Þjóðlíf - 01.11.1988, Blaðsíða 69

Þjóðlíf - 01.11.1988, Blaðsíða 69
UPPELDISMÁL= Börn hafa það ekki alltaf gott Vilborg Guðnadóttir skólahjúkrunarfræðingur. Eg man eftir níu ára gömlu barni sem hafði verið í fimm skólum... Mynd. Marisa Arason. Vilborg G. Guðnadóttir skóla- hjúkrunarfrœðingur segir að allt ofstór hluti barna á skólaaldri eigi í erfiðleikum Hvernig hafa börnin okkar það? Hvarflar það nokkurn tíma að okkur að þau hafi það ef til vill ekki nógu gott? Að við gætum búið betur að þeim? Að þau hafi það jafnvel beinlínis skítt sum hver? Að það séu til börn sem eru afskipt og fjarri því að búa við líkamlega, andlega og félagslega vellíðan? Vilborg G. Guðnadóttir hélt á dögunum erindi á opinni ráðstefnu um heilbrigöismál, sem haldin var á vegum Alþýðubandalagsins, um reynslu sína sem skólahjúkrunarfræðingur og barst Þjóðlífi til eyrna að þar hefði margt athyglis- vert verið sagt. Við fengum því Vilborgu í spjall um hag barna í íslensku samfélagi. Vilborg hóf störf sem skólahjúkrunarfræð- ingur í Austurbæjarskólanum fyrir þremur árum en fram að því hafði hún að mestu unnið á sjúkrahúsum. Hún segir að það hafi komið sér áóvart hve mörg börn eiga erfitt.... „Ég hafði ímyndað mér að flest börn hefðu það gott en það reyndist alls ekki vera þann- ig. Að vísu er það ekki meirihlutinn sem á í erfiðleikum en allt of stór hluti og niiklu fleiri en við gerum okkur grein fyrir,“ segir Vil- borg G. Guðnadóttir skólahjúkrunarfræð- ingur í samtali við Þjóðlíf. 69 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.