Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2008, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2008, Blaðsíða 62
Ujiji Kigoma T anganíkavatn föstudagur 13. júní 200862 Helgarblað DV a k g -i m a g es /s c a n p ix Árið 1871 hélt blaðamaðurinn Henry Morton Stanley til Afríku til að finna trúboðann David Livingstone. Fundur þeirra markar eitt frægasta augnablikið í sögu landkönnunar hvíta mannsins í Afríku. eftir Rasmus Kjærbye Petersen Þann 17. febrúar 1869 gekk Henry Morton Stanley inn í svítu Gordons Bennett á Grand hótelinu í París. Ben- nett, sem var ritstjóri dagblaðsins New York Herald, fól Stanley sérlega spenn- andi verkefni: ,,Finndu Livingstone!“ Þótt Stanley væri blaðamaður en ekki landkönnuður tók hann verkefninu tveim höndum. David Livingstone fór upphaflega til Afríku sem trúboði en smátt og smátt varð hann þekktari sem landkönnuður. Hann leitaði svars við hinni ævafornu spurningu um upptök Nílar og frásagnir hans frá Afríku nutu mikilla vinsælda. Leit Stanleys að Livingstone var að verulegu leyti tilbúningur blaðsins New York Herald. Trúboðinn var nefni- lega alls ekki týndur. Það var alls ekk- ert leyndarmál að hann hafði bækistöð sína í Újiji við Tanganíkavatn. Þangað sendi breski ræðismaðurinn í Zanzib- ar á hverju ári birgðir til hans. En ekki hafði heyrst frá Livingstone í nokkurn tíma og því veltu ýmsir fyrir sér hvar hann væri niðurkominn eða hvort hann væri yfirleitt enn á lífi. Eftir ýmsar tafir steig Stanley á land í Bagamójó sem er á strönd Afríku, and- spænis Zanzibar. Þaðan sendi hann fjórar birgðalestir af stað inn í landið og þann 21. mars lagði hann sjálfur af stað í fararbroddi fimmtu lestarinnar. Sjúkdómar og stríð Í byrjun var stemmningin í hópnum góð en með tímanum fóru hitabeltis- sjúkdómar að plaga leiðangursmenn. Afrísku burðarmennirnir og varð- mennirnir gerðust óánægðir en mest vesin fylgdi samt tveimur hvítum félög- um Stanleys, þeim Farquhar og Shaw. Þeir reyndust alls ekki til ferðarinn- ar fallnir. Andrúmsloftið gerðist svo spennuþrungið að einu sinni var skot- um hleypt af. Stanley slóst í för með tveimur versl- unarlestum arabískra kaupmanna. Í júnílok náði hann til verslunarbæjar- ins Únjanjembe þar sem honum var vel tekið af arabískum íbúum. Skömmu síðar brutust út bardagar milli Arab- anna og manna höfðingjans Mirambo. Stanley ákvað að taka þátt í bardögum en það fór illa. Hann slapp naumlega lifandi og þegar hann hélt áfram ferð sinni tók hann á sig stóran krók í suð- urátt til að þurfa ekki að fara um land- svæði Mirambos. Livingstone fundinn! Ekki var allt búið enn. Stanley varð meðal annars að bæla niður uppreisn í liði sínu. En þann 10. nóvember 1871 náði hann loks til Újiji. Þegar þangað kom frétti hann að Livingstone væri staddur í bænum. Tvær síðustu birgðalestir til ,,Leit Stanleys að Livingstone var að verulegu leyti til- búningur blaðsins New York Herald.“ Henry Morton Stanley hittir landkönnuðinn David Livings- tone í újiji. mynd frá 1872. Dokt r Livingstone, vænti ég?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.