Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2007, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.10.2007, Blaðsíða 34
34 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 7 Sigurður Magnússon hjá Loftleiðum Einn fyrsti og hvað þekktasti frumkvöðullinn í stétt íslenskra blaðafulltrúa var Sigurður Magnússon sem starfaði hjá Loftleiðum á sínum tíma. Aðrir, sem gegnt hafa sambærilegu starfi hjá Flugleiðum, eru t.a.m. Sveinn Sæmundsson, Sæmundur Guðvinsson, Einar Sigurðsson, Bogi Ágústsson og Guðjón Arngrímsson. Hjá öðrum flugfélögum má nefna að Sighvatur Blöndahl sá um kynningarmál fyrir Arnarflug á sínum tíma og Ólafur Hauksson, sem er gamalreyndur almannatengill, vann um skeið að kynningarmálum fyrir Iceland Express. Þá var Óli Tynes fréttamaður á Stöð 2 um árabil með almannatengsl fyrir Arnarflug. Ólafur Stephensen, ritstjóri fríblaðsins 24 stunda og fyrrum aðstoðarritstjóri Morgunblaðsins, lét af störfum hjá Morgunblaðinu fyrir nokkrum árum og gerðist yfirmaður almannatengsla hjá Símanum. Eva Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Mílunni, var blaðamaður um árabil en hóf síðan störf hjá Símanum í deild almannatengsla og upplýsingamála. Á undanförnum árum hefur fjöldi blaða- og fréttamanna verið ráðinn í störf hjá ýmiss konar almannatengslastofum og kynningarfyrirtækjum eða til fyrirtækja sem blaðafulltrúar eða ráðgjafar á upplýsinga- eða samskiptasviðum. Einnig hafa opinberar stofnanir, ráðuneyti og einstök bæjarfélög ráðið þekkta blaða- og fréttamenn til starfa til þess að sinna kynningarstörfum. ú r b l a ð a m e n n s K u í a l m a n n a T e n g s l alman­n­atEn­GlaR íSlan­dS texti: eiríkur st. eiríksson Myndir: geir ólaFsson o. fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.