Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Blaðsíða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Blaðsíða 64
Árni Bergmann „Ofbeldi kommúnista við borgaralega rithöfunda“ Athugasemdir um sambúð bókmennta og stjórnmála. 1 Heiti þessarar greinar er tekið úr skrifi eftir Jónas frá Hriflu sem birtist í tímariti hans Ófeigi árið 1945. Hann er að greina frá því að Rithöfundafélag íslands hafi klofnað á aðalfundi sínum og velkist ekki í vafa um ástæður þess: „Ofbeldi kommúnista við borgaralega rithöfunda keyrði svo úr hófi að sam- búð og samstarf varð óhugsanlegt.“ Síðan hafa margir þennan stein klappað, hver étur það upp eftir öðrum að um langt skeið hafi vinstrisinnar, sem venjulega fá að heita kommúnistar, ráðið öllu um mat á verkum rithöfunda og fylgt áhrifavaldi sínu effir með ffekju sem líkt er við ofbeldi og ofsóknir. Oft er miðað við tíma kalda stríðsins, eins og t.d. í endurminningum Agnars Þórðarsonar: „Á þessum árum, í miðju kalda stríðinu, réðu vinstri menn lögum og lofum í umfjöllun bóka og rökkuðu niður og ofsóttu höfunda sem voru á annarri skoðun."1 Baldvin Tryggvason, fyrrum framkvæmdastjóri Almenna bókafélagsins, tekur í sama streng um „ægivald Máls og menningar og vinstri hreyfmgar- innar í landinu í menningarmálum á þeim árum“ (viðtalíMbl. 17.04.1997). Aðrir taka dýpra í árinni og telja að ógnaröldin hafi byrjað fyrr og staðið lengur. Til dæmis er í Helgarspjalli Matthíasar Johannessens (Mbl. 18.12.1994) rætt um: „fórnardýr sem hafa verið skorin niður við trog frá því Kommúnista- flokkur íslands var stofnaður 1930 og kalda stríðið hófst með mis- kunnarlausum og mannskemmandi ofsóknum gegn borgaralegum höfundum. Oft er það tekið fram, að ofsóknirnar hafi í drjúgum mæli bitnað á mjög 62 malogmenning.is TMM 2000:3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.