Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Blaðsíða 34

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Blaðsíða 34
Gudbergur Bergsson „Tíminn“ í listaverkinu Ég þykist hafa orðið var við af þeirri reynslu sem ég hef öðlast við það að umgangast listir, hugleiða hvert eðli þeirra kunni að vera, og af því að stunda listsköpun sjálfur, einkum ritlist, að eiginlegur „tími“ listaverksins sé annar en sá tími sem það kann að hafa verið skapað á eða það ber e.t.v. með sér í gerð og stíl eða á að lýsa beinlínis. Eiginlegur tími listaverksins er hinn eðlislægi tími þess, hann er óháður sérhverjum stíl og stefnum í hug- myndafræði og listum eða tímabilum mannkynssögunnar. Þótt hann virð- ist vera svipaður svo nefndum „skeiðum“ t.a.m. í kvikmyndum er hann ekki sá sami og þau, þótt skeið í kvikmyndalist séu á vissan hátt runnin frá eiginlegum og eðlisbundnum tíma annarra eldri listgreina, einkum tíma skáldverksins. Tíminn er á vissan hátt eilífð listaverksins, vegna þess að hann varir eins lengi og það verður til. Þetta á jafnt við um bókmenntir, málverk, tónlist eða aðrar listgreinar. Hver er þá raunverulegur tími listaverksins, tími eilífs eðlis þess? Til að einfalda málið og svo við getum gert tímann sýnilegan með berum augum, skulum við ákveða okkur til hægðarauka að sérhvert listaverk sé eða svipi til línu sem er dregin milli tveggja punkta. (Þetta er oft kallað söguþrádur.) Annar punkturinn er þá upphaf verksins, en hinn endirinn. Sérhvert listaverk hefur upphaf og endi. Þetta á einnig við um listaverk sem sagt er um að þau detti botnlaus niður, hafi hvorki haus né sporð eða séu endaleysa. Slíkt á einnig við listaverk sem eru „opin“ í þeim skilningi sem samtíminn leggur í það að vera „opinn“, þ.e.a.s. formin eru laus í sniðum, efnið fremur flæði en að það fylgi beinum þræði. Málverkið kann að vera „ófrágengið“ og tónlistin samin sem iða ósamræmdra hljóma. En allt hefst þetta á einhverjum tón eða hljóði og endar á öðru. Þetta á einnig við um ófullgerð verk, sem listamaður hefur dáið frá eða lagt frá sér. Það er öllum listaverkum sameiginlegt að þau byrja einhvers staðar, þótt byrjunin sé kannski á ýmsum stöðum í senn, eins og ef listaverk er ein klessa. Upphaf hennar er í rauninni allt í kringum hana. Línan sem við höfum ákveðið að draga okkur til skilningsauka er alltaf í einhverjum lit, hvort sem hann kann að vera sýnilegur, eins og litir eru gjarnan í málverki, eða hann kemur fram sem hugblær, sem er auðfundinn til að mynda í tónverki eða ritverki, einkum í hinu svo nefnda ljóði. 160
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.