Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Blaðsíða 27

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Blaðsíða 27
Kynjafornleifafræði sem einstaklingsfræði Etel Colic Kynjafræðileg umræða hefur notið síaukinnar athygli innan hug- og félagsvísinda undanfarin 20 ár (Preucel og Hodder, 1996, bls. 415; Gero og Conkey, 1991, bls. 3). Þegar hugmyndafræði kynjafræðinnar er yfirfærð á fomleifaffæðileg viðfangsefni vakna margar nýjar spurningar um leið og skilgreiningar á hugtökum hennar verða jafnvel þokukenndari en áður. Við ritun þessarar greinar varð höfundur þess var hversu viðfangsefhi kynjafræð- innar eru tekin sem sjálfsögð og þegar orðið kyngervi er til umræðu kemur hin lííffæðilega greining í karlk\ n og kvenkyn ósjálffátt fvrst upp í hugann. Reynt verður að greina hver helstu viðfangseíhi k\uja- fræöiimar eru, skýrt frá breidd þeirra, um leið og skilgreining á hugtakinu kyngervi verður lögð ífam. I framhaldi af því verður leitast við að útskýra á hvaða grunni kynja- fomleifaffæðileg sjónannið og rannsóknar- markmið byggja. Lagðar verða fram spumingar um þaö hvemig hægt er að greina og skilja kyngervi innan fomra samfélaga, hvort fomleifafræðileg gögn geti yfirleitt veitt einhverjar upplýsingar um kyngervi og hver þau þá helst em. Þetta er aðeins brot af þeim spumingum sem vakna um viðfangsefnið og reynt verður að svara að þessu sinni. Upphafið Upphafs kynjafræðilegrar nálgunar í fomleifafræði ervenjulegarakið til áhrifa frá kvennahre> fingum sem fram komu á sjónarsviðið um 1960 og til hægfara þróunar þeim tengdum fram undir 1970 (Sorensen, 2000, bls. 16). Almennt ertalið að þróunin hafi gengið í gegnum þrískipt ferli. þar sem kvenfomleifafræðingar vom í brennidepli innan greinarinnar í því ív rsta. Þetta leiddi til annars stigsins í þróunarferlinu, þ.e. sérstakra rannsókna á karllægum viðmiðum við fomleifa- fræðilega túlkun en í þeim fólst jafnframt gagnrýni á túlkun á konunni sem óvirkum þátttakanda í fortíðinni. Ahersla var sem aldrei fyrr lögð á að gera konuna sýnilega, jafht í fræðunum sem í fortíðinni. Þriöja stig þróunarinnar er loks rakið til síðvirknihyggju (e. post-prosessualism) og álirifa hennar upp úr 1980. Þörfm á að endurskrifa og endurtúlka „söguna" varð áberandi með tilkomu síðvirknihyggjunnar um leið og krafa var sett ffam um að greint yrði á milli kyngcms og líffræðilegs kyns. Þessi aðgreining leiddi til almennt viöurkenndrar skilgreiningar á kyngervi sem félagslega mótaðs fyrirbæris (Sorensen, 2000, bls. 18). Ahrif síðvirknihyggju em skýrt grein- anleg í þessu þriðja stigi þróunar kynjafomleifaffæðilcgrarnálgunar en með henni varð ennfremur notkun þjóðlýsinga (e. ethnographies) áberandi við túlkun, auk þess sem tengslin á milli viðfangs (e. the object) og kyngervis uröu mikilvægari en áður (Preucel og Hodder, 1996, bls. 417). Það er samt ekki fyrr en á síðasta 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.