muna eftir "ví, "ó a! "a! sé tiltölulega stutt sí!an, "egar kol var a!alorkugjafi landsins. $a! eru ekki meira en sjötíu ár sí!an. Allan sjötta og sjöunda áratuginn var olía hins vegar rá!andi orkugjafi á Íslandi. $a! breyttist í olíukreppunni á áttunda áratugnum "eg- ar olíuver! hækka!i hratt. Sí!an "á hefur jar!varmi veri! a!alorkugjafinn á Íslandi. Jar!varmi og heitir lækir voru fyrst nota!ir á Íslandi til eldunar og "votta. $ó a! jar!varmi hafi veri! nota!ur allt frá víkingaöld me! #msum hætti var "a! fyrst ári! 1908 sem bændur notu!u jar!varma í landbúna!i. Tuttugu árum sí!ar var fyrsta heita vatni! leitt um Reykjavík til "ess a! hita upp húsnæ!i, m.a. Landsspítalann. Fyrsta jar!varmavirkjunin var Bjarnarflag sem bygg! var ári! 1969 og í lok áttunda áratugarins voru virkjanir vi! Svartsengi og Kröflu bygg!ar. Nú eru 90% heimila á Íslandi upp- hitu! me! jar!varma og hafa sjö jar!- varmavirkjanir veri! bygg!ar. Áætla! er a! 26% af jar!varmanum á Íslandi hafi veri! virkja!ur og flestir horfa til jar!varmavirkjunar "egar tala! er um a! auka orkuframlei!su á Íslandi. Núverandi hlutur jar!varmans er um tveir "ri!ju hlutar af heildarorkunotkun á Íslandi og mun a! öllum líkindum aukast enn frekar á næstu tveimur áratugum. Heimsframleiðslan Heimsframlei!sla orku me! jar!varma er um 11.224 MW ári! 2012 sam- kvæmt Geothermal Energy Association. $etta er orkuframlei!sla sem hefur or!i! til sí!an ári! 1970. Bandaríkin framlei!a mest af orku me! jar!varma í heiminum, um 3.187 MW e!a um 28% af heildar- framlei!slunni. Um 82% af framlei!sl unni í Bandaríkjunum fer fram í Kaliforníu en Nevada ver!ur vaxtarbroddurinn á næst u árum. $au jar!varmaverkefni sem eru í gangi nú "egar hafa möguleika á a! fram- lei!a um 5.000 MW. Evrópa framlei!ir um 1.600 MW en Ítalía (885 MW) og Ísland (665 MV) eru langstærstu framlei!endurnir í Evrópu me! yfir 95% af framlei!slunni. Áætlanir gera rá! fyrir "ví a! framlei!sla orku me! jar!varma eigi eftir a! tvöfaldast á næstu 5 – 10 árum í Evrópu. Tyrkir áætla a! vera farnir a! framlei!a um 600 MV ári! 2015 en framleiddu innan vi! 100 MW 2011. $jó!verjar áætla a! framlei!a 600 MV ári! 2020 en framleiddi 69 MW ári! 2011. Mestu möguleikar til framlei!slu á jar! varma eru "ó hvorki í Evrópu e!a Bandaríkjunum heldur í Afríku og Asíu. Einungis um 217 MW af orku eru framleidd me! jar!varma í Kenía og E"íópíu en áætla! er a! framlei!slugetan sé um 15.000 MW. Stjórnvöld í Kenía hyggjast virkja um 5.000 MW fyrir ári! 2030. Í Asíu eru tölurnar enn "á hærri. Indónesía er ein mesta jar!varmaorkustö! heimsins, me! framlei!slugetu fyrir um 27.500 MW, framlei!ir um 1.200 MW. Japan framlei!ir um 535 MW en hefur möguleika á a! framlei!a um 23.000 MW. Kínverjar framlei!a einungis um 24 MW en hafa sé! möguleikana á Íslandi í auknum mæli leita! eftir samstarfi vi! Íslendinga á "essum vettvangi, nú sí!ast í vor me! samstarfssamningi Chinese Sinopec Group og Orka Energy Holding. Ni!ursta!an er a! framlei!sla orku me! jar!varma gæti fimm faldast á næstu 20 – 30 árum. Hinga! til hafa fáir veri! a! horfa til jar!varmans sem orkugjafa en áhuginn vir!ist vera aukast miki! mi!a! vi! "ær áætlanir sem "jó!ir um allan heim eru a! gera um jar!varmavirkjanir. Tækifærið er núna Jar!varmaklasinn á Íslandi er grasrótar-verkefni sem hefur vaki! mikla athygli. Michael Porter hefur stutt framtaki! me! rá!um og dá!um. Framtaki! gefur von um a! Íslendingar geti n#tt sér "á "ekk ingu sem hefur skapast hér á landi til "ess a! taka virkari "átt en á!ur í uppbyggingu á jar!varma tengdri starfsemi um heim allan. Heimild: Orkustofnun.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.