Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2008, Blaðsíða 71

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2008, Blaðsíða 71
DV Tíska föstudagur 13. júní 2008 71 HárHattarnir Hafa slegið rækilega í gegn japanski fjöllistamaðurinn nagi noda vekur heimsathygli fyrir allt sem hann tekur sér fyrir hendur. Á heimasíðu kappans má finna hin ýmsu verkefni sem þessi „popplista- maður“ hefur unnið að. Þar má meðal annars finna þessa stórskemmtilegu hárhatta. Hattarnir eru búnir til úr hári og er hver og einn hattur í líki einhvers dýrs. Ekki fylgir sögunni hvort þetta sé alvöruhár. íþróttafatnaður frá J.lo í hverri viku bætast við stórstjörnur sem ákveða að gerast fatahönnuðir. stjarna vikunnar að þessu sinni er jennifer Lopez en brátt verður hægt að festa kaup á íþróttafatnaði hönnuðum af söngkon- unni. sjálf segist hún hafa fengið innblásturinn að því að hanna íþróttafatnað eftir að hún fór að mæta í ræktina á ný eftir að hafa fætt tvíbura í febrúar. Fílar og villisvín lopapeysa: rauði krossinn klútur: Keyptur á Hróarskeldu í fyrra Bolur: Kolaportið leggings: Keyptar í danmörku sokkar: Eðalsokkar úr Bónus skór: Converse, keyptir á spáni „Það má eiginlega segja að þetta sé leikaralopapeysan mín þar sem ég nota hana mjög mikið í vinnunni minni í götuleikhúsinu. Hún er í miklu uppáhaldi hjá mér því hún er svo falleg og notaleg. Hún er svo stór að maður hálfpartinn hverfur inn í hana en þar sem ég vil nú ekki hverfa hneppi ég aldrei öllum tölunum á peysunni.“ kJóll: Keyptur í topshop fyrir útskriftina ermar með fjöðrum: Eign sambýlismanns Kötu sokkaBuxur: Keyptar í danmörku skór: Zara Veski: Keypt á götumarkaði úr: jólagjöf frá mömmu og pabba „Þegar ég fer út á lífið hætti ég að vera kjáni og fer í fínu fötin. Mér finnst þessar ermar með fjöðrum alveg dásamlegar en þessa flík á sambýlismaður minn hann Hákon og ég fæ stundum afnot af henni þegar ég vil vera eitthvað sparileg.“ Förðunarfræðingarnir kyra panchenco og Judy Chin sáu um að farða söruh Jessicu parker og kim Cattrall fyrir Sex and the City-kvikmyndina. Þær gáfu nýlega upp nokkur af förðunar- leyndarmálunum að baki karakterunum Carrie Bradshaw og samönthu Jones. samantha og Carrie í sex and the City Voru farðaðar með MaC-förðunarvörum í kvikmyndinni. maC-hreinsiklútar Einstak- lega hentugir til að hreinsa farða af líkama og andliti. mascara x frá maC góður maskari rammar augun inn og hvetja förðunarfræðingar dömurnar til þess að vera óhræddar við að nota til dæmis brúnan maskara í stað þess svarta. powerpoint augnblýant- ur frá maC förðunarfræð- ingur söruh jessicu Parker mælir með því að blýantur- inn sé settur á milli augnháranna til að skerpa á rammanum utan um augun. paint pots Eins konar fingramálning sem gott er að nota til að festa betur augnfarða og eins sem highlighter á kinnbeinin. sex and the City- lúkkið með maC förðunarfræðingurinn Kyra Panchenko sá um að farða Kim Cattrall fyrir hlutverk hennar sem samantha í sex and the City. Hún segist hafa leitast við að gera Kim að Kaliforníu- skvísu þar sem karakterinn hennar, sam- antha, hafi flutt til L.a. Meðal kúnna hjá Kyru eru uma thurman, nicole Kidman og jodie foster. „Ég þurfti alltaf að passa að hafa húðina hennar frekar bronslitaða og þurfti því að nota mikið af hreinsiklútum til að þrífa á henni húðina í lok dagsins. Ég notaðist við Blot-púður frá MaC til að húðin á henni glansaði ekki, Eye Kohl-augnblýant í teddy-lit og frábæra hreinsiklúta frá MaC til að hreinsa farðann af,“ sagði Kyra í nýlegu viðtali við heimasíðuna about.com. judy Chin sá um að farða söruh jessicu Parker fyrir sex and the City- kvikmyndina en hún segist hafa lagt mikla áherslu á að ná fram náttúrulegri fegurð karakters hennar, Carrie Bradshaw. Meðal þeirra sem judy sér um að farða eru jennifer Connelly, rachel Weisz og Kirsten dunst. „Ég vildi leggja mikla áherslu á augun á henni með því að gera áberandi en jafnframt náttúrulega augnháralínu. Ég rammaði svo að lokum augun inn með brúnum maskara frá MaC sem heitir Mascara X. til að ná fram skarpri línu á augnlokið notaði ég svartan Powerpoint-augnblýant og Paint Pots- augnfarða frá MaC til að setja fallegan gljáa á augnlokið. Það er mjög mikilvægt að húðin glansi ekki í kvikmyndum og því notaði ég Blot-púðrið frá MaC til að ná fram fallegri og mattri áferð á húðinni.“Blot powder frá maC Mikið notað til að draga úr gljáa í húðinni. eye kohl-augnblýantur teddy-liturinn sem notaður var á samönthu er bronslitað- ur og fallegur. nashyrningur Þessi er flottur. rostungur Þessi er ógurlegur. fíllinn Er flottur. Hundarnir nagi noda hannaði þrjár týpur af hundum. gíraffinn Er tignarlegur á toppnum. Villisvín stúlkurnar verða villtar með villisvínið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.