Alþýðublaðið - 06.08.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.08.1924, Blaðsíða 3
3 atskriffeð af útistsndandi skuld- utrs — þær sjáanlega aliar af b mkagtjórn og endurskoðendum taldar þraut-tryggðar —, ekkert lagt til hliðar fyrir genglstapl á eriendum lánum bankans, mein- ingin að taka þáð síðar »af ár- iðgum tekjum< hans. Eiglð té bankans var talið iiðlega 7 milijónir, eítir að hluthöíum haíði verið útborgaður arðurinn, 225 þúsund kr. Verður ekki annað séð af rtjikaiagi þessnm, en að hagnr bankans standi i miklutn blóma, og víst ®r það, að hlutur hiut- hafanna hefir orðlð mjög góður á árinu, þar sem þeir hafa aukið eignir sínar um meira en hálfa milljón, og útistandandi skuidir bankans af bankastjórn taldar svo vísar, að ekkert þurfi af þeim að skrita. Séu reikningar baukans réttir, Iiggur í augum uppl, að VEXtahækkunin síðasta er aiis óverjandi, hvernig sem á er litlð. Að íþyngji iands- mönuum svo frekiega með nýrri vaxtahækkun til þess eins, áð hiuthafarnir geti fengið enn meirl arð útborgaðan og aukið sam- e’gn sína í bankanum enn meira ea orðið er, verður að teljast með öíiu óafsakanlegt. Jafnframt verður það að teijast skýiaus skyida landsstjórnarinnar, sem nú á ráð á meiri hluta banka- stjórnarinnar og formensku banka- ráðsins og hefir yfirráð yfir Lands- bankanum, að neyta valds síns Um síldveíðltimaxm geta sunnlenzkir sjónaenn og verka- fólk vitjaö Alþýðablaðsius á Akaveypi í Eaapfélag verkamaona og á Siglufirðl til hr. Sig. J. S. Fanndals. Útbralðlð Alþfðublaðlð hvar aem þlð aruð og hvort asm gsið farlðl og taka f taumana tii að girða tydr slíka féflettingu. Og jafnvel þótt reikningár bankans eigi væru réttir, þótt hagur bánkans væri lakari en þeir segja, eins og margt bendir tii að vera muni, væri vaxta- hækknnin cngu að siður óverj- andi frá alira sjónarmiði — nema ef tii vill hluthafanna. Það væti jafn-skýlans skyida landstjórnar- innar að taka i taumana, þótt svo væri. Hún má ekki Iáta það viðgangast, að ísienzk aiþýða sé reytt og rúin tii þess eins, að útlendlr og inntendir burgeisar, sem hluti eiga i íslandsbanka, losni við þau töp, sem banka- stjórnlr, valdar af þeim, hafa bak- að bankanum og þair því að réttu iagi eiga sjálfir að borga. Láti hún sifkt viðgangast, sannar hún með því það, sem Smára-smjöriíkl E’tki er smjðrs vant, þá Smárl er fenginn. H.f. Smjörlíkisgerðin í Rvílú Til Þingvalla leigi ég 1. fl. bifreiðar fyrlr lægra verð en nokknr annar. Talið vlð mig! Zophóuias. reyndar snma grnnar, að hún sé þjónustusamlegri hluthöfum íslandsbanka en íslenzku þjóðinni. Sagnaþættir heitir kver, sem Hallgrímur Jónsson hefir ritað á fslenzku eftir frásögnum eriendra sagnfræðinga um merkis-menn og -atburði veraldarsögunnar. Fæst kverið vlð Grundarstíg 17, og geta þeir, sem fengið hafa fyrri hluta þáttanna, cú fengið áfram- hald þeirra þár. Landhelgisbrot. Fyriv skömmu tók varðskipið »Fylla< tvö norsk skip inni á Húnaflóa, er voru þar að veiðum í landhelgi. Var farið með skipin til Blönduóss, og fékk annað þeirra 300 gullkróna, en hitt 3000 gullkróna sekt. (FB.) Edgar Rice Burroughs: Tarzan og gimsteinar Opar-borgar. XVII. KAFLI. Jane Clayton í lífsháska. Albert Werper velti fyrir sér, hvernig hann mætti komast undan, því að hann óttaðist örlög þau, er biðu hans i Adis Abeba, en eftir að svertinginn var sloppinn, margfölduðu hermennirnir eftirlitið með Werper. Um stund hugsaði Werper sér að múta Ahdul Mourak með hluta af gimsteinuuum, en hann óttaðist, að hann myndi krefjast allra steinanna, og þorði ekki að eiga undir þvi. En þá datt honum annað ráð i hug, sem ekki þurfti að kosta hann steinana, en gat þó fullnægt ágirnd Arabans og haldið honum i trúnni um, að Belginn hefði afhent alt, sem hann gat af hendi látið. Hann bað þá þvi um að fá að tala við Abdul Mourak einum de§i eða svo eftir að Mugambi slapp. Þegar Belginn kom til höfðingjans, leizt honum ekki meira en svo á svip hans, en hann |vonaði, að gróðafiknm mildaði skap hans. AbdulMourak gaut á hánn augunum. „Hvað viltu nú?B íipurði hann. .. — .1 III IHIIIM IUI.I 1 'IIUI.I". 111.1111,1, II. J.IIIJ l-H-l- „Frelsi,“ svaraði Werper. Abyssiniubúinn urraði. „Og þú ónáðar mig með þvi, sem hver heimikingi veit, að þér ór efst i huga,“ sagði hann. „Ég get greitt fyrir það,“ mælti Werper. Abdul Mourak skellihló. „Greiða fyrir það?“ æpti hann. „Með hverju? — druslunum, sem eru á skrokknum á þér? Eða kann ske þú felir innan klæða þúsund pund af filabeini. Út! Þú ert flfl. Ónáðaðu mig ekki aftur! Ella læt ég strýkja þigi“ En Werper þ .'áaðist við. Prelsi hans og kann ske lif var undir tali þessu komið. „Hlustaðu á mig,“ bað hann. „Viltu fylgja mér til næstu enskrar hafnar á ströndinni, ef ég læt þér i té eins mikið gull og tiu menn geta borið?“ „Eins mikið gull og tiu menn geta boríð!“ át Abdul Mourak eftir. „Þú ert fábjáni. Hvar hefir þú svo mikið guU?“ „Ég veit, hvar það er falið,“ sagði Werper. „Lof mór frelsi, og óg fylgi þér þangað, — ef tiu burðir nægja?“ Abdul Mourak var hættur að hlæja. Hann horfði rannsakandi á Belgjann. Náunginn virtist fullvita, — en tiu burðir gulls! Það var óhugsandi. Mourak hugsaði sig lengi um.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.