Alþýðublaðið - 13.08.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.08.1924, Blaðsíða 1
1924 Mlðvikudaghm 13. ágást. 187. töiublað. Erleid símskejti. Khöfn, 12. ágúst. SamniDgar komnir á milli Rássa og Breta. Ráöstefna Rússa og Breta í Lundúnum hófst aftur öllum aö óvörum vikuna, sem leið, og varö árangur hennar sá, aö á föstu- daginn undirskrifaði Ramsay Mac- Donald forsætisráðherra samning, og er aðalefni hans þetta: Rússar viðurkenna >principelt< skyldu sína til þess að láta enska bandhafa gamalla rússneskra ríkisskulda- brófa veiða skaðlausa. Öll önnur mál skulu rædd síðar af sórstakri nefnd. Ríkisskuldamál Rússa hefir ekki verið afgert enn þá, en Bretar lofa að styrkja Rússa með lánum, þegar þeir hafa innleyst helming skuldabréfanna og gert fullnaðar- samninga um, hvernig leyst skuli úr öðrum málum, sem varða Rússa og Breta í sameiningu. Ensk blöð ávíta MacDonald fyrir samning þennan. LnndÚDaráðsteínnn. Hið merkasta, sem gerst heflr á Lundúnaráðstefnunni síðustu daga, er það, ab samkomulag hefir náðst um, að Þjóðverjar fái íull- komin fjárhagsleg yfirráð og stjórn- málayfirráð (i Ruhr) 10 dögum fyrr en áætlað var. Samkomulag hefir einnig náðst um gerðardóminn, sem skera á úr um vanrækslur Bjóðverja. Éínnig hefir náðst sam- komulag um, að fangar, sem settir hafa verið í fangelsi fyrir pólitisk- ar óeirðir í Ruhr og í Pfalz, fái uppgjöf saka. Bjóðverjar hafa gert burtför Frakkahers og franskra og belgiskra embættismanna við járnbrautirnar að aðalatiiði í samningamálinu, og þar sem fjáisýslumenn þeir, sem búist var við að veittu Þjóðverjum lán, hafa tekið í sama strenglnn, heflr Herriot farið til Parísar til þess A u g I ý s i n g um IJóa á bllreiðum og velðblólum. Á bifreiftum og reifthjólum, sem ekið er í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur, skulu ljós tendruð eigi síðar en hér segir: Prá 14. ógúst til 15. ágúst kl. 91/* — 16. — — 20. — — 9 — 81. — — 25. — - 8«/* — 26. — — 29 — “ 8Vi - — 30. — — 2: september - 81/* — 3. september — 6.t — — 8 — 7. — — 11. — — 78/* — 12. — — 15. — - 71/. — 16. — — 19. — ~ 71/* — 20. — — 23. — — 7 — 24. — : — 28. — — 63/4 — 29. — — 2. október - 61/. — 3. október — 6. — - 6 V* — 7. — — 10. — — 6 — 11. — — 15. — - 58/4 — 16. — — 19: — ~ 51/* — 20. — — 24. — - 51/, •— 25. — — 28. — — 5 r— 29. — — 1. nóvember • - 48/* — 2. nóvember — 6: — -*u — 7. — — 11. — - 41/* — 12. — — 16. — — 4 — 17. — — 21. — - 38/4 — 22. — — 27. — - 31/. — 28. — — 5. dezember - 31/* — 6. dezember — 31. — — 3 Ákvæði þessi eru sett sámkvæmt 46. og 55. grein lögregiusam- þyktar fyrir Reykjavík og hór með birt til leiðbeiningar og eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga aft máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 13. ágúst 1924. VlgMo Einarason — settur. — að ráðfæra sig við stjórnina. Er hann nú kominn aftur þaðan, Búist er við, að fundinum ijúki í þessari viku. Útbpelðlð Alþýðublaðlð hvap awm þlS erui ea hvapt aaai þlð faplSi Síldveiðarnar ganga nú treg* lega á Norðurlaudi. Blikkbalar og botnristar i Gratz-vélar ódýrt f verzluninni >Katla.«, Laugavegl 27.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.