Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Blaðsíða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Blaðsíða 27
Snxljónin Þeir gengu saman út að hænsnakofanum og ljónið settist þar á steinana tvo og lét kalla fyrir sig hænuna sem kom skjálfandi út. - Er það rétt, að þú sért göldrótt, spurði ljónið. - Já, sagði hænan lágt. - Leyfðu mér að sjá þig galdra, sagði ljónið. - Eg get látið þig verpa ef ég vil, sagði hænan. Nú kímdi konungur dýranna. - Legg ég nú svo á og mæli svo um að þú verðir að feitu varp- hænsni, og til að sýna mitt vald þá skaltu kíkja þar sem þú situr og þá muntu sjá að ég hef þegar látið þig verpa. Eftir klukkutíma verð- urðu kominn með kjúklingalappir, um kvöldmat færðu stél og undir morgun verðurðu orðinn hænsni eins og ég og þá skal ég gogga í kambinn á þér því hér í kofanum er það ég sem ræð. Ljónið lyfti sér upp og sá eggið og lötraði nokkur skref afturábak. - Einmitt þetta sama kom fyrir mig, sagði Scháferhundurinn. - Það var ekki að furða þó mér brygði. Eg hef ekki þorað út að kofa síðan þetta gerðist. Eg er alls ekki hissa á því að yðar hátign hafi orðið hverft við. - Og hvernig fórstu að því að fá hana til að hætta við galdurinn? - Eg varð að skríða á maganum til kofans og grátbiðja hænuna um miskunn, sagði Scháferhundurinn. - Það mun ég aldrei gera, sagði ljónið. - Eg skipa þér að aftur- kalla galdurinn, sagði ljónið við hænuna af miklum myndugleika. Það var ögn skjálfraddað þó. - Mér er svo sannarlega skylt að hlýða þér í einu og öllu herra konungur, sagði hænan. - Eg skipa þig umdæmisstjóra á Islandi í staðinn, sagði ljónið, svo fegið varð það. - Göldrótt hæna er ekki til að spauga með, sagði ljónið við Scháf- erhundinn og konungur dýranna leit með beyg í áttina að hænsna- kofanum. Þegar ljónið kom aftur í Hvalfjörðinn voru háhyrningarnir að leika sér í flæðarmálinu, þeir renndu sér upp í fjörusandinn og létu ölduna fleyta sér aftur út. Um haustið fékk hænan embættisskjal frá konungi dýranna og hún lét hengja það upp í hænsnakofanum. Ljónið staðfesti loforð sitt og ritaði undir með selsblóði. Skjalið var gjört á Grænlandsjökli. 281
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.