Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2005, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.03.2005, Blaðsíða 46
46 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 5 N Æ R M Y N D Þ egar talið berst að völdum í borgarpólitíkinni má full- yrða að ekkert nafn heyrist jafn oft og nafn Alfreðs Þor- steinssonar, borgarfulltrúa og stjórnarformanns Orku- veitu Reykjavíkur. Fá fyrirtæki hafa enda úr eins miklu fjármagni að moða og eru með starfsemi sem nær yfir svo stórt landssvæði. Stundum er haft í flimtingum að Alfreð geti skrúfað fyrir vatn, hita og rafmagn hjá um 150 þúsund manns. Athafnasvæði Orkuveitu Reykjavíkur nær frá Hafnarfirði, austur á Hvolsvöll og upp í Borgarfjörð. En hver er þessi maður sem altalað er að sé og hafi verið valda- mesti maður R-listans síðastliðin 11 ár? Þegar rýnt er í gögn sem aðgengileg eru á Netinu finnst ekki mikið um Alfreð Þorsteinsson. Það er nóg af fréttum um hann en annars frekar lítið að hafa. Þó það að maðurinn heitir Alfreð Þór Þorsteinsson og er fæddur 15. febrúar 1944. Hann er því lýðveldisbarn og vatnsberi sem verður að teljast skemmtileg tilviljun. Maki Alfreðs er Guðný Kristjánsdóttir, starfs- maður hjá Odda til margra ára, en þau kynntust í tengslum við flokks- starfið í Framsókn í gamla daga. Þau hjón eiga tvær dætur. Alfreð er formaður borgarráðs, 2. varaforseti borgarstjórnar, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur og situr í stjórn framkvæmdaráðs Reykja- víkur. Alfreð er Framari í öðru veldi, þ.e. hann er bæði framsóknar- maður og ákafur stuðningsmaður knattspyrnufélagsins Fram. Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi og stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, hefur helgað sig borgarpólitíkinni meira og minna í 35 ár. Sem stjórnarformaður Orkuveitunnar er hann einn allra valdamesti stjórnmálamaður landsins. Alfreð Þór Þorsteinsson er fæddur 15. febrúar 1944. Hann er því „vatns- beri“ sem verður að teljast skemmtileg tilviljun. LFREÐ MYND: GEIR ÓLAFSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.