Þjóðlíf - 01.08.1987, Blaðsíða 9

Þjóðlíf - 01.08.1987, Blaðsíða 9
ERLENT Aftur og aftur?! • Sigur Thatcher vakti gífurlega athygli heims- pressunnar og andlit hennar prýddi forsíður flestra fréttablaða. Horfur í breskum stjórnmálum Qftir þriöja sigur Thatchers þAÐ ER FEBRÚAR 1975. Konur á íslandi velta fyrir sér hvemig gera megi Kvennaárið eftirminnilegt, Gerald Ford og Leoníd Bijés- nel teyma fáka stórveldanna og Margrét nokkur Thatcher veltir öðlingnum Edward Heath úr sessi sem leiðtoga breska íhalds- ftokksins. Blöð í Sovétríkjunum túlka kosn- lngu Thatchers sem framrás öfgafullra hægri- ®fta í Vestur-Evrópu og þau taka að kalla I natcher jámfrúna. Fáir bjuggust við því þá að 1 julí 1987 ættu konur á íslandi sér vænan Pingflokk, eða að talað yrði um þíðu í sovésk- nm stjómmálum og þaðan af síður að Ronald fteagan yrði forseti Bandaríkjanna. Enginn reiknaði heldur með að Thatcher ætti eftir að yerða sá forsætisráðherra Breta sem lengst sæti 1 embætti og að sovéskir fjölmiðlar yrðu famir að kalla hana „konuna með bláu augun“. En Svona em stjómmálin og líkast er það vegna otæðninnar sem menn þreytast aldrei á að spá í >n pólitísku spil. Tilhugsunin um að breski aldsflokkurinn verði við völd þriðja kjör- unabilið í röð og að það rennur ekki út fyrr en 92, er nægjanlegt tilefni til að velta fyrir sér vað næstu mánuðir og ár kunna að bera í skautisér. NORMAN PARKINSON • Einurð, festa... Eftir kosningamar í júní síðastliðnum er eitt alveg ljóst: Margrét Thatcher er á hátindi valdaferils síns. Aldrei fyrr hafa áhrif hennar verið eins mikil og víðtæk innan íhaldsflokks- ins og aldrei hafa tök hennar í ríkisstjóminni verið ömggari. í hásætisræðu drottningar, sem er stefnuræða ríkisstjómarinnar, komu ítök Thatchers vel í ljós því flest áform stjómarinn- ar eru henni mjög að skapi og mörg em mnnin undan hennar rifjum. A þessu kjörtímabili mun ríkisstjómin breska leggja einna mesta áherslu á endurreisn atvinnulífs í skuggahverfum stórborganna og þar með, samkvæmt kenningunni, bæta lífs- afkomu þeirra sem þar búa. Flnignun þessara borgarhluta á síðustu áratugum hefur valdið hinum betur megandi stéttum Bretlands mikl- um áhyggjum, því í henni kristallast misskipt- ing breska þjóðarauðsins. í þessum hverfum býr gjaman atvinnulaust fólk við mikla ör- birgð. Þama em dæmi um bammargar fjöl- skyldur sem á köldum vetrardögum hafa ekki efni á að kynda rakar íbúðimar. Eitur- lyfjaneyslan er mikil í þessum hverfum og eirðarleysi og örvænting einkenna líf þeirra sem þarna alast upp. Kirkjan og Karl prins 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.