Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 5

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 5
Að vísindastarf i hjá Sameinuðu þjóðunum V iðlal við dr. Björn Jóhannesson verkfrœðing Dr. Björn Jóhannesson er ekki alls íyrir löngu koniinn lieim írá New York þar sem hann hefur starfað um skeið hjá tæknistofnun Sameinuðu þjóðanna. Björn er Skagfirðingur að ætt, fæddur á Hofstöðum 25. okt. 1914 og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Keykjavík vorið 1935, efnaverkfræðiprófi frá Tækniháskólanum í Khöfn 1940 og doktorsprófi í jarð- ræktarfræðum við Cornellháskóla í Bandaríkjunum vorið 1945. Að námsferli loknum hóf Björn starf í búnaðardeild Atvinnudeildar Háskól- ans og vann þar óslitið 16 ár að jarðvegs- og ræktunarrannsóknum til 1961. Dr. Björn vildi ekki una þeim starfsskilyrðum sem hann og stofnunin sem hann vann fyrir áttu við að búa og tók því tilboði sem honum barst frá Sam- einuðu þjóðunum um starf hjá þeim, og misstu þar fslendingar úr landi fyrir vanrækslu sakir einn hæfasta vísindamann sinn í starfsgrein þar sem hann var nærri eini sérfræðingurinn, og má fullyrða að það hafi orðið íslenzkum land- búnaði til verulegs tjóns. Björn hefur unnið hjá Sameinuðu þjóðunum rúm þrjú ár og bera forstjórar tæknistofnunarinnar mikið lof á starfshæfileika hans og lögðu að honum að vera fastur starfsmaður áfram eða að öðrum kosti ráðunautur tíma og tíma, eftir þvi sem honum hentar. Björn er nú kominn heim og verður fróðlegt að sjá hvort ríkisvaldið kann betur en áður að meta starfshæfni hans og hvaða verk- efni standa honum til boða. Kr. E. A. Ertu alkominn heim, eða aðeins sem ges/ur? Fór svo að Island dró Jng aftur til sín, eða kallaði ríkisstjórnin á þig? Eg er fluttur búferlum heim, og er því ekki gestur að sinni. Ég hef ekki unnið á vegum íslenzka ríkisins frá því að ég sagði upp starfi hjá Atvinnu- deild Háskólans árið 1961, enda kallaði ríkisstjórnin ekki á mig. Segja má að löngunin til að fást við rannsóknir á íslenzkum náttúruauðlindum og hag- nýtingu þeirra, svo og frændur og kunningjar á Fróni, hafi togað í mig, en á eftir ýtti einnig það að ég hafði ákveðið að setjast ekki að ævilangt sem skrifstofumaður á Manhattan-eyju. Ég er þó ekki alkominn heim að því leyti, að ég býst við að verja nokkru af starfstíma mínum á næstunni sem ráðunaut- ur þeirrar stofnunar Sameinuðu þjóðanna er ég starfaði hjá í New York, en slík störf myndi ég inna af hendi erlendis. 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.