Franskir dagar - 01.07.2014, Blaðsíða 26

Franskir dagar - 01.07.2014, Blaðsíða 26
fmraiDM “LQJoumrmncAB Texti og myndir: Albert Eirtksson <D° rÉLAG AU5TriR5KIin RVEnnn <i> ^=> Glœsilegar Fáskriíðsjjarðarkonur i Félagi austftrskra kvennaJýrir framan Sajhaðarbeimi/i Grensáskirkju. Aftasta röðf.v. Guðrún Kristinsdóttir, Guðný Þorvaldsdóttir, Sigurbjörg Bjamadóttir. Nxst aftasta röðf.v. He/ga Bjamadóttir, Guðrún Einarsdóttir, Sonja Berg, Jóhanna Þóroddsdóttir, Sigrún Haraldsdóttir. Önnur röð að framan, f.v: Jóna Hallgrimsdóttir, Oddný Va/a Kjartansdóttir, Guðný Sölvadóttir, Anna Guð/aug Þorsteinsdóttir, Aðalheiður Þórormsdóttir, Bára Jónsdóttir og Sólveig Þor/eifsdóttir. Fremsta röð.f.v. Amdis Óskarsdóttir, Jóna Jónsdóttir, Anna Björk Stefánsdóttir, Lára Karlsdóttir, Sigur/aug Guðmundsdóttir og Er/a Þorleifsdóttir. Hlátrasköllin berast út á blad pegar ég hitti Fáskrúðsjjarð- arkonur íFélagi austfirskra kvenna íReykjavík, stór hluti virkrafélagskvenna erfrá Fáskrúðsfirði ogformaðurinn Sigurbjörg Bjarnadóttirpar fremst á meðal jafningja. Þær hittast einu sinni ímánuðiyfir vetrarmánuðina og hefð erfyrirpví á vorfundi að hafa hattapema og allar bera pær glæsilega hattapettafagra vorkvöld íReykjavík. Félagið var stofnað árið 1942, í því eru nú um níutíu konur, þar af um tveir þriðju frá Fáskrúðsfirði. Frá upphafi hafa aðeins fimm konur gegnt formannsstöðu: Guðný Vilhjálmsdóttir Seyðisfirði, Anna Jóhannesson Seyðis- firði, Sigríður Helgadóttir Vopnafirði, Sonja Berg Fá- skrúðsfirði og Sigurbjörg. Meðal markmiða félagsins í upphafi var að styrkja ungar stúlkur til mennta og að styrkja austfirska sjúklinga sem dvöldu í Reykjavík. Áður fyrr voru gefnar jólagjafir til austfirskra ellilífeyris- þega og til Austfirðinga sem lágu á sjúkrahúsnum - lengi vel var konfekt og rakspíri í jólapökkunum en þær voru beðnar að hætta að gefa rakspírann því fyrir kom að hann væri drukkinn. Konungsxtt. Jig bakayfnleitt 2 konungsattir i einu ogprefalda pá uppskriftina afkreminu, annars fmnst mérpað fúl/lítið. Það er reyndar bara smekksatriði," segir Guðný Sölvadóttir. 26

x

Franskir dagar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Franskir dagar
https://timarit.is/publication/1108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.